Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 4
52
íslendingar í sumar eðnr haust komanda sýna nii þann
bróðurhuga, fjelagsskap og eindrægni, sem áskort liefir i
svo mörg ár, til að útrýma kláðanum, og setjum loksins
svo, að þeir skipi með sjer þessum fjelagsskap með svo
reglulegu og áreiðanlegu fyrirkomulagi, að bæði einstökum
mönnum og almenningi sje sett sem ítrust trygging að
unnt er, fyrir því, að alltgangi vel og vandalaust fram, já,
hvers mega íslendingar þá vænta? Geta þeir eða eiga þeir
að vænta sjer liðsinnis og aðstoðar eður þá mótspyrnrt og
hindrana, eður þá aðgiörðaleysis frá hálfu hins opinbera?
Y f i r v ö 1 d i n. Líti maður á liðinn tíma í fjár-
kláðamálinu, þá hafa yfirvöldin eður valdstjórnin og
embættismenn yfir höfuð gengið í þær hinar sömu
tvær sveitir sem bændur. þetta cr eðlilegt með öllu.
Alltir meginþorri valdstjórnarmanna og embættisrnanna
á Islandi yflrhöfuð lifa við lík lífskjör og bændur sjálfir,
og eru búsettir menn upp í sveitum, þar að auki eru
embæltisinntektir þeirra svo algjörlega komnar undir
velmegun bænda, að þær standa og falla með henni.
Hagur bænda er því undir eins hagur embættismanns-
ins, og böl þeirra einnig bagi hans. þetta er mikilvægt
atriði til þess að meta rjettilega skoðun og tiliögur ís-
lenzkra embættismanna og sjer í lagi valdsmannarma á
fjárkláðamálinu. Eiginn hagur þeirra er vissasta og á-
reiðanlegasta tryggingin fyrir því, að skoðun þeirra hafi
verið byggð á fastri sannfæringu um það, sem þeir álitu
að gegndi bezt landi og lýð. því enginn heflr sitt eigið
hold hatað. Aptur er revnsla þeirra og hin nákvæma
þekking á öllum högum vorum og landsháttum mjög rík
sönnun fyrir því, að þessi sannfæring þeirra sje og hafi
verið á góðum rökum byggð, því greindur nærri getur,
28. Sjálfur fór jeg færi mitt,
og færur laga
til þess flata flska að draga.
29. Ljet jeg öngul síga í sjó
og svo tók dúa,
Ijek þá færi Ijett við hnúa.
30. Greiðir eigi gjörast ætíð
golþorskarnir,
þó til dauða sjeu svarnir.
31. Sat jeg lengi varð ei var,
þeir vildu ei líta
bjartan öngnl, beitu hvíta.
32. Leið svo dagur, leiðast fór mjer
lengur vona;
Litar mælti: »láttu ei svona«.
33. »j>ú munt öðlast fagran flsk
á færið mjóa,
»jeg vil ei til einkis róa«.
34. í því bili eg fann vaðinn
eitthvað hrærast
og dimmu niðrí djúpi bærast.
en reyndur veit þó betur, Allir þessir embættismenn,
æðri sem lægri andlegrar og veraldlegrar stjettar hafa
nú einlægt frá því kláðinn kom, verið á einu máli með
bændum, og álitið það eina úrræðið að eyða kláðafjena
einknm af því þeir sáu hvað linlega og reglulaust lækn-
ingunum var framfylgt. Allir vita, að amtrnennirnir í
Norður- og Vesturamtinu fylgdu og fastlega þessari skoð-
un. Eptir þvi, sem fleiri árin líða, ári þess gjörður sje
endi á þessu máli, hlýtur þessi sannfæring og reynslan
sern húnerbyggðá, æ meir og meir að festa rætur og
það mnn rætast hjer sem ella: {>ó náttúran sje lamin
með lurk o. s. frv.
Vjer ernm þess nú einnig fullvissir, að valdsmenn-
irnir og embættismennirnir á Islandi yfir höfuð líti þéim
augum á uppástungu vora, að hún sje meðmæla og við-
reisnarverð, og þykjumst vjer því fremur mega vera
sannfærðir um þetta, sern vjer ætlum engum ofætlun að
sjá og sannfærast um, að hún skiptir allt öðru máli en
niðurskurður sá og skilyrðislaus óbeit á lækningum og
mögulegleik þeirra í sjálfu sjer, sem ráðgjafastjórnin í
Danmörku hefir haft svo mikinn ýmugust á híngað til,
enda gæti varla hjá því farið, að það yrði taliö býsna
merkilegt og einkennilegt atriði í sögu íslands á þess-
um tímum, ef valdsmenn og embættismenn yfir höfuð
ekki mættu stuðla til þess eður hlynna að því, að menn,
sem hafa full fjárforráð sín, sýndu það kærleiksserk á
löndum sínum, að láta þá fá eina sauðarklauf heilbrigða
fyrir vanheila, án þess þeir ættu von á reiði og ónáð
ráðgjafans í Danmörku. |>að mætti þá segja um þetta
mál. Nú er öldin önnur. Árið 1772 lýsir sjálfur kon-
ungurinn yfir því, að engin einhlít meðul bafi orðið
35. y>Góðu heilli gaztu hitt
á gcefu stundir,
nú er sliepna einhver undir«.
36. Svo við Litar sagði jeg og
seig á færið
»jeg held bila bölvað snærið«.
39. »»I)ragðu, kall minn! dragðu maður,
dragðu færið!
pað mun duga danslca snœrið*«.
38. {>að var gjört, en það var strit,
í einu orði,
dró jeg feikna drátt að borði.
39. Enginn hefir svoddan sjeð
á sinni æfi
dreginn fisk úr söltum sæfi.
40. Síðan þór til sjávar fór,
og sat á unni,
Orminn teygði upp frá grunni.
41. Fæ jeg ei að fullu gjört,
þó frá jeg skýri,
lýsing á því lagardýri.