Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 1

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 1
V FJÓRÐA ÁR. 1865. " Nýársósk. 1. Skinfaxi guliega dagkerrn dregur, dagar í auslri, og liimininn gljár; lýsir af för hans, og Ijómar hans vegur, lýðum er boðað liið nýkomna ár. Ljósanna faðirinn, þökkin sé þjer, þú stýrir birtu og lífið gafst mjer, vöktum af blundi mjer verk þinna handa veldi þitt sýna, er hvervetna skín, úr fangelsi jarðnesku fijúgandi anda flytur þess skoðun í hæðir til þín. 2. þig vil jeg lora og þig vil jeg biðja, þig sem ert trúaðra stvrknr og hlíf, veittu mjer krapta, að verk sem jeg iðja verði þjer helguð og gjörvallt mitt líf; Drottinn í hæðunum! dýrðin sje þjer, daganna stjórnaril líkna þú mjer, blessaðn land rnitt, og blessa þú alla blessunarhendi, sem lrjarta milt ann, láttu í skaut þeirra farsældir falla fleiri, en biðjandi nefna eg kann, J. P. Th. Fjárkláðinn. Rændur. Yíirvöldin. (iN’iðurlag). Liti maður sjerstaklega á yfirvöldin eða valdsljörnina á sjálfu kláðasvæðinu, þá getum vjer, því verr og miður, eigi sagt hið sama um hana og valdsíjórnina annarsstaðar á íslandi. þetta viljum vjer eigi láta verða rnisskilið, hvorki til Iiins verra nje til hins betra. ÖIÍ- um má vera það minnisstætt, að lækningareglan er í öndverðn sprottin upp í Reykjavík og síðan samþykkt og aðstoðuð af ráðgjafastjórninni í Danmörku, meðfram eptir tillögum dýralækningaráðsins í Kaupmannahöfn. Siðan heíir lækningaregian haldizt við og legið til grtmdvallar fyrir öllum álitum og tillögum, úrskurðum og athöfn- um stiptamtsins og ráðgjafastjórnarinnar, er þelta mál sncrta. það er samt engan veginn svo að. skilja, að 1. íebiúar. Nf. 8. lækningarnar liafi fengið' almennt meðmæli í Reykjavík, þar sem fjöldi menntaðra manna er saman kominn, og mú þetta berlega ráða af alþingistíðindnnum, sem sýna og sanna, að jafnvel hinir konungkjörnu þingmenn hafa frá öndverðu álitið liana óhagkvæma og geigvænlega, eptir því sem til hagar hjerá landi. Ivaupmenn hafa og einnig án efa verið á sama máli og er skoðun þeirraáþvf, eptir hyggju vorri, eigi lítils metandi, því bæði erhagur þeirra og atvinna svo mjög komin undir blómgun sauð- fjárræktarinnar, sem harlnær er [iað eina, sem sveitar- bændur hafa verzlunareyri af, og svo eru og kaupmenn óneilanlega þeir menn, sern öðrum fremtir á utariferð- um sinum hafa tækifæri lil þess, að geta borið Iands- hátlu vora, búnaðarástand og stjórnarfyrirkomulag í ýms- um greinnm, er þetta mál snerta, saman við önnur lönd*, þar sem fjárkláði hefir gengið. {>að mun mega fullyrða, að lækningareglan sje komin upp hjá einstölsu mönnum í Reykjavik, og má helzl þar til telja sliptamtmann og Iandlakni. Líti maður nú á stöðu þessara manna í sambandi við það, sem vjer áður sögðum um stöðu embættismanna á ís- landi yfir höfuð, getur það engum dnlizt, að ætlun vorri, að undirrót lækninganna hjerálandi er engati veginn svo úr garði gjörð, að vonanda væri, að alþýðuhylli þeirra færi eptir öðru en því, hvernig þeim reiddi af í fram- kvæmdimii sjálfri. þó að hin visindalega og búnaðar- fræðislega sannfæring, sem blaðið Hir.ðir, og ýmsar blaðagreinir, áttu að útbreiða, ekki gætu rutt sjer til rúms meðal búandi manna á Islandi, i jafnverklégu máli sem þetta er, allra sizt þegar þær komu frá þeim einurn, sem hvorki voru búandi sjálfir, nje heldur höfðu sýnt að undanförnu, að þeir tækju öðrnm fram í búnað- arefnum, getur víst enginn furðað sig á, og það því síð- ur, sem sjerhver heilvita og ólilutdrægur rnaðnr hlautað reka í það angun, að reglúr þær voru óáreiðanlegar, 1) þab vairi at> íitbru leyti irskilegt, at) kanpmemi •vorir, livórt sem þeir eru í Hejkjavík e!)a annarsSíabar á landiuu, Ijetu sjer aiiiuiraum þaS cptirleiíis en hingaþ til, aí) hafa sem mest og bezt áhrif á siík málefni sem þetta er, og yjir híifub á liúnaibarástand landsins. þetta væri viuiiauda verk, ef þeiriegíiu fullau ábuga á þab, og niætti verlba, meí) ýmsu móti, þcirra eigiu stjett og bænda til gagus og sóma. 57

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.