Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 4
GYLLINI-KLJENÓDÍ. III. Jeg er konungkjörinn; 'Kondti’ á tal vi& mig. Sömu hef jeg svörin, Sííelt keyri’ á þig: Stjórnin vill þah, — þegi þú! Ástæfcan þdtt engin sje, Eg hef nóga trú.' Af þvl jeg er konungkjörinn, efia meíi ö&rum or&um kominn í danska þjónustu, þá er þaf) regla mín, aí) hafa aldrei neinn vilja nema þann, sern stjórnin I Dan- mörku hefur. Jafnskjótt og jeg fæ a& vita vilja hennar, og þó hann sje öltjungis gagnstæímr því, scm jeg vildi áfcur, þá segi jeg slrax já og amen. Og meira ab segja, mjer stendur hreint á sama, þó jeg fái ekki hjá stjórn- inni neina ástæbu fyrir hennar ráfcum og athöfnum. Jeg heyri og hlýbi , jeg trúi þó jeg ekki 'sjái. Svo hafa gjört hinir konungkjörnu forverarar mínir. Og „hverjir eru vitrari“, þeir eí)a hinir, sem efast og mótmæla? Svo spyr stjórnvísin á Álptanesi, og „Tíminn“ sýnir þa& bezt, hverju hún svarar sjer sjálf. En vilji menn ve- fengja þá ritning, sem þó er víst óþaríi, því hún er svo gó& og gild, sem hef&i hún á sjer konungkjöri& innsigli, — nú, þá skal jeg ekki vera lengi a& íinna annan enn órækara vott og láta hann skera úr því, hvort þessi trú- arregla mín, sem jeg hjer lýsi, er ekki ao öllu leyti sam- hljó&a hans eiginni kenning og loílegri fyrirmynd. HERRA RITSTJÓRl! f>egar vjer nú loksins viljura sýna lit á a& ver&a vi& áskorun y&ar í 45.—46. nr. Norfeanf. á bls. 111, viljum vjer og me& nokkrum or&um lýsa hinu sjerstaka ástandi sveitar vorrar og frábrug&nu afstö&u, cr me&al annars, gjörir þa& tí&um mjög eríitt, a& ná og safna ljósum og árei&anlegum skýrslum um hva& eina. Veldur því sjer I lagi ví&átta hreppsins og Skjálfandafljót, er renpur eptir honnm endilöngum. Ljósavatnshreppur liggur í þrennu ólíku bygg&arlagi er nefnist Bár&ardalur, Ljósavatnsskar& og Kinn er liggur í útnor&ur allt a& Skjálfandaflóa. Ut af þessari Kinn nor&ur mefe Skjálfanda a& vestan ver&u liggur sjerstakur bygg&arhluti er nefriist Náttfaravíkur, og fylgja þær einnig vorri sveit. Liggur Kinnin og víkurn- ar vestan vi& fljótife, en austan undir og me&fram hinum svo nefndu kinnar- og víkna-fjöllum. Aptur liggur Ljósavatnsskar&ib vestur afKinninni, en Báríardalur su&ur frá henni, liggur byggb hans beggja megin fljótsins og nær hún langt fram til fjalla. Hreppur þessi er a& ætlun vorri fullar tvær þing- mannalei&ir frá enda til enda bygg&ar hans. Og er hon- um skipt í tvö prestaköll og þrjár kirkjusóknir. þa& er: Lundarbrekku prestakall I Bár&ardal, me& prestssetrinu Halldórsstö&um, og þóroddssta&a prestakall (o: þórodds- sta&a og Ljósavatns kirkjusóknir). Hefir vanta& í þetta prestakall búsettan prest um næstli&inn sjö ára tíma, og mun þa& eigi fyr hafa skefc frá því a& kristni hófst og klerkdómur; enda er þetta eitt me& ö&ru er eigi bætir hjer úr erfi&leika í sveitarstjórn. En af því það er eigi ætlan vor, a& Iýsa hjer nákvæmlegar bygg&arlagi nje landaskipun, viljurn vjer a& eins snúast a& hinu búna&ar- lega ástandi sveitarinnar. Sí&an árfer&i tók a& spillast, þá ætlum vjer a& eng- in sveit hafi befeife jafn mikife, og allra sízt meira tjón, af har&indunum en þessi hreppur. f>a& byrja&i um haust- ið 1858, að hörmungarnar dundu þá mestar yfir hann; me& því a& þá fennti fjölda fjár er margt fannst aldrei cn liitt annafe var& a& litlum notnm, ofan á þctta haust kom og víkings vetur. Voru hjer stö&ug har&indi og jar&bönn langt fram I maímánuð vori& eptir. Fjell V* hjer aptur fjöldi fjár og gripa, og þar á ofan dóu ung' lömb hrönnum saman. En því mifeur er oss nú hulín e&a glötu& sú skýrsla er þá var gefin um tjón þetta hjefe" an til sýsluembættisins. Eptir þessa fjárska&a komust Iijer margir bændur er á&ur voru vi& gó& efni í mikla þröng, og nokkrir sem þá ur&u nær því fjárlausir. En þa& var eigi hjer mefe búið, því ofan á þetta kom mjög bágt sumar me& kulda og grasleysi. Fækka&i þá fje enn ura haustife, sökum fó&urskorts. En þó sjálfur veturinn 1859 og 60 ver&i ei talinn með hinum hör&ustu, ur&u afleið- ingar hans mjög slæmar, því vorið 1860 var dæmafátt har&inda vor. Var& hjer þá enn á ný talsver&ur fjárfeifí og mikill lambadau&i. Kom þá og aptur annað báginda sumarið bæ&i me& grasleysi og óþurka, Má nærri geta hva& fjárcign bænda mnni hafa fækka& ófeum eptir allt þetta skepnuhrun. En þó telja megi a& meiru leyti bágt árfer&i allt frá þessu timabili — o: frá haustinu 1860 til liaustsins 1866 — einkum veturinn 1861 og 62 — og sveitungar vorir á þessum árum byggju a& aflei&ingum li&nu áranna og fjártjónsins, svo þeir bi&u þess eigi bæt- ur, þá ur&u þeir þó eigi fyrir neinum stórskö&um, og fyrir þá skuld græddist heldur fjárstofn þeirra og þeir kom- ust á vi&rjettingar veg. — þ>á kom grimrn har&ur vetur (1866 og 67) og er hann hjer í sýslu nefndur korngjaf- arvetur, eigi af því, a& bændum væri þá gefið korn, held« ur af hinu a& þeir gáfu þa& þá skepnum sínum um vorife, því þá stó&u har&indi hjer og vetrarríki Iangt fram á vor og þa& svo miki&, a& seint í maímánu&i var flutt búferl- um á sle&um og eki& konum og börnum næstum þing- manna!ei& gegnum Ljósavatnsskarfe o£ langt fram eptir Bár&ardal. Misstu hjer nokkrir menn margt af fje sínut þetta vor, og fyrir það og hin miklu kornkaup er þá voru gjör& jukust kaupsta&arskuldir mjög mikife, og komust þá, einkum þeir er fjeð misstu — í iiina mestu þröng. Frá þessu vori gafst aptur bærilegt árfer&i þangað til vorife og sumarið 1869, er oss hjer þingeyingum má vera minnis- stætt, sökum hinna óvenjulegu báginda er þá hló&ust yfir menn me& öllu móti. þa& sumar komst t. a. m. kaupskip eigi til llúsavíkur sökum hafísa fyr en í átjándu viku. þa& sumar var hjer og annarsta&ar hin minnsta grasspretta. Ileyskapartíminn hinn styzti og bágasti, er vjer vitum dæmi til og áfelli af snjókomum hjer svo tí&, a& hagagöngutími kúa varð eigi a& öllu samantöldu lengri en 10 til 12 viknr, og þá um haU8ti& skall á liinn alkunni ska&a-bilur þann 12. október. Ur&u þá þeir fjárska&ar hjer í sveit, eptir skýrslum þeim er vjer fengum, a& þafe fje er fennti í bilnum og lenti í ám og vötnum var 1200 a& tölu. Af þessu fje varð a& sönnu me& Iöngum tíma, ærnum kostna&i og mæðu, grafife upp úr fönn og lækjum 296, kindur lifandi, en daufear fundust 404. En þa& er hverki fannst urn haustiB nje veturinn, voru samtals 500 fjár. Auk þessa fórust hross á nokkr- um stö&um í þessum sama bil. Og þá tók út í Nátt- faravíkum fiskibát, af ósjó og brimgangi og hjall með talsver&um fiski og vei&arfærum. þó þessi ska&i megi teljast mjög mikill á einum degi, hef&i hatih þó oröib minna tilfinnanlegur, ef menn þar á ofan hi& sama haust, hef&u ei ney&st til a& farga skepnum sínum enn þá meira, vegna fó&urbrests, einkum lömbum, hrossum og kúm. þannig var þá sveit vor þjnkuð og illa undirbúin, er hún fjekk sí&ast hi& stórfelda högg á næstli&nu vori. Vjer getum vitnað það af eigin sjón og reynslu, a& i fyrra haust voru hjer í sveit þau mestu hey og bezti á- setningur, er vjer ætlum að nokkru sinni bafi verið. En þótt næstli&inn vetur, hafi ví&ast hvar hjer á landi verið

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.