Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 1
enrfnr kaupendnm kostnad- Qtlaust; verd dry. 26 arkir }d. 40 sk^ einstök nr, 8 skt 'Mulaun 7. Wí. Auylýsingar eru leknar i hlaid- id fynr 6 sk. hver lína, Vid- aukablöd eru prentud tí kostn- í/c/ hlutadeigenda. 1«. Ált. Leidrj ettingar: í 3. — 4. nr.Síý.lST3 12, tÍJ'jr. ^s’ fyrra cldlki 10 Z. íí. Zes: íslenclingar. Á sömu seinna dálki 24 Z. o. «. /es : gaman. Á bls. 1). ödr- Uni dálki 2 /. «. «. les: ísjávvei du. Á bls. 10J'yrra dálki I. a, «. les: eigi „ÍIJÁLPAÐU þJER SJÁLFUR, f>Á MUN ÐROTTINN HJÁLPA jþJER“. (Framliald). Annab atribib í öllum framförum er þolinmæ&in. »t)olinmæ?>in þrautir vinnur allar“ 8egir máltækib, og ept- lr því verbur engin þraut unnin engu til leibar komib, er ^ikils er um vert, án þolinmæbi. þab er sjaldnast, ab ^'otirnir gangi svo greiblega úr hendi, og því meira þarf O'fir hverjum hlut ab hafa, sem meira er í hann varib. ®leinninn er hib harbasta, sem til er, og þó liolar drop- lnir steininn; og meb hverju? eigi meb afli sínu, því þab er eigi mikib aíl í einum dropa, heldur meb því ab falla opt á steininn. þolinmæbin er í raun rjettri eitt atribi ibninnar, eba ab láta eigi af ab vinna ab einhverju, fyr en því er lokib, eba svo mikib er ab því gjört, sem kost- ur er á, eptir því, sem hagir og hæíilegleikar eru til. Eigi fellur trje vib fyrsta högg, og eigi rís lms vib fyrsta streng eba stein, er í þab er lagbur; en ekkert trje er svo digurt, ab tíb högg felli þab eigi, og af hínum mörgu strengjum og steinum rís hib hæsta hús. þab er því eigi flóg afc vera ötull ab vinna, ef þolifc brestur. Otulleiki þollaus dreifir afiinu í ýmsar áttir, og svo lítil deild afls- ins kemur nifcur á hverjum stafcnum, afc hennar gætir eigi. Svo verfcur fyrir þeim, er brjótast í mörgu, afc eigi verfc« Ur neitt úr neinu fyrir þeim. þeir gefast upp vifc eitt, áb- ur en þab er fullreynt og byrja á öbru. þá liefir, ef til vill, eigi vantafc nema herzluinuninn vifc hifc fyrra, en af því afc hætt var vifc þafc, varfc þafc alit til ónýtis, er fyrir því haffci verifc haft. Jeg vil taka til dæmis upp á drengilegt og eptirbreytnisvert þol Jónasar Símonar- B o n a r, er smífcafci vjel þá, er lýst er í Norfcanf. 1872 nr. 27. o. s. frv., og höffcingsbóndann Ásgeir Einars- son afc þingeyrum, er óbilandi vinnur ab hinu mikla þrek- Virki steinkirkjunni hjá sjer. þessir og abrir eins menn eiga ævarandi minnisvarba í verkum sínum, en þeir eiga einnig ab eiga sjer minnisvarba í brjóstum vorum, svo afc vjer heibrum þá mefc því, afc feta drengilega í fótspor þeirra. þolinmæfcin styfcst vib vonina um afc takast muni, ef opt er til reynt og á ýmsa vegu ; en vonin glæbist aptur af traustinu á mætti þeim er meiri er en mfittur manns- ins, og er góbviljabur máttur, er veitir því framkvæmd, er skynsamlega er formab. þafc er eigi árennilegt fyrir menn, þegar menn taka biblíuna fyrst í höndsjer, til þess ab frrebast af henni uin sálarheill sína; er hún þur í fyrstu og þung, og þykja eigi líkur til ab þab haíi mikifc upp á sig, ab vera ab eyfca stundum sfnum til annars eins; en ef eigi er gefib upp og áfram er haldifc, verfcur iesturinn ánægjulegri, skilningurinn glæbist, og árangurinn verfcur Býnilegur í sifcbót og vöndufcu framferfci, því afc Gub lijálp- ar þeim, er hjálpar sjer sjálfur. Allt afc einu er mefc vinnubrögfc. þafc lítur eigi út fyrir, afc þafc verbi nokk- urn lírna barn í brók, þó afc fátækur bóndi fari afc skera M 5.-6. ofan af fáeinum þúfum hjá sjer eba leggja lítinn garfc- spotta cfca þessháttar. j.Harbærin koma, klakinn fer aldr- rei úr jörbunni, jeg hefi aldrei neitt gott af þvi, þó ab jeg fari ab hjástra vib ab tarna“. Svona rnælir þolleysib; hjer brestur vonina og traustib, og því er ekkert gjört, eba hætt vib, þó ab byrjab sje. Gub getur eigi hjálpab, þó hann vilji. þó eru dæmin deginum Ijósari, ab fátækir bændur og barnamenn hafa unnib þau verk á jörbum sínum, ab kraptaverk má kalla hjá því, sem sumstabar er. Og fyrir livab vannst þeim þetta annafc en atorku og þoiinmæbi? þeir gáfust eigi upp, þó afc á stundum liorfbist illa á; þeir sættu lagi og unnu þá er dagur var, notufcu tækifærin og svo fullkomnabist verkib. þab eru svo mörg merkis atrifci á rekspölnum í þjófc- lífi vor íslendinga nú á tímum, afc vjer megum alvarlega gæta vor, afc gefast eigi upp, þó afc allt gangi eigi greífc- lega í fyrstu. þafc er auk stjórnarbótarinnar, verzlunar- máiin, brennivíns hófsemin og þjófcvinafjelagifc, yfir höfufc glæfcing á öllum samtökum og fjetagsskap; og enn eru sein fyrri jarbabætur og húsabætur og umbætur á f|árhirbing og fjárkyni. Gætib ybar því landarl Missib eigi traustib á sjálfum ybur! Leggib hver sinn litla stein í þessar merk- isbyggingar, einn í þessar af þeim, annar í hinar, og munu þær meb Gubs hjálp ná fullri hæb. Ilver einn yfcar veldur eigi þungum steini, en margt smátt gjörir eitt stórt, Ailir erub þjer kailabir tii þess ab vinna stöb- ugt hver afc sinni eigin menningu og allir saman ab menn- ingu fósturjaríar sinnar. Missib eigi heldur tratistifc á forgöngumönnum þjófcarinnar; treystib mönnunum fyrir mátt forsjónarinnar í mönnunum, er vill leifca allt og alla til fullkomnunar og sælu. — þjer hafifc lengi verifc þol- inmófcir Islendingarl meb aiskyns ókjör í stjórnarefnum og verzlunarefnum og fleiru; látifc nú sjá, og verifc eins þolinmóbir r afc reysa sæmd yfcar sjálfra og fóstnrjarfcar yfcar1, eins og í afc bera svívirfcing yfcar og fósturjarfc- ar yfcar. þá var ósjerplægnin þrifcja atrifcifc, er útheimtist til allrar menningar. Ósjerpiægni er í stutiu máli afc líta eigi einasta á sitt gagn, heldur einnig annara. »IIver er sjálfum sjer næstur“ segir máltækifc, og er þab öldungis rjett og satt. þafc er skylda hvers eins, ab hugsa fyrstog fremst um hagi sjálfs sín og þeirra, er honum standa næstir, og svo afc eins eflist hagur fjelagsins, afc hagur hinna einstöku sje í gófcu lagi. þó er þafc eigi einhlítt til fjelagsheilla, ef velgengni hinna einstöku er meingub af ólyfjan eigingirninnar. þafc gildir einu hvafc vel hinir einstöku standa sig, ef þeir rígbinda hugsun sína afc eins viö sjálfa sig, og vilja engu sinna, þykir ekkert til neins koma, ef þafc efiir eigi veg þeirra sjálfra efca hag á einhvern hátt^ þá spilla þeir menning sjáifra sín og styfcja eigi almenn- ings heiliir eins og þeir geta og eru því skyldir til, því sá scm kann afc gjöra gott og gjörir þafc ekki, hanu syndgar, hann gjörir rangt, hann er eigi mafcur mefc mönnum. Hver og einn á afc vísu sjálfan sig og þafc, er hann hefir mefc höndum, en þó eigi svo, afc eigi hvíii jafnframt á honum sú skylda, afc styfcja þörf fyrirtæki, er almenning varfca. Til þess hefir hver sá köllun, sem er í fjelaginu, þó afc meira sje af þeim heimtafc, er meira er lánaö. þafc er ckkert atvik í lífinu, afc sjerplægni 13 — AKUREYRI 31. JANÚAR 1873.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.