Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 5
einhver liinn allra bezli, þá voru þá í sveif þessari dæma-
lá liardindi velurinn allan og vorih fram af) fardogum.
þab var tivorfveggja ab heyin reyndust dvanalega
íjett og óholl, enda koin þab og fram í fjenu þegar áleib
'eturinn, meb því þab varb venjuíremur kvillasamt og ó-
feraust. Sökum þessa komust menn og í hin mesiu hey-
þrot meb vorinu; var þó höfb flest hugsanleg viMeitni til
þess ab bjarga skepnunum. Menn ráku af sjer flesta
^esta f abrar sýslur og til annara sveita, ognokkrir brut-
Ost meb fje sitt í þessum daubans vandræbum ntórsveit-
tnni, og fengu því loks komib nibur bæbi utan sýslu og
ínnan, og eiga menn í Eyjafirbi og nokkrir bjer í eýslu,
nfiklar þakkir skilib fyrir þab, hvab mannúblega og vel
þeim fórst ab bjarga þeim er til þeirra leitubu. En auk
þessa neyddust menn og til í harbindunum ab sækja korn
til ab lialda meb því lífi í kiípeningi og saubfje; var þó
sá kornflutningur hinn mesti neybarkostur er Imgsast gat,
í vestu ófærb og sífeldum liríbum. þó varb sú tilraun ab
því libi, ab margir hjeldu lífi í skepnum sínum fyrir þab,
er annars hefbu hlotib ab fella þær. Og á verzlunar-
Btjórinn ab ilúsavík þökk og. heibur fyrir þab hvab vei
og libmannlega ab hann þá hjálpabi naubstöddum hjer og
lánabi þeim ofan á skuldir þeirra.
þegar vjer sveitarmenn meb sögbum hætti og ærn-
iim kostnabi, vorum búnir ab koma skepnum vorum lífs
af þangab til fimm viktir voru af sntnri, og Bárbdælir
þá búnir ab flýja meb geldfje í afrjett sinn, og nokkrir
menn meb ær sfnar vegna fannfergjunnar í bygbinni. (En
þab var þá eini lífs vegur af því hagar voru komnir upp
f afrjettinum), þá skall yfir norbvestan stórhrfbarbilur —
líkastur hinum ábur sagba — er ýmist hrakti fjeb þar
f fljótib og grófir, eba lamdi yfir þab harba skafla. A
Bömu leib fór og nibur í bygbunum, þar sem menn voru
ab strfba vib ab iialda fje sínu úti á hæstu hörgum,
þ>ab fje er fjell í þessuin bil og vorharbiridunum, var
ab tnlu: 405 ær, 70 eldii saubir, 909 veturgamalt fje og
1326 vorlömb. Auk þessa fjellu af harbindunum 5 kýr
og 4 hestar. þab kom ab sönnu eptir þessi skablegu og
löngu vorharbindi. einhver iiia hagstæbasta grasspretta
og heyskapartíb, er stób þangab tii í 21 viku sumars.
En þá tók aptur ab spillast og hausttíbin varb mjng kvik-
ul og óhagstæb, meb áhlaupahríbtim Og fannkomum. Varb
og sú afleibing hennar, ab vaniieimtur urbu á afrjettafje meb
mesta móti, og í seinustu viku sumars fennti fje á nokkr-
um bæum í Bárbardal, en sem flest mun hafa fundist
sfban, ýmist dautt eba lifandi. Einnig varb sú afleibing
hausttíbarfarsins, ab kornvöru abflulngar iiindrubust til
verzlunarinnar ab Húaavík, er annars hefbi haft nægar
matvnnibyrgbir nú í vetur*, og er þetta skabinn meiri en
frá verbi skýrt bæíi fyrir oss og alla abra sýslubúa vora
er reka þar verzlan sína.
þó þetta sje stutt yfirlit, fljótt yfir sögu farib, og
gengib fram lijá ab minnast á margan skaba er orbib liefir
á þessu umtalaba tímabili, þá ber þab þó Ijósan vott um
tjón og búhnekki lijer f sveit. Vjer ætlum oss eigi ab
reikna þessa fjárskaba til verbs, heldur ab eins fela þab
ybar áliii og lesendanna.
Vjer treystnmst og eigi tii ab meta rjett hinn síbasta
fjárskabann, því þab er ómetanlegt sem leitt hefir af fób-
urkostnabi fjárins. og þar næst spilling þeirri er bilurinn
og vorharbindin gjörbu, einkum á hinum litla máinytu-
peningi er lifti fram úr harbindunum.
(Framlialdib síbar)
SKÝRSLA:
Yfir saubfjenab þann, sem misfarizt hefir í Húsavíkur-
hrepp, frá 1. november 1871, til sömu tíbar 1872.
Af ám .................................180
— saubum............................. 65
— gemlingum........................ 212
— vorlömbum...........................497
— heimtum bæbi lömb og fullorbib . . 137
Alls 1091
Reykjum 18. desember 1872.
E. Brandsson.
*) Kaupskipib „IIjálmar“ eign 0rums og Wulffserí haust
var komib á leib lii Húsavíkur, hlaut sökum mótbyrs og
óvebra ab snúa aptur austan vib Langanes og sigla aust-
ur á Djúpavog og leggja þar upp alia hiebsluná, og var
sögb matvara á því frá 11 — 1200 tunnur.
— Ilinn 16. dcsemberm. næstl. komu nokkrir (24)
liandibnamenn saman á Akureyri, til ab ræba um stofnun,
„handibnaniannafjelags á Akureyri og viö
Eyjafjörb. Eptir ab frumvarp til laga fyrir fjelagtb,
var iagt fram og lesib yfir, var í einu hljóbi sainþykkt
ab fjelagib skyldi stofnast. Siban var iagafrumvarpib rætt
nákvæmar og samþykkt meb fácinum breytingum. þá
var taiab um ab gefa handibnamönnum, sem búa á því
svæbi sem fjeiagib nær yfir, vitund um stofnun og til—
gang fjelagsins, svo þeim gæfist kostur á ab gangaí þab;
og svo ákvebin næsti fundardagur 1. apríl til ab fullræba
lögin til prentunar og fl.
Abal tilgangur fjelags þessa er sá, ab efla og styrkja
samheldni, dugnab og reglusemi mebal handibnamanna,
koma í veg fyrir ofdrykkju og sem mest hlynna ab því,
ab handibnamanna líf taki framförum; sömuleibis ab stofna
dálítinn sjób meb árstiliagi, tii styrktar fátækum fjelagg-
mönnum, sem meb dugnabi og reglusemi hafa sýnt sig
þess verbuga ab njóta þess, eba hafa orbib fyrir miklum
eigna- eba atvinnumissir.
f umbobi fundarins,
Frb. Steinsson.
KAFLI ÚR BRJEFI
frá Jóni Halidórssyni* frá Stóruvöllum í Bárbardal
dags. 21. ágúst og 8. sept. f. á. í Milwaukee (Visconsin).
Jeg skrifabi þjer 2. f. m. frá Liverpool og vona jeg ab þá Haflr
fengib þab brjef. Víb vorum þar 10 daga hjá frakknesknm gyb-
ingi, Bem vib skildum lftib, þar hðfbum vib ekki gott fæbl, evo
vib þurftnm ab kaupa okknr mat. Engan höfbuin vib til ab vísa
okknr leib um bæfun og máttum vib sjálflr stafa okkur fram, sem
gekk heldur seint. Qestgjaflnn sem vib vorum hjá fylgdi okkur á
„Museum" þar sem s]á má ailskonar dýr, fugla, flska, forngripi og
gobamyndir, allt í fullri stærb, úr hvítum marmara, og kom jeg þar
opt, og sá ætíb eitthvab nýtt. A hverjnm degi gengcm vib um bæ-
inn, viltustum opt og þurftum ab fá ielbbeinlng hjá lögreglnþjónnn-
nm. Hálfan annan dag votnm vib ab leita nm höfnina ab skipi frá
fslandi og loksins fuudnm vib skip frá Reykjavík, sem landar okkar,
Páll þorláksson frá Stórutjömnm og 14 abrir, höfbu komib meb;
þar frjettum vib, okkur til mikiliar óánægju, ab þab höfbu vorib (í
hús á milli okkar meban þeir dvöldu þar, þeir liöfbu sem sje farib
daginn eptir, ab vib komum. Síban fundnm vib manninn sem þeir
hiifbu keypt fæbi hjá , en þab var danskur karl, mikib vinalegur.
Bezti mabnrinn sem vib kynntustnm ( Livcrpool var norskur kandi-
dat. Jeg vil vara hvern þann vib, sem kann ab þurfa ab tefja £
Liverpool eba annarstabar S leibinni, ab eyba, sem miunstn af pen-
ingnm síiinm, því þar er allt eins dýrt og dýrara en hjer, og heflr
mabnr nógan tíma tll ab eýba peningum sfnnm hjer, meban hann
er ab útvega sjer lientuga vinnu, og efhann fer spart meb hjer get-
ur hann lifab bezta lífl heila vlku á því, sem hann eybir i Liver-
pool á einum degi. f>ar skyldi mabur heldur ekki skipta peningum
sínnm, því landar okkar höfbu skaba á því ab þeir gjörbu þab þar,
og er bezt ab gjöra þab ekki fyrr en í Newyork, þar fær mabur
brjefpeniriga, sem brúkabir eru hjer um alla Ameríku.
þann 11. Júií kl. 2. f. m , fórum vib frá Liverpool. Skiplb
hjet: Oceanie, teknr þab 5000 tons, meb 3000 hesta krapti. f>ab er
hjer nm bil 100 fabmar á lengd. Næsta dag (þann 12.) komum vib
til Queans á Irlandi, þar \ar tafib 2 kl. tíina og teknir farþegjar,
lagt af stab aptnr kl. 11. f. m. og haldib beina stefun til Netvyork.
Á skipinu voru alls 850 farþegjar og 150 sjómenn. Vib vornm á öbru
plássi. Fyrsta pláss kostabi 18 pnd. sterling, og er þab ekki nema fyrir
höfbingja I orbsins fyllstu merkingu , því þab er svo fjarskalega
skrautlegt, og margir sem höfbu nóga peninga, voru á lakara plássi,
en ekki voru allir ánægblr meb fæbib, þab var heldnr ekki gott. f>ar
voru karlmenn og kvennfóik sjer og átti allt ab fara reglulega fram,
en þó kvörtnbu danskar og norskar stúlkur um, ab frammistöbn-
mennirnir vaern ab slarka nibri alla nóttlua. Nóg höfbum vlb af
dansleik og söng á kvöldin, en á daginn gleymdi mabur sjer innan-
nm flölda fólksins, sem var rekib til og ftá um þilfarib eins og fje
í rjettum. Fljótt libn þeir 10 dagar sem vib vorum á leibinni yflr
haflb. Vib nrbum aldrei sjóveikir, og fáir abrir voru veikir nema
*) Meb Jóni voru þeir: Jónas Jónsson frá Stóruvöllnm og Jóhaunv
es Arngrímsson frá Nesi f Hðfbahverfl.