Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 8

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 8
64 Árni EiríKsson var álilinn reitur eríingi Teits lögmanns í>orleifssonar, en náði þó ekki arfl eptir hann. Iíona Sigurðar á Fjarðarhorni og móðir Mattíasar var Katrín þ0 rvaldsdóttir á J>ingvöllnm Jónssonar á Dröngnm Bergs- sonar frá Akri í Hvammsveit Tumássonar þorsteinssonar prests í Skarðsþingttm Oddssonar prests í Tröllatungu, |>orsteinssonar leikara á Grnnd í Eyjafirði Guðmundssonar undir Felli í Kollaííröi, Andrjessonar, erþarvarog, Guð- mundssonar hins rika á Reykhólum Arasonar Guðmunds- sonar; Ari var bróðir Rafns lögmanns Guðmundssonar. Ekkja Mattíasar er þórtinn Gísladóttir; voru þau lijón systrabörn, þeim varð ekki barna auðið, en eitt hjábarn átti Mattías, sem er uppkomin stúlka og heitir Jóhanna, mun hann liafa verið btiinn að arfleiða hana. Bræður hans voru þeir Ólaftir prófastur í Flatey og j>orvaldur umboðshaldari í Hrappsey; komust þeir bræður allir vel upp og mönnuðust vel, og þó minnst kvæði að Matlíasi, var honum þó margt dável gefið; var liann auðigtir maður, átti Kjörseyri og tvær eður þrjár jarðir aðrar að auk, líka var hann lengi hreppstjóri í Bæjarhreppi. Einnig er nú sagðnr dáinn Gtiðmundtir skrifari, son Einars, er lengi var ráðsmaður á Starrastöðum í Skagafirði og si'ðan bjá Jóni prófasti Konráðssyniá Mæli- felli, Bjarnasonar, er kallaður var gottmóð, Bjarnasonar á Litlabakka i Miðfirði, er var hraustmenni mikið, Ólafs- sonar, en móðir Bjarna föður Einars hét Jófríður, koinin af ætt Jóns Rauðbrota á Söndtim í Miðfirði. Einar Bjarnason var tiinn mesti fornfræðavinur, ritaði beztu liönd ogrjett; ritaði hann fjölda af sögum og samdi bók um íslenzka rithöfunda, sem mjög er fróðleg. Gttð- mtindur Einarsson álti mcð fyrslti að læra skólalærdóm, en hælti aptnr við; var þá skrifari Bjarnar kansellíráðs Blondals, svo Arnórs kammerráðs Árnasonar, og seinast Kristjáns kammerráðs Kristjánssonar; hann var vel hag- rnæltur, kvongaðist aldrei, en átti 1 eður 2 launbörn; höfum vjer eigi heyrt, hvort þatt lifa eður ekki. Frjetzt hefir og, að taugaveiki hafi gengið í velur í Skagafirði fyrir vestan Yötnin, en eigi höfum vjerheyrt getið, að neinir heldri menn hafi þar dáið úr henni, nema Sigfús garðyrkjumaðnr soriur sjera Hannesar í Glaumhæ, áður hafði sjeraUannes misst son sinu Guð- mtind, er drukknaði á ísafirði með Pjctri Guðmunds- syni frá Búðtim og þorláki Blondal Bjarnarsyni; voru báðir þeir sagðir efnilegir menn. SUÐURAMTSINS HÚS- OG BÚSTJÓRNARFJELAG. Arið 1865 dag 28. jan. var venjtilegur ársfundur fjelagsins lialdinn í Reykjavík. Eptir reikningi fjehirðis var efnahagur fjelagsins við árslok 1864 þessi: 1. Vaxtafje: a, hjá einstökum mönnum gegn veði 2756 rd. 43 sk. b, í konungssjóði..................... 2200 — » — á vöxtum 4956 — 43 — 2. Ógoldin tillög .......................... 42 — » — 3. í sjóði hjá fjehirði..................... 55 — 47 — Samtals 5053 — 90 — Á þessum ftindi bættust 5 menn við fjelagatölu, nl. verzlunarstjóri Ilans P. Duus í Keflavík, bændurnir Ar- inbjörn Ólafsson, Ársœll Jónsson og Gunnar A. Gunn- arsen í Njarðvíkum syðra, og húseigandi Geir Zoega í Reykjavík. Til fjelagsins voru komnar skriflegar verð- launabeizltir fránokkrum mönnnm í Gtillbringusýslu fyrir jarðabætur og vandað skipasmíði, sömuleiðis brjeflegtil- mæli skólak. H. Kr. Friðrikssonar urn einhverjaþóknun fyrir viðleitni hans að bæta Ijárræktina. Fundarmenn afrjeðu að geyma öll þessi skjöl þangað lil á janúarfundi 1866, að sá tími er íitrunninn, sem eittsinn var tiltekinn, og þegar útbytt skal verðlauntim fyrir ýmsar framkvæmdir land- og sjávarbúnaði til efiingar. — Tíðarfar vareitthvert hið æskilegasta sem hugs- azt getnr í landi þessu bæði í liaust er leið og í allan vetur fram til jóla; en úr því fór veðurátt að spillast, þó voru svorki megnir luddar eða miklirstormar fyrr en kom fram yfir miðjan janúar. f>ennan síðasta liálfan mánuð hefir verið talsvert frost bæði um nætur og daga, þó yfir liafi tekið vikunæ sem leið, 24.—28. jan. |>að er sagt, að frostið hafi náð 17 —18° R. hér niður við sjó í Reykjavik, og er það mjög sjaldgæft; en upp til sveita hlýtur froslið að liafa orðið talsvert meira; sagt eraðfleiri en cinn mann hafi kalið til skemmda. Fiski- laust hefir mátt heita á Inn-nesjum í allan vetur, og mjög litið um fiskiafla snður í Garði og Leiru, þar sem þó vant er að fiskast á flestum árstiðum. Fyrir viku siðan fóru nokkur skip af Seltjarnar- og Álptanesi suð- ur í Garðsjó, og fengu sum þeirra allgóðan afla. J>eir sem seinni urðu á sjer til suöurferðar, eða fóru í ann- að sinn suður þangað, þafa ekki getað aöhafzt sökum storma og frostgrimmdar. Slysfarir hafaþóengar orðið, að því er vjer til vitum, á þessum löngu og hættulegu vetrarferðum á opnum smáskipum. En frjetzt hefir, að 2mennhafi drukknað siiður í Garði litlu eptir nýár, en 3 varð bjargað; það mun verið hafa í fiskiróðri. lltgefendur og ábyrgðarmenn: Benidikt Sveinsson, Jón Pjetursson, Jón Pórðarson Thoroddsen. firentaíiur í prentsrniíiju tslands, 18S5. Einar þóríiarson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.