Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 3

Íslendingur - 31.12.1864, Blaðsíða 3
til ínjólkur o? til frálngs, bæði á bjöt og mör en hið snnnlenzka fje, otr |uiö mnnu alls en"ar ýkjur, að mun- ur þessi nemi fullum sjöttungi, þegar á ollt er litið. Nú vita menn, að norðlenzkt fje er svo tnjög orðið út- breitt í nærsveitunum síðan kláðinn kom, að allt yfir- borð fjárins er orðið af þessum rótum runnið, svo að Kjósar- og Gullbringus. hefði hinn mesta liag af að skipta fjenu fyrir annan fjárstofn kominn og kynjaðan að norðan, pó fjeð aldrei nema væri alheilbrigt,. þetta atriði eingöngu sýnir nú svo berlega, hve bernskulega og fávíslega |ieir menn líta á fjárkláðamálið, sern halda því fram, að það sje skaði að sjá á bak þessti gamla kláðafje! það verður lijer ofan á sem endrarnær, að það er kláðinn sjálfur, sem ber höfuð og herðar yfir alla þá kosti, sem þeir sækjast eptir, sem arð vilja hafa af sauðfje. þá er og annað aðalatriði, sem svo mjögmælir fram með fjárskiptunum. það er hin lagalega hlið máls þessa. Hugsi maður sjer, að lóga eigi fje í heilum sveitum án þess annað sje þegar til í stað þess, geta margar og margvíslegar lagalegar hindranir orðið því til fyrirstöðu. Yjer þykjurnst eigi þurfa að útlista þetta nákvæmlega, og ætlum það nóg að benda mönnum á fáein dæmi. Líti maður þannjg á leiguliða, fjárforráðamenn ómynd- ugra og opinberra stofnana, þá getur auðveldlega svo að höndum borið, að þeir eigi að lögum geti látið af hen'di sauðlje, sem þeir undir höndum hafa, og einkum getur það þráfaldlegaog almennt komið fyrir um leigu- liðann hvtið ásauðarkúgildi þau snertir, sem fylgja leigu- landi hans. Lík vandkvæði geta og komið fram við kaupasamninga um jarðir, sem kúgildi eru á, út af veð- 14. Sje jeg hvar hann sitnr undir sínum hjalli, lotning meður lýt jeg kalli. 15. »Góðan daginn gefi vðtir guðir Ása! »mun liann heldur hægja en blása? 1G. »í hug er mjer að fara á flot og fá mjer róður, »bátinn ljáðu, bóndi góður! 17. »þegar allir fleyta fjöl úr fjörusandi, »meltast einn cr illt á landi«. 18. Ansar frumver Eplagoðs og augum skotrar: nslíkar hetjur held eg snotrar: 19. »Allir eru Yggs- frá -konu ýtar rónir, »vaktir steinar velli grónir. 2tí. »Eru komnir fram á fjörð til fiskileita, »meðan öngul bragnar beita. setningum og öðrum gjörðum og lagalegum viðskiptúm manna í millum. lír öllum þess konar vandkvæðum ráða fjárskiptin, og það verður víst torvelt, að hugsa sjer þau atvik, þar sem þau eigi geta átt sjer stað að lögurn, beri sá, sem í lilut á, sig rjett og hyggilega að. þess þarf víst naumast að geta, að býtta- eður skipta- samningar, livort sem þeir snerta lönd eður lausa aura, datiða eður lifaridi fjármuni manna, eru svo venjulegir og viðiirkenndir í löggjöf vorri, að enginn fær efastum gildi þeirra, þar sem loforð manna og samningar um að Tóga fje sínu og katipa síðan annað í staðinn, eru í eðli sínu hýsna óákveðnir og óglöggir, en af því flýtur aptur, að þeir erti óáreiðanlegur grundvöllur fyrir slik- um mikilsiimvarðandi viðskiptum manna í miilum, sem hjer ræðir um, og enda illa gefizt að undanförnu. Vier þykjumst nú hafa sýnt ntegilega fram á, að fjárskiptin eru það úrræði til að útrýma fjárkláðanum, sem hlutaðeigendur munit reynast Ijúfastir á að taka, sem aliir geta lagt sinn skerf til að framkvæma, og sem bæði frá þjóðmegunarfræðis- og lagalegu sjónarmiði er þannig lagað, að eigi mun auðvelt að finna því neitt til foráttu. Gjörum nú ráð fyrir, að bændur eður yfirböfuð fjáreigendur á Islandi fallizt á þetta úrræði. Gjörura ráð fyrir, að bændum á kláðasvæðinu blæði það loksins i aitgnm, að sjá og þreifa á því, að almenn vandræði og atvinnutjón stendur af þesstim fáu sauðkindum þeirra, bæði fyrir þá sjálfa og allt landið. Gjörum ráð fyrir, að mcnn í hintim heilbrigðu sveitunum vilji sýna það veg- lyndi og föðurlandsást, að láta af hendi heilbrigt fje fyrir hið kláðagrunaða. Gjörum yfirhöfuð ráð fyrir, að 21. »En þú sefur svanna hjá á svæfla dúui, »þar til sólin sjest í túni. 22. »Ei er fyrn þjer farnist lítt á flæðar lónum, »dragir aldrei drált úr sjónum. 23. »Farðu samt að fá í soð, ef fengið getur, »jeg get ekki beðið betur. 24. »Jeg skal ljá þjer lítinn bát og Litar drenginn, »hjer í landi er annar enginn. 25. »Guðsást fyrir, góði vin« og gekk til sjóar fór með dreng á (isk að róa. 26. Allvel gekk það okkur Litar út á sviðið, fundurn vjer og fiskimiðið. 27. npú slcalt, Litar! Játa árar Uggia á borðum andþójið sje allt í slcorðum«.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.