Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 7

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 7
63 flnder man sig foranlediget til nt anmode Dem om at tilkjendegive de Paagjeldende, at Ministeriet maa finde det uforeneligt med deres Stilling som Einbedsmipnd, at de söge at fremrne en Virksomhed, som det er vitter- ligt nt Rpgeringen i en Itække af Aar har strurbt at modarbeiden. Og skal eg ekki láta bjá líða, samkvæmt því sem mjer er boðið í brjefinu, að gefa yður þetta til vitundar. Islands stiplamthúsi, 4. nóvbr. 1804. Th. Jónassen, settr. S. T. Herra landsyfirrjettarassessor R. Sveinsson1. Vjer segjum, að vjer augíýsiim þetta blnð nanðngir viljugir, því oss skortir alls eigi fulla viðtirkenningu fyrir því, að slikt rjeltlátt nauðungarmál gengur oss í sjálfn sjer mjög til rifja eptir kringumstæðunum. Viðvíkjandi þessu brjefi segjum vjer þá, að það gleðuross, að stipt- amtið byggir á því hinu sama, sein vjer lika byggjum sampykki fjáreiyanda, og það gjörir ráðgjafastjórnin líka; samanber frd. I2. maí 1772. f>etta er það eina gleði- efni, sem vjer finnum í þessu brjefi, það er bæði rnikið og líka lítið, því stiptamtið byggiráþessu atriði, einmitt þessu átriði, kvörtun sína yfir oss persónulega. En það hryggir oss fyrst og fremst, að stiptamlið skuli vera svo framandi í ísrael, að bera frarn fyrir stjórnina öfngt og aflagaborið mál, þar sem það þó sjállt bezt má' vita, að það er fullt ranghermi, að bændnr þeir, sem hjer um ræðir, hafi veriö skilyrðislaust ófúsir (vise en afgjort 1) Orílrjett útlegsing á íslenzku veríuir hjer mn bil á þessa leit); „I þúknanlegii brjell af 12. f. ni. lieflr horra stiptamtmaruirinn skýrt „frá. ab á fundi, er haldinn var á þingviilluui í niiþjum ágústináu. „hafl verit) kjnrin nefnd, sem landsyflrrjettardnmari B. Sieinssnn, sýslu- „mafiur J. Thoroddsen og settur landsyflrrjettarmálsfærsluinaþur J. „GaTlnuindsson ásamt 4 bændum hafl verib í, og hafl ætlunarverk „hennar verif), af) fá bændur í Kjásarsýsln ug Seltjarnarneshrepp og „Álptaneslirepp, at) Reykjavík mef) taldri, til þess eitt af tvennn ab „skera niþnr oþa skipta fje sínn til nif)urskurí)ar, til þess aí) kotna „í vegiim fyrir útbreifislu af kláíiaiiiim í fje þessu, sem hiutafseig- „endur voru hræddir um, og afi mefilimir þessarar nefndar, einkum „yflrdómari B. Sveinsson hafl sífian fiamhaldií) þossu óhikaf), haldib „fundi rnef) meirn, en þar sem fjáreigendur hafl yflr húfuf) látif) x „Ijósi 8kilyrf)islnusa óbeit á, aí) fylgja slíkum ráfium, verfi af> á- „líta, eptir því sem máliuu ná er komif), ab nefndin muni eigi geta „meíl starfsemi sinni áorkaí) neinu svo niuni, og af) hvorki þjerþess „vegna nje lieldur sýsiumafjurinn í Kjósar og Guilbringusýsiu haflþ „álitifi af) þjer þyrftuf) beinlínis af) koma fram gegn vifileitni nefnd- „arinnar, þar sem þjer haflb látib ybur nægja, ab skipa sýslumanni „Tiioroddseri, ab halda hendi sinni frá því ab starfa í þessari nefnd. „Oin leib og nií rábgjafastjórnin alveg fellst á þab, sem þjer „haflb gjört vibvikjaudi sýslumanni Thoroddsen, sjer mabur ástæbu „til þoss, ab bibja ybur um, ab gefa hlutabeigöndum til kyniia, ab „rábpjafastjórnin álítur þab ósameiuanlegt meb stiibu þeirra sem „embættismanna, ab þeir skuli royna ab koma því fram, sem al- „kunuugt er, ab stjórnin heflr, svo árum skiptir, leitazt vib ab hindra". Elyst) til fjárslnpfanna, 0" þefta atriði áskiljum vjer oss rjelt til að sýna zOg sanna með eiðsvörnnm vitnisbnrði lilntaðeigamla og skýrslmn og alkvæðnm gefnnm á fnnd- nm og samkomnm. I annan stað lærir maður það af brjefi (lessn, nð ráðgjafastjörnin i Danmörku stendur enu sem fyrri i ranuri meiningu nm það, hvernig fjárkláða- málinn lijer á landi er í raun og vern varið, livaða á- her/.ln land'lýðnrinn leggnr á afdrif jiess, og hversu lít- ið því miðar áfram i þá stefnn, sem allir he/tu og vitr— ustu menn landsins óska eptir, stjórn og lýð til liins bezta. þetta mál er þó það, sem snertir að eins í sjálfn sjer eigur og lifshjörg Islendinga, og sem alþingið einhrgt frá þvi fyrsta hefi.r á einn bóginn álitið eitthvert hið rnesta velferðarmál landsins, og á hinn bóginn að lok- nmini slakað niest til í gagnvart stjórninni, og það svo ýtarlega, að frekari tilslöknn er ómögnleg, nema því að þingið liefði mis t sjónir á þeim erfiðleiknm, sem hafa gjört allar liinar vel meíntn ráðslafanir stjórnarinnar svo árangnrslitlar, sem revnd er á orðin. Öðrum atriöum en þessuin, sem snerta kláðamáliö sjálft, en sem þó brjefið sjálft bendir á, að vjer gætum haft fulla ástæðu til að tala nm, sleppum vjer að sinni. Vjer getnm eigi skilizt svo viö þetta mál, að vjer eigi lýsnm yfir þeirri sanrifæringu vorri og vissu, að saga kláðamálsins, eins og því nú er komið, mnni f annálnm þessa lands fyrr eða seinna bera Ijóst og órækt vitni nm það, að sú stjórnarskipun og sjer i lagi stjórn- arframkvæmd sú, sem nú gengst við á íslandi yfir höf- uð, er þvi eigi vaxin, að vera eða verða samboðin and- leg eða verkleg ímynd þess sambands og tignarlega lífs- magns, setn hneigir hng og hjörtn íslendinga að kon- ungi símim. En um leið lýsnm vjer líka yfir þeirri föstu von vorri, að hin dýrmæta reynsla, sem nmliðinn tími hefir gefið, mnni geta af sjer nánara og innilegra stjórnar- samband millnm hans Hátignar konnngs vors og liinna trún þegna hans á íslandi, þannig að afgreiðsla slikra velferðar og áhngamála hinnar íslenzku þjóðar geti fyrir hans vísdómsfulln og landsföðurlegu ráðstöfun fengið framvegis fljót og greið afdrif, og að skapi hinna beztu og vitrustu manna meðul þíóðarinnar. B. Sveinsson. Nýlega hefir frélzt hingað lát Mattíasar á Iíjörseyri við Hrútafjörð. Faðir hans var Sigurður, er seinast bjó á Fjarðarhorni í sömu sveit, var hann mikill fróðleiks- maður og efnagóður vel; faðirhansvar Sigurðurá Núpi í Hankadal, Brandsson Egilssonar Brandssonar í Mið- dölum, Árnasonar, þorvarðarsonar Pjeturssonar Odds- sonar; kona Pjeturs Oddssonar og móðir þorvarðar var Helga Árnadóttir Eiríkssonar frá Fagradal Árnasonar, sonar þorleifs frá Áuðbrekku og Vatnsfjarðar-Kristínar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.