Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 5

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 5
01 stjórnin hefir ekki, eins og líka luinnngt er, telciií bein- línis að sjer lœkningarnar, sem þó án efa hefði verið rjeUast’. ISei, framkvæmd lækninganna hefir verið lögð í hendur hvers fjáreiganda og afskipti valdstjórnarinnar af þeim hafa verið í því fólgin, í orði kveðnu, að sjá um2, að hver og einn í sínu horni fylgdi þeim; og að fá vitneskju með sleýrslum um, hvernig árangurinn af þeim væri, eður um heilbrigðisástand fjárins. f>essi grundvallarregla er nú í sjálfn sjer æskileg og mannúð- leg, því viljum vér alls eigi neita. En hún er því að eins viðhafandi í fjárkláðalækningunum, að hún nái til- gangi sínum. Og honum getur hún aldrei náð, nema henni fylgi þau skilyrði, sem viðhalda boðum og banni mannfjelagsins yfir höfuð. Og þetta vita allir að er ó- hult vernd fyrir þann, sem hlýðir, og hegning fyrir þann sem ekki hlýðir. Sá sem setur reglurnar og lieldur þeim uppi, er skyldur til að skipa þeim, er hlýða eiga, í þessa tvo flokka, og útbýta hverjum sitt, án afdráttar eður vægðar. Heimfærð upp á fjárltláðann vonum vjer að þessi almenna setning eigi sjer alls enga undantekn- ing, því á hvern bóginn sem hún fjelli, yrði hún rang- læti gegn helgum rjettindum manna, og það eptir eðli þessa máls, svo sarnt, að það snerti beinlínis velferð lands og lýðs. Auk þessa liggur það í augum uppi, að öll viðleitni hins opinbera, hversu vel meint sem hún er, fellur með þessu móti um sjálfa sig, og þetta drepur aptur niður þeirri virðingu, sem hverjnm einum heilvita og Óspilltum manni er innrætt fyrir h.elgi og tign hins op- inbera sjálfs. En hvað sem öllu þessu líður, þá hefir þess ekki verið gætt við lækningarnar, hvorki fyrr nje síðar. Eins og aðhald valdstjórnarinnar hefir verið lint yfir liöfuð, eins hafa trassarnir gengið óhegndir áreplirár, og spillt t) Islendiiigar, sern í Kanpmamiahiifn vorn 1859, áttn fund meb sjer til aí> rætia um þub atribi, hvernig lækningurium, sem ríkisþing Dana þá var búiþ ab veita svo örlátlega mikib fje til (30,000 rd.), mundi vertia vibkomib á Islandi þannig a'b full trygging væri fyrir því, a% hinn gútii tilgangur Danastjúrnar kæmi oss at> sönnum notum þ. e. at> klái'anum væri útrýmt meb lækningum algjörlega strax þaþ ár á óllu klábasvætinu. Um þetta er til greiniiegt nefndarálit og ákveþnar uppástungur, sem ganga í þessa stefnu, og samþykktar voru á fundi nærfellt í einu hljúti, enda getnm vjer sagt svo mikit) meb sanni, ati prúfessor Baggo forstöímmatur dýralækningarátlsins í Kanpmannahöfn þá áleit þessar uppástnngur nýtar og fara í rjetta stefnu. þetta. skjal heflr nú at) vísn aidrei komií) fyrir almennn- ingssjúnir, en hver sem þat) læsi, mundi sannfærast um, at> ungir stúdentar í Kaupmannahöfu hafa sjet) fram á þaí) fyrir fram, sem reynd mnn á veríia, at) lækningar á íslandi munu því aí) eins heppn- ast fijútt og vel, at) hit) opinbera sjálftgegnum sjerstaka framkvæmd- arstjúrn taki þær beinlínis aí) sjer um sumartíma. En at) sauua þetta á hjer ei vit>. 2) Vjer teljum þat) eigi, þú einstöku böt> sjou framkvæmd bein- iínis af umbotsmönnum valdstjúrnarinnar. fyrir öðrum, endalatist og hvað eptir annað, sem betur hafa gjört eðnr viljað gjöra. I staðinn fyrir annaðhvort að taka ráðitt alveg af slikum mönnum og láta lækna fje þeirra upp á þeirra eigin kostnað, og láta þá þar að auki mæta hæfiiegum sektum fyrir óhlýðni sína1, ell- egar þá, sem hægra hefði verið, og vafalaust rjettast, að beita niðurskurði sem hegningu undir þessum ein- staklegu kringumstæðum, hefir það og það baðið, og þar á eptir sú og sú skýrslan optast frá óeiðsvörnum mönnum átt að gjöriuallt skellt og' fellt. Að ölln þessu hefir nú kveðið rammast cinmitt í Kjósar- og Gullbringu- sýslu. það er í þessu tilliti t. a. m. sannarlega eptir- tektavert, sem sjá má í þjóðólfi, að sýslumaðurinn sjálf- ttr gjörir sjer ferð núna rjett fyrir skömmu, eptir að kláðinn átti að vera á förnm, hver veit fyrir ltvað mörg- uin árum ep'.ir skýrslnnnm góðu, til að rannsaka heil- brigðisástand fjárins, og getur eigi fundið kláða, og gef- ur náttúrlega þar að lútandi heilbrigðisskýrslu til amts- ins, en síðan er — að vjer ætlum eptir umkvörtun eða áskorun bænda — sendur hóndamaður úr öðru lög- sngnnrumdæmi, og hann finnurslrax kláða í ekki minna en 30 fjárl Næstliðinn vetnr fundust að oss minnir 6 kláðalömb á Hrísbrú, einum bæ í Mosfellssveit, falininní búri. Fyrir þetta tiltæki fjekk hlutaðeigandi enga hegn- ingttj.já, sýslumaður kemur ekki einti sinni á staðinn til að rannsaka málið, en allt lendir við það gantla, að baða löntb þessi. þessn Iikt var það, i sumar leið, að hinar alræmdu kláðakindnr skóiak. II. Kr. Friðrikssonar voru að vísu eptir úrskurði og skipttn sýslumannsins loksins flæmdar niðttr í Reykjavík, en viti menn, þegar búið var að dýfa þeim ofan í bað, komu þær aptur á sinar slöðv- ar, áður en sá tími var liðinn, sem stytztur er htigsan- legur fyrir áreiðanlegri lækningu. INú er eins og sjá má í þjóðólfi fjeð á Mosfelli, næsta bæ við Hrísbrú, orðið kláðaveikt, en eigi ber á því, að sýslumaður gjöri sjer ferðir til afskipla af þessu máli, og má þó nærri geta, hver áhrif það getur haft, að prestar hafi kláðafje, þar sem þeir láta lömb sín í heytolla út um alla sveit. Undur eru nú þó ábjáti! Og viljitrn vjer eigi mæða lesendur vora með fleirum dæmum að sinni. J>essi fáorða lýsing á framkvæmd læknin"íinna von- 1) Nefud sú, sem sett var í Keykjavik hjerna um árib, brýndi þetta atriíii skýrt og skorinort bæbi fyrir stiptamtinu og eins rábgjafa- stjúrninni í Danmörku, og ieiddi þat) einkum í brjefinn sínum til stiptamtsiiis fyrir sjúnir aptur og aptur, hverjar afleiiiingar þaí) hlyti aí) hafa fyrir læknirigar, ef einstökum inönimm hjeldist þaþ uppi ab hirba eigi um boþ et)nr bann hins opinbera. pamiig gaf einn af meþlimum Tiefndarinnar, optir áskorun honnar allrar, kost á sjer til aí> takast forfe á hendnr, eitt sinn er fiytja átti illa ræmt klíþafj* inn í næstum allæknaþa sveit, til at) láta lækiia þaX) á staímum upp í kostnaí) eiganda. En þetta samþykkti ekki amtiþ, fjeþ rar flutt ol'an í yfirlýst bann, 6ýkti þanuig heilbrigt fjo, euda hjelzt kláþinii í því st'þan fleiri ár.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.