Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 4
60 skipun um málið, nje gjörðu það á neinn hátt aiþýð- legra, en áður var það. f>eir leggja skýrslu sína (Ind- beretning) fyrir fætur ráðgjafans í Danmörku, sem þeir ekki þurftu að standa reikningsskap eptir erindisbrjefmti, en eigi fyrir fætur konungsins sjálfs, eins og það bauð Og benti á. í stuttu máli, þeir komu fyrst og seinast íram eins og einskonar eptirlitamenn (Inspectores) ráð- gjafastjórnar/nnar í kláðamálinu, en engaji veginn sem stjórnendur þess og sannkallaðir forvígismenn, gagn- vart konunginum og embættismönnum hans og hinni islenzku þjóð. Skoðað frá pessu sjónarmiði getur maður, ef til vill, eigi svo mikið furðað sig á því, þó lítið hafi þótt reka um breytingu á þessu hingað til til hins betra, þar sem að eins settur stiptamtmaður hefir þjónað stiptamtmannsembættinu þenna litla tíma síðan 1859 að Trampe greifi fór hjeðan af landi burt, og hamingjan má vita, hvort eöur hvenær konungieg á- kvörðun er fengin fyrir þessu víst makafáa fyrirkomu- lagi, sem auðsjáanlega dregur staðfestu, afi og orku úr hverjum embætlismanni, hversu nýtur sem hann að öðru leyti væri. En sleppum nú þessu. , Gott trje ber góðan ávöxt. Árangrinum sjálfum höfum vjeráður lýst, er vjer töluð- um um kláðann. En hvernig hefir h'ka þessi stjórn öll á kláðamálinu komið fram gagnvart alþýðu? Vjer svör- um þessari spurnirigu þannig, að hún hafi komið fram hjer um bil einmitt öfugl við þær grundvallarreglur, sem vjer höfum sagt að fastákveða hefði átt með nýju laga- boði. Liti menn nú hvert sem þeir Iíta viija. Taki menn \verðina, sem einir geta haslað völl kláðanum, meðan hann er nokkursstaðar að finna, þá sjá menn, að um- 147. Fjórða boðorð'öfugt er og allt úr skorðum, eins og skáldið skýrði forðum. 148. Hrogn og unga elskum vær og að þeim hlúum, lífi þeirra bezt að búum. 149. Ungfiskið af æskusið og illum vana fyrirlítur foreldrana. 150. Fiska ekki vegum vær nje vega nennurn, nema munni með og tennum. 151. Heilagt sjötta höldum boð í hafís-landi, flestir hjóna- bundnir -bandi. 152. Tvífiski var tekið af að tíðar rómi sterklega með stóradómi. 153. Síðan engum leyfist lýð að lifa í meinum, utan poka-prestum einum. nyggjan og eptirsóknin kemur mest megnis frá hinum heilbrigðu hjernðum. Valdstjórnin í hinum sjúku og grunuðu lætur sjer dræmt um þá, og seinast liðið vor neitaði hún alveg um að setja þá. Kostnaðinum til varð- anna er jafnað á allt landið. í vor eð var neitaði stipt- amtið jafnvel að leggja neitt til varða frá suðuramtinu þar sem kláðinn var eins og áður er á vikið. Er hjer nú ekki ábvrgðinni og þunganum af út- breiðslu kláðans ljett af herðum þeim, sem ala kláðann, en varpað yfir á þá, sem hafa fulla heimting á því, að hafa eignir og atvinnu sína í friði? En hjer er meira blóð í kúnni. Hvernig skyldi það mega sameina við grundvallarvald og atkvæði alþingis, að leggja slíkt fje, sem til varðanna gengur, á jafnaðarsjóðina í landinu, án þess einu sinni komi út um það konunglegt lagaboð? Vjer ætlum það þó anðsætt, að hvorki amtmenn nje ráðgjafinn í Danmörku geti að lögum lagt tolla á Is- land, upp á sitt eindæmi. Og enn fremur, úr því um- hyggjan um verðina kemur frá hinnm heilbrigðu syeit- um og ömtum, hvaðan skyldi þá umhyggjan um að lcéknn hið kláðaveika fje koma? Hveruig skyld.i t. a. m. eiga að baða og lækna kind, sem ekki er í varðbaldi og má ganga sjálfala út um allt ísland. Umhyggja um verð- ina er óaðgreinanleg frá umbyggju um sjálfar lækning- arnar. Göngum til læknis og biðjum hann að lækna mann, sem hefir sóltnæma veiki. Mundi haun eigi þurfa að spyrja að, hvar sjúklingurinn væri, ef hann þyrfti að handleika hann. Mundi hann helzt vilja vita hann einhversstaðar á fjöllum og firnindum í samblendi við ósjúkar manneskjur? Af þessu atriði flýtur það af sjálfu sjer, að vald- 154. |>elta leyfi þessum snáðum þó má gefa biskups valdið utan efa. 155. Aldrei nokkur Ægisbúa annan stelur, eða þjófa þýfi felur. 156. |>ví má telja það með vorrar þjóðar sóma, þörf er fárra þjófadóma. 157. En vér hrifsum allt, er næst, og alls ósekir, gæddir pappír, pennum, bleki. 158. Falssögn enga vottum vær af vondum rökum, nema rjett í sveitarsökum. 159. Eru hús í hafi mörg, og hvar sem förum, um þau deilur aldrei gjörum. 160. Nú er sagt af sævar-búa siða-haldi, mest sem er í mínu valdi. (Framh. síUar).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.