Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 5

Íslendingur - 10.03.1865, Blaðsíða 5
69 framborin almen)i málefni, sem varðað hafa allt landið, en alls eigi þau, sem einungis hafa komið við vissum landskjálkum eða hjeruðum. Luti maður enn fremur á starfa þessara funda, getur víst enginn neitað, að þar hefir allajafna verið af kastað ótrúlega miklu á jafnstutt- um tíma og niðurstaðan allajafna eður optast orðið sú, er síðar meir t. a. m. á alþingi hefir reynzt almennur vilji þjóðarinnar, ^nda er ekkert það á þingvöllum, sem tvístrar mönnum, sínum út í hvert liornið, eður glepur stöðugar samræður og rólega íhugun málanna þástund- ina, sem starfað verður undir berum himni. Um blæ- inn á þingvallafundunum má það fullyrða, að hann hefir borið vitni um þá spekt, stillingu og festu, sem er ai- mennt einkenni íslendinga, og mundi margur erlendur maður dást að því, hve skipulega þessir fundir hafa farið fram úti á víða vangi, án þess nein lögreglustjórn liafl verið þar við stödd. Svona er náttúran námi ríkari. þelta traust, þessa von, þenna áhuga, sem býr í brjósti bóndans á Islandi, eigi síður en þjóðskáldsins, þurfum vjer íslendingar alls ekki að bera kinnroða fyrir; samkynja lífshreyfing er meðfædd öllum þjóðum, sem nokkra sögu eiga og finná til þess, að þær eru af einum ættstofni runnar; þökkum miklu fremur hinni mildiríku forsjón, að hún hefir látið þenna fagra neista, þenna óhulta leiðarstein, varðveitast í brjóstum vor allra gegnum allar hörmungar liðinna tima, einmitt til þess, að vjer eigi værum leiðtogalausir, á þeirri nýju braut, sem framfarir og fullkomnun annara þjóðabenda oss á og hvetja oss með óafiátanlegri röddu að feta. Göngum ótrauðir, ástkæru landar, eptir þess- um tveim leiðtogum forsjónarinnar, að hinum fræga þingstað forfeðranna, og reisum þar svo veglegt skýli handa oss og þeim, að þeir hænist eins að oss, eins og vjer hænumst nú að hinum vallgrónu fótsporum for- feðranna, og víki aldrei síðan brott úr landi voru. Að það sje vilji og ósk fjölda merkra manna á Islandi, að ætlunarverk nefndarinnar byggist á pessum grundvelli, erum vjer nú orðnir sannfærðir um, og má þeim tíma þykja vel varið, sem gengið hefir til þess að komast að raun um það1. 1) pegar í Agústmán. í sumar bjú oinn nofndarmanna til uppkast til boíisbrjefs, cn nefndarmenn urbu ei ailir ásáttir tim atriíii þaí), sem 202. þar um skeyti þjer skal sent með þorskkindunum, allt hvað líður atkvæðunum«. 203. »[>ú ert laus», og þara-mevja þá sig hneigði, hvarf, og háls og hrygginn beygði. 204. »Létta skulum, Litar minn, svo landi náum, þó í soðið fátt vjer fáum«. það sem nú þessu næst hefði verið æskilegt al- menningi til leiðbeiningar og upphvatningar var það, að nefndin hefði getað látið koma honum fyrir sjónir upp- drátt af húsinu, eins og hún hugsar sjer helzt að það ætti að vera, svo öllum gæti orðið skiljanleg húsagjörðin að stærð, sniði, skipulagi öllu o. s. frv., og mönnum hefði gefizt kostur á að gefa nefndinni þær bending- ar, og stuðla til þeirra breytinga á ráðagjörð hennar, sem betur hefðu mátt fara. En til þessa höfum vjer engan kost sem stendur, enda mundi það, ef til vill, óþarft að eyða fje til þessa, áður en fullvissa er fyrir, að almenningur vilji leggja sitt til, að framkvæmd verði grundvallarhugsun nefndarinnar. í nánasta sambandi við þetta stendur nú, eins og auðvitað er, áœtlun um kostnaðinn, eður fje það, er nauðsynlegt væri til húsagjörðarinnar, en að gjöra ná- kvæma áællun, um þetta efni, nú þegar, er ekki auðið, eins og allir sjá, því til þess yrði að minnsta kosti að vera búið að ákveða allt um stærð hússins, lögun þess o. s. frv. Á hinn bóginn má fullyrða, að til slíkrar húsabygg- ingar, sem hjer um ræðir, þarf eigi alllítið, og það nær auðsjáanlega engri átt, sem stungið er upp á hjá höfundinum X. P. í þjóðólfi, 14 til I600rd., sem nærri má geta, þegar meðalhús í Reykjavík af timbri eigi verða búin til fyrir minna fje en hjer um bil 3000 rd. eður helmingi meira fje, • og getum vjer ekki skilið i því, hvernig höfundurinn hefir ætlað sjer að rúma sína veglegu hugmynd um þinghús á þingvöllum og fulltrúa Íslendingaí slíku húsi, sem fyrir þetta fje mætti byggja vjer nú héfiim fráskýrt, og er vonanda, at) dráttur sá, sem orbirin er á áskorun nefndarinnar til landsmanna fyrir Jiessa sök, verl6i engnm til ásteytingar framvegis. Samt sem áíiur heflr þessi heibrabi meí- liinnr nefndarinnar skorazt nndaii afe rita undir bofesbrjef vor meiri hlutans, og hófum vjer þessvegna bofeife herra yflrdómara Jón Pjet- ursson afe veita oss styrk sinn, sem nefndarmafeur, tii bráfeabirgfear, og fulltreystum vjer því afe allir sjái, afe vjer í þessu efni höfuin eigi gengife út fyrir þafe, sem almennt nefndarvald, máiefnife og mannjöfnnfeur heimilar, enda nuimi og aliir geta sannfærzt um, afe vjer hugsum oss eigi yflr höfufe afe ráfea yflr þessu málefni framar cn svo, afe íslendingar fái eigi þá andarteppu, sem höfunduiinu X. P. í pjófeólfl ber pingvallanefndinni á brýn. B. Sveinsson. J. Thoroddsen. 205. Land er tekið, Litar kvaddak löngum kossi, fjörgum eins og iðu fossi. 206. Ileim eg stefni húsa til, þó hvarfii víðar; bátsleigan skal borguð síðar.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.