Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 4

Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 4
G8 ætlunarverk hennar er nákvæmar aðgætt. að með »skýli á Jnngvöllnm rjettþýddu má ekki skilja moldarlcofa*, sem hrófa má upp fyrir nokkra dali, eins og sæluhús á heiðum uppi, heldur það skjól eður skýli, er sje pinghús samboðið fulltrúum íslendinga, og sóma 19. aldar, eða rjettara sagt, sóma þeirrar þjóðar, sem um ncerfellt 10 aldir hefir byggl á Islandi, og mun byggja á Islandi, ef húneigi: drepur sjer svo djúpt í jörð, að dafni eigi. f>að má og sjá á nefndu blaði íslendings, að 5 manna nefnd sú, sem hugsaði mál þetta á |>ing- völium, ætlaðist til þess, að 12—1500 rd. yrði varið til skýlisins, og má gjöra ráð fyrir, að lík hugmynd um bygginguna hafi vakað fyrir henni og höfundinum í f>jóð- ólG, sem nefnir 14—1600rd., eins og líka alþingismað- ur Ásgeir Einarsson stakk upp á, að byggingunni væri frestað að vori, ef þá væru eigi til 800 rd. eður helm- ingur þessa fjár. Enn fremur taldi málafíutningsmaður Jón Guðmundsson, sem heflr undir hendi þá 230 rd., ýms vandkvæði á því, að láta af hendi fje þetta til skýl- isbyggingar, að svo stöddu máli eður meðan landsmenn gæfu þessu fyrirtæki ekki almennara gaum, og bar það fyrir, að sig skorti heimild gjafaranna til þessa, svo að nefndin fjekk í rauninni ekki nema í orði kveðnu einu sinni ráð á þessu fje, þar sem hún eigi hafði í hönd- um ákvörðun gjafaranna um tilgang þeirra. Á hinn bóginn getur víst enginn neitað, að nefnd- inni var þröngt svið markað eptir atkvæðafjölda fundar- ins og hendur hennar bundnar. Nefndin var þannig á milli steins og sleggju, það sjá allir. Henni var falið á hendur að byggja hús fyrir fje, sem hún hafði eigi umráð yflr, og þó hún hefði 188. Eru lönd ei ónumin í unni víðum, það við heyrðum talað tíðum? 189. Sagt þú hefir sögu þína sennilega, þegar allt eg yfirvega. 190. Sýnist mjer að sje hjá oss ei siða-fegra, betra eða björgulegra. 191. Ekkert mundi óráð því nú, eins og stendur, fara í sjó og fá þar lendur. 192. Sjálfsagt er við sjóarstjórn að samning gerðum, fiskar allir verða verðum». 193. Andsvör greiddi Ægis-drós, og enn rjeð hnerra: »I>etta vel er hugað, herra. 194. Eru lönd í afar-stóru inni hnísu, lögð í auðn af latri ýsu. fengið umráð yfir því, það hús, sem hún áleit, og vissi að flestir mundu álíta betur óbyggt en byggt. Á einn bóginn mátti hún óttast álas fyrir aðgjörðaleysi, á hinn bóginn fyrir fljótræði í því, sem henni var lagt á herðar. Ilún varð því fyrst að ráða það við sig, hvaða grundvallarhugmynd hún ætti að fylgja um hús það, er byggja átti, án þess henni yrði álasað fyrir flas eður gjörræði eptir á. Flas er og énginn flýtir. J>essi grund- vallarhugmynd átti auðsjáanlega að vera að skapi allra Islendinga og hinnar íslenzku þjóðar yfir höfuð, og í allá staði samboðin virðingu hennar fyrir hinum forna og fræga stað, og þeim tilgangi og augnamiði, sem það hús ætti að hafa fyrir alda og óborna á þessu landi. |>að er sannarlega eptirtektavert, hve mjög Islendingar hæn- ast að þessum helga stað. |>að er eins og vonargeisl- um hins ókomna tíma slái þar niður, eigi síður en frelsisaíli fornaldarinnar. En það lýsir sjer vissulega í meira en í voninni einni, að vjer Islendingar tignum J>ingvöll, o: alþing við Öxará; og seinast á að minnast í ágúst, sem leið, riðu samtals 9 kosnir Húnvetningar og Skagfirðingar þenna litla spöl suður á þingvöll um há- sláttinn,og voru þeir þó hver með öðrum þeir búsýslu- menn, að þeir eigi mundu hafa gjört sjer slíkar ferðir, ef J>ingvallafundir væru ekki almennt áhugamál Islendinga. Síðan 1848 eður í 16 ár hafa þar nærfellt á liverju ári verið haldnir almennir fundir, og því nafni mega þeir vel nefnast, þó fjöldi manna hafi eigi allajafna verið þar saman kominn; því bæði hefir það einlægt verið svo, að þangað hafa komið göfugmenni landsins úr mjög fjarlœgum hjeruðum, opt og einatt kjörnir af hjer- aðsbúum sínum; í annan stað liafa þar jafnan verið 195. Mörg ein held eg mannkindin þar mœtti byggja, hægt sjer vel og hallkvæmt liggja. 196. Yður, herra! eg vil því af alúð hvetja flutnings til, en fráleitt lelja. 197. Ætíð þeim, til ossa Jands frá yður kemur, vegnað hefir vonum fremur«. 198. J>á eg sagði þöngul-meyju: »J>ú mátt fara; hvíldu rótt í þvölum þara. ’ 199. Ef að vjer og orir vinir á brott flytjum, yðar systra vær þá vitjum«. 200. »Mun eg bera málið fram, hinn mælsku slyngi, allsherjar á ossu þingi. 201. Og eg held, að ástæðunum öllum vegnum, mál það geti gengið gegnum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.