Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 6

Íslendingur - 01.02.1865, Blaðsíða 6
G2 um vjer nú að svni eitt af tvennu: Annntihvort. er |iaö svo, að hin almennn löí.M'efílnstjórnarlöf; (Politilöyj1, eru ónófí fyrir valdstjiírnina til að framkv.ema la-knirjy- arnar, svo að liana skorlir la.í:aheiinilcl til að iran'ja svo öfliifjt að verki, serri nauðsyn krefur, cllegar |iá svo, að valdstjórniu getur ekki sigrazt á þeim erliðleikmn, sem þrátt fyrir lagaheimildina standa gegn fljótri framkvæmd þeirra. lín geta vor er sú, að það skorti hvoHtvéggja glögg og nákvæin lög um þelta sjerstaklega efni, og eins einfalda og óbrotna stjórn á þeim. Taki maður það nú allt saman, sem vjer liöfnm sagt nm þetta mál, og bæti því við, að aðgjörða- og afskiplaleysi valdstjórnarinnar er orðið svo magnað2, að nú fást ekki einu sinni kláðameðöl við verði, svo að fje, sem sendimenn amtsins segja að sje veikt, er ekki baðað nje verður baðað, taki maður allt þetta sarnan og líti á það hlntdriPgnislaust, já, með hverjiim augum skyldu rnenn þá ímvnda sjer að valdsljórnin í Iíjósar- og Gullbringnsýslu, amtmaður og sýslumaður hefðn litið á nppástnngur og tilhoö þirigvallafnndarins ísumarleið, um það, oð hinar heilbrigðu sveitir rækju heim í lilaðið til bænda í Kjósar- og Guilbringusýslu, sem kláðafje það höfðu, er þeir nú hafa og valdstjórnin ekki getnr látið baða, heilbrigt fje fyrir alls ekkert annað en þessar kláðagersemar. Vjer, sem gjörðum fyrirspurn til konungsfnlltrúa á álþingi 1861, einmitt um það, hvort hann, þ. e. sem fulltrúi sjálfs konungsins, hefði á tnóti því, að fjáreig- endur eyddu hinu kláðagrunaða fje, og fengum það svar, að meining hans lyti eigi aSþví, tieldur vanlrausti vm, að þetta gœti homizt í hring3, vjer hinir sömu gátum víst varla álitið, að við öðru væri að búast, en að stipt- amtmaðnrinn að minnsta kosti inundi taka þessari nppá- stungu báðum höndum, og skildum að vísu þögn og aðgjörðaleysi stiptamtmannsins (í sumar og haust), sem strax voru sendar gjörðir fundarins, eins og þegjandi samþykki eður vott þessa. því auk alls annars gálum vjer fyrst eigi ímyndað oss, að stiptamtmaður — sami maðurinn —mtindi gangaá móti sjer sjálfum sem kon- ungsfulltrúa, því þá væri sannarlega aptan að siðunurn farið. því næst þóttumst vjer sjá fram á, að cf ástæða væri til að eyða kiáðafjenu 1861, þá mundi eigi minni ástæða til þess 1864,og í þriðjalagi þykjumst vjer hafa sýnt fram á, að uppástungur og tilboð þingvallafundar- ins eru ólíkum mun álitlegri fyrir bændur á kláðasvæð- 1) Allir vita, hvaí) itgliiggt margir iílíta þab, yhvaí)a liig ná gildi á íslandi í ýmsmn greintim, en nm mgin lúg mun þessi vafl og ó- vissa meiri en um hin svo kiilluþn Pólitíliig. 2) Vjer teljum þaí> eigi lækningar, þó stiptamtiþ sendi menn til at> skoþa, hvort fjeþ er heilbrigt ela veikt, úrþví hvorki eru moV M tii nje heidur hib vcika þá drepit). 3) Sjá alþingistíbindin 1861. ínu en niðurslturður, eins og áður er sýnt, að vjer eigi tölum um, að hver maðnr getur sjeð, að þingvallafund- urinn 186 4 bindur sig við svo þröngt takmark, að eng- inn getur brugðið honum um þá einstrengingslegn skoð- itn, að eyða skuli öllu læknuðu fje, þar sem bann ein- mitt vi11 varðveita hinn lœlmaða stofn annarsstaðar, með því að evða fjenu bjá trössunum í Kjósar- og Gull- bringusýshi, og losa bæði landslýð og’ stjórn við þetta óbappasæla fjárkláðamál, sem hefir kostað hvoratveggju — þegar rjett er á litið— meira en góðu hófi gegnir. Vjer áliium þess vegna, að hjer vantaði ekki sam- þvkki valdsljórnnrinnar eður bins opinbera, heldur sátt og samkomulag landsmanna sjálfra, og liöfnm vjer áður sýnt, að málið komst eigi í kring af þeirri ástæðu, að bið heilbrigöa fje kom eigi í tæka tið sökurn kringum- stæðnanna, en strandaði engan veginn á þvi, að kláðafje va*ri eigi falt fyrir beilbrigt belra fje (sjá áður). ISei, hainingjunni sje lof! svo aumir eru Islendingar þó ei orðnir. En liváð skeður. Yjer vitiun eigi fyrr til, en oss berst til lianda brjef stiptamtsins dags. 4. nóv. f. á. þegar öll fjárskiptin annars hefði verið um garð gengin, hefði þau eigi strandað á nefndri ástæðu. þetta brjef liljótum vjer nauðugir viljugir að leggja fyrir almenn- ingssjónir, og hljóðar það þá þannig: Lögsljcirnarráðherrann liefir þann 5. f. m. skrifað mjer þannig : »1 bebagelig Skrivelse af 12. f. M. har Ilerr Stift- amtmanden blandt Andet indberettet, at der paa detpaa Tbingvellir i Midten af August Maaned afholdte Möde blev nedsat en Comité bestaaende afLandsoverretsasses- sor 15. Sveinsson, Svsselmand J. Thoroddsen, constitu- eret Landsoverretsprocurator J. Gudmundsson og 4 Bon- der, med det Hverv at formaa Bonderne i Kjosar Sys- sel, samt i Seltjarnarnes llep og Alptanes Rep i Gull- bringu Syssel, Beykjavik ibereKnet, til enten selv at nedslagte eller bortbytte deres Faar til Nedslagtning for at forebygge en af de Paagjeldende befrygtet Udbre- deise af Skabsygdommen blandt Faarene, og at denne Co- mitées Medlemmer, navnlig Assessor Sveinsson, siden have været i fuld Yirksomhed, afholdt Möderm.m., men at det, da Faareierne overhovedet vise en afgjort Ulyst til at fölge saadanne Raad, tör antages at Comitéen, paa Sagens nuværende Stadium, ved sin Virksomhed iklce vil faa synderligt udrettet, og atderforDe, ligesaalidt sorn Sysselmanden for Gullbringu- og Kjósarsyssel, hartroet át burde directe optræde mod Comitéens Bestræbelser, idet De har indskrænket Dem til at paalægge Syssei- mand Thoroddsen at afholde sig fra at arbeide i Comi- téens Tjeneste. Idet nu Ministeriel ganske billiger hvad der afDem er foretaget for Sysseimand Thoroddsens Vedkommende,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.