Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 2

Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 2
66 — Eptir því sem Norðanfara segist frá, er komið uppþot í fjölda manns í þingeyjarsýslu, að flytja sig búferlum til Brasilíu í Vesturheimi. Ilvernig sem á þelta er litið, þykir oss það ískyggilegt teikn tímanna; en skulum hjer að eins vekja athygli landa vorra á því, hvort þessir menn, sem ætla af landi burt, muni vera svo að efnum komnir, að þeir geti búizt við að verða annað en daglaunamenn, eða vinnumenn útlendra hús- bænda, ög daglaunin eru þar ekki há eða álitleg í sam- anburði við kostnaðinn eptir því sem segir í INorðanfara o: I rd. um daginn. Eins og útlendir kaupmenn eru farnir að kaupa íslenzka hesta til að hafa þá i kola- námum sínum, eins er það í eðli sínu, að þeir vilji kaupa íslenzka þræla og verkamenn til að yrkja þau lönd, sem þeir hafa keypt, og eins og þeir þurfa að feita hestana, áður en þeir eru hafðir í námurnar, eins er það og líklegt, að þeir breyli vel við þessa þjóna sína að minsta kosti ífyrstunni, meðan þeir eru að lokka fólk til sín. Er þá fungeyjarsýsla svo hrjóstug og harð- balaleg, að dugnaðar og reglumenn geti ekki haft þar sæmilegt viðurværi handasjer og sínum? Ætlfaðir vor, Egill Skallagrímsson, vildi heldur vera frjáls bóndi á íslandi, en jarl á Englandi, eb nú er öldin önnur. BOÐSBRJEF. Állir vitum vjer það gjörla Islendingar, að vjereig- um kyn vort að rekja til þeirra manna, er með fjöl- breyttu atgjörfi, stjórnspeki, viturleik, menntun, íþróttum, hreysti, hugrekki, ættjarðar og frelsis ást bjuggu svo um hagi sína fyrir mörgum öldnm, að sanna lýsing þeirra Veiðifór. Gamanríma eptir J. j>. Thoroddsen. (Niðurlag). 161. f>ó mun hafa getað gleymzt, að geta um fleira, er þú girnist, herra, heyra. 162. Ileld eg beri helzt þar til, þá hug eg kanna, brjáluð röðin boðorðanna. 163. Sumir hafa sagt þau tvö, en sumir tiu, sumir fjórtán, sumir níu. 164. Allir vita Ægis-búar, eins og megum, náungann vjer elska eigum. 165. En vjer skiljum ekki par, hvað orðið þýðir, svamli vanir sjóar-lýðir. 166. fungt er loptið lagar-búum, leyf mér, herra , aptur lítið eitt að hnerra*. mundi óhætt mega telja í mörgum greinum glæsilegri kafla í sögu frænda vorra erlendis, en kostur er á hjá þcim á þeim tímum. Allir vitum vjer og, kæru landar, að margt og mik- ið er gengið til hnignunar, margt liðið alveg undir lok af því, er oss var í arf eptir látið af forfeðrum vorum. Yjer segjum arf. f>að sem cðlileg rás tímanna hefir af máð eður breytt, köllum vjer eigi arf, heldur hitt, sem maður fram af manni, öld eptir öld, átti að varðveita, auka og efla á ættjörðu vorri og meðal sjálfra vor. Ámæli oss því enginn, að oss er starsýnt á forn- öld vora, að oss er svo hugleikið að líta augum vorum á umliðinn tíma. í honum er fólginn fjársjóður sá, sem glataður er, og vjer eigum aptur að ná. f>ar liggur hyrn- ingarsteinn sá niður grafinn, sem vjer eigum að reisa aptur úr jörðti, og byggja á frelsis- og framfara-musteri hinn- ar íslenzku þjóðar. En gætið vel að því, íslendingar, að þetta hið fríða musteri verður aldrei byrjað nje byggt með þekkingunni einni á fornöld vorri og aðdáun henn- ar, ekki með eintómri viðurkenningunni um ágæti hennar og ávöntun sjálfra vor. Ilinn starfsami andi og atorka for- feðranna verður að gagntaka oss, hrífa htig vorn og hjarta, að líkjast þeim í verkinu. |>á breiðir fyrst það trje út greinar sínar á íslandi, sem af góðri rót er runnið. En hvert eigum vjer þá að snúahuga vorum? Ilvar á þjóð vor að byrja á hinu mikla verki! Hvar »stóðu • Gissur og Geir, Gunnar og Hjeðinn og Njáll«. Vjer vitum það allir. Utlendar þjóðir vita það. Á f>ingvelli við Öxará blómgaðist hið fríða frelsistrje for- feðra vorra, er breiddi greinar sínar yfir gjörvallt land. f>ar var musteri stjórnspeki þeirrar, lagavizku, lagasetn- 167. »Ilnerra máttu mararkind og marar-djúpa vatns þjer góðan sopa súpa. 163. Vittu samt, að ein er eptir inning mála, sem að krafðist stýrir stála. 169. Lát mig heyra lögin, sem í legi gilda; hjer um grannt eg vita vilda« 170. Hncrra rjeð þá hafsins mey og hart fram krjúpa, og sjer góðan sopa súpa. 171. [>egar framið þetta hafði þöngulskorða, þannig spann hún þráðinn orða: 172. »f>etta verður þyngsta spurning, því að segja lög, er ekki Ægis-meyja. 173. Hreytt skal því með hröðung fram það helzt eg man um lítið korn af iögvananum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.