Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 2
14 — eöa rangskilin skoSun á eigin gagni geli eigi komizt þar að, og hvar sem hún kemst að, spillir hún; hún dregur úr aliri manndáfe, og gjörir hvern mann ab einliverri ó- veru, svo at) hann er iivorki sjálfum sjer nje öferum þat), er Iiann á af) vera. Sjerplægni stendur fyrir öllum þrif- um; hún er því til fyrirstö&u, at) meginöfl menningar- innar festi rætur í huga hins einstaka; hún spillir ein- staklingnum, gjörir lífiti á heimilunum óánægjulegt og fjelagslííit) óvirtulegt. Hún kemur af röngum skilningi á sínu eigin gagni; menn ætla at) efla gagn sitt meti henni, en spilla því. þab er af sjerplægni, ati menn vilja fá gott kaup og góban viturgjörning, en gjöra þó ekki meira, en menn komast minnst af mef>, og hirba þá eigi heldur um, þó at) þat) sje eigi svo vel unnit), ef nafninu er at) eins komib á þab. þab er af sjerplægni ab menn verja frístundum sínum heldur til þess ab þylja rímur og annan hjegóma, en ab lesa þab, er menn geta fræbzt af bæbi um efni sálar sinnar og almennings efni. þab er af sjerplægni, ab sá er kemst yfir skildinga, lætur þá liggja á kistubotni arblausa sjálfum sjer og öbrum, í stab þess ab Ijá þá í vissa stabi, þar sem þeir geta eflt einhvers gagn og veitt eigandanum ávöxt. Fyrir sjerplægnina kemst ekkert þarft í verk, hún spillir samtökunum ; hver vill húka sjer í horni sfnu, og láta sem minnst á bera, ab Gub hefir Ijeb honum efni og krapta ; hinn sjerplægni fer meb sig og sitt eins og þab væri þjófstolib, og af því ab ekkert mikilvægt kemst í verk, nema ab hinir einstöku leggi fram efni og krapta, kemst ekkert mikilvægt íverk, þar sem sjerplægnin ræbur. þeir sem framar eru, og vilja hafa eitthvab þarft fram, er almenriingi má til sóma og gagns verba, þeir verba fyrir ámæli hinna , þreytast ab stríða, leggja árar í bát, og allt situr í sama ósóma horfinu. Meb sjerpiægninni fylgir tortryggnin; sá sem cr sam- ansaumabur sjálfur, ætlar abra eptir sjer ; ætiar hann ab enginn hugsi um annab en ab næ!a í sinn pung og, ef komib er upp meb eitthvab nýtt, búi þetta undir, sje því eigi vert ab verba fjeþúfa fyrir abra. Fyrir því ab þcss- um sjervitringum þykir næbissamast og vandaminnst ab liafa sig og sitt í sem minnstu harbbraki, svo þeir hafa aldrei lært neina stjórn eigna sinna, vantreysta þeir ann- ara stjórn ab orsakalausu; halda þeir ab allt fari á haus- inn, og sneiba sig því hjá ab stybja hvab sem er, hversu þarft og sómalegt sem verba má; af þessu eprettur aptur óvild og gremja mebal manna , allt fer á sundr- ungu og öll menning er niburdrepin. þetta tvent sjerplægni og tortryggni eru ijótir gripir í eigu vor íslendinga, og þurínm vjer aldrei ab búast vib þjóbþrifum hjá oss, fyr en þeir eru út slitnir orbnir og komnir á forngripasafnib, þar sem allir kækir og kenjar vorir ættu ab urbast. Greindur Isiendingur, er talsverb vibskipti hefir vib marga af löndum sínum, hefir sagt, ab þeir vildu lieldur missa af ríkisdalnum en vita nokkurn af löndum sínum græba skilding, og því er mibur, ab allt of mikib er hæft i þessu , og lýsir þab sjer sjerí iagi, þá er ber á góma um laun þeirra, er forstöbu veitayms- um merkum málum eba almennings þörfum svo sem verzl- unarfjelögunum, sparnabarsjóbunum og öbru fleiru. þab er alia jafna verib ab klyfa á, ab þeir svclgi svo mikib í sig af tillögunum, og þab sje eigi ónýtt ab vera ab ala þá á sínum súrum sveita. þab eru auk heldur ýmsirsvo skapi farnir ab þeir vildu lieldur ab þessi og þvílík þörf fyrirtæki færu um koll, heldur en ab vita, ab þeir, er herjast fyrir þeim, hafi sómalegt uppeldi af því. þetta er sú heimska og svívirbing, ab engu taii tekur; hinum nýtu mönnum er aldrei ofborgab, því ab þab er öldungis óreiknanlegt, hvaba gagn þeir vinna almenningi meb at- orku sinni og framsýni, er þab hafa til ab bera. Nú segib þjer „hvab á þetta raus? Er eigi hver bær ab rába sínu?“ Jú, meir en þab. Jeg ætia eigi held' ur ab fara ab gefa út ný iög um þetta efni. Öll lög til þess ab útrýma sjerplægni yrbu únýt, iiversu vei sem þaö væru úr garbi gjörb, og hversu miklu sem til þeirra væri kostab. En jeg vildi leitast vib ab sýna ybur fram ® heimsku ybar, ef verba mætti, ab þjer sæub hana og sann- færbust um, hversu mikib tjón þjer bíöib þaraf sjálfir- Sá sem er sjerhlífinn í vinnunni — því þab er einnig sjer- plægni — liann verbur ab vísu eigi eins lúinn og hinn ötuli, en hvaba gagn hefir hann af því? Ekkert og aub lieldur tjón, Af því græbist minnafje; þar af ieibir efna- leysi húsbóndans; af efnaleysi hans þyngri byrbar á öbr- um, og svo iendir allt vib harmagrátinn um ab engintl geti risib undir öllum álögunum. Mundi eigi vera skárra ab koma ab jörbum á Islandi, en er, ef hver ynni þeim til bóta, þab er hann gæti, án tillits til þess, hvort honum eba iians kæmi þab ab beirium notum? Ef þab væri ai- menn skobun allra bænda, ab bæta hver hjá sjer en eigi níba, þá iiefbu allir óbeinlínis gagn af vinnu sinni, þó ab þeir hefbu þab eigi beinlínis á þeim stöbum, þar sem þeir unnu, því enginn þörf og ósjerplægin vinna er unn- in fyrir gíg. — þá eru gróbamennirnir. þó ab fátækt sje á Islandi, græbir þar margur mabur, og gæti grætt miklu meir, ef skynsamlega væri ab farib og mer.n væru eigí blindabir af sjerplægni og tortryggni. þab sem græbist, þab er lagt fyrir og farib sem leyndast meb þab; liggnr þab svo arblaust í stab þess ab vera í veltu, á rentu eba einhvern veginn svo, ab eiganda yxi gróbi af. Yæri cigi nær ab íeggja í verzlunarfjelögin og græba bæbi sjálfur á því og efia fjelögin; eba þá ab koma sjer upp sparnabarsjóbi, þar sem peningarnir gætu ávalt ávaxtast, án þess þeim væri hætta búin, og mætti þó taka ti! þeirra, þá er þörf gjörbist. Ilib litla, sem einn á, getur ómögu- lega ávaxtast eins, og þá er meira kemur saman; vax- andi fjármagn gefur vaxandi arb, auk þess sem cngin von er til þess, ab hver einstakur sje svo liagsýnn í ab ráb- stafa þeim skildingum, er hann getur dregib til muna, eins og sá eba þeir, er æíbir eru í slíkum efnum og trdaö er fyrir ab rábstafa eigum margra. (Framhald síbar). BLAÐ IJR S0GU NOREGS. þegar Fribrik konungur 6. afsalabi sjer öllum rjettí til Noregs krúnu meb samningnum í Kiel 14. jan. 1814, þá var þab vissulega ekki ætlun hans, ab afhenda norsku þjóbinni aptur hib takmarkalausa vald, sem hann hafbi ab erfbum tekib eptir forfebur sína eins og lifandi cndnr- minning um villu og misgjörninga, vjelar og breiskleika hinna fyrri tíma. Rjettindi þau, sem Oldenborgarættin hafbi fengib í hendur 1660 og 1661, eptirijet nú Fribrik Svíakonungi móti iiinum gildandi grundvallarlögum, af því hann var til þess neyddur. Karl Jóliann ætlabi sig nú þegar ab Iiafa fengib óskina sína uppfyllta, ab gjöra Sví- þjób og Noreg ab eiriu ríki; Rússland, Engiand og fieiri veldi liöfbu heitib honum Noregi ab launum fyrir libsemd þá, er hann veitti þeim gegn Napóleóni. Svíþjób hafbi um margar aidir haft hug á ab ná Noregi, og Karl Jóhann hafbi sett sjer fyrir mark og mib, ab koma þessu til leibar meb ölium þeim áhuga, sem þessari eldsál var eiginlegur. Hann hafbi ætlab sjer vib þetta tækifæri ab hefja nýtt tímabii og festa ætt sína í valdasessinum, ura ieib og hann dreifbi frægbarljóma yfir uppruna hennar. Fribrik konungur leysti norsku þjóbina frá eibi og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.