Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 6

Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 6
/yritn dagana. Stnrin höfíjnm vib 2 dtcgnr. Snnnndígsmnrgnniiin 21, .iólf, sáum vifc bií) fyrirlieitna land, sem var fagurt á a?) lita. Klukkan 1 e. m. hafnabi skipií) síg 1 miíri borginni. Er fljótií) ekki breitt sem siglt er eptir. þenna dag fóru ekki í land nema þeir sern Vorn mob fyrsta plássi. Dagirin eptir gekk miki?) á. þá þnrfti hverr aí) rísa snemma úr rekkju og kasta hálmi dr dýnnm sfnnm, búa um dót sitt og taka móti hirziunmn úr lestinni, alltvar fullt af tollheimtii- mönnum, en ekki skoiuhn þeir vandlega; ábur en farangur manna var látinn ofan f bátirm, fjekk hver plötur úr látúiii jafnmargar og hann haffíi hirziur, og eins aulkenndar plötur voru festar á hirzl- umar, þatf mafnr af gæta af>, af tölurnar standi heima, þvf skef get- ur af þær rngiist, hjá þeim sem afhendir þær, líka þarf rnafnr ab geyma vel pliitur sínar, annars tapar lianri öllu. Vif misstum tösku á skipinn, en ekki var hún mikils virfi. 22. júlf kl. 2. e. m., stig- um vif á land, var öilum vfsaf) inn í „Castlo Garden“, og skilaf! hverr þar sínum samningsskjölum og tók á móti öfrnm. Svo sliipti hver sinum peningnm, og fjekk reikuing yfir þaf sem hann hafbi lát- it) úti og tekif) á mnti. Castle Garden er afarstór bygging og rúm- ar margar þúsnndir manria. J>ar vornm vif) um nóttina. Mat þurft- um vif) af) kanpa okkur, en ókeypis fengn rcenn af> sofa á bekkjnm og gólfinn. Vib vorum svo heimskir ab láta ábreitur og koclda ofan í ferflakistur okkar, en þab er bezt aí> liafa hvorttveggja mef) sjer, þ'f þá getur farif) vel um manu ; einknm þarf mafmr af) hafa ábreit- ur í vögnnnnm tíl af) liggja á, og er bezt af> hafa 2 ólar ntan um hana og koddann (hafl matur bann) mega þær vera eins og hnakk- <dar og satima handfang milli þeirra, því alitaf vif) hver vagnaskipti þarf matur af) haida á þessu I hendiuni og svo matartösku í hinni eg skilja vel vih ailt átiir maf)ur sofnar, svo ailt sje til reibo er hann vaknar. Líka skyldi maíiur sjá um ab láta ekki þrengja sjer ofmjög saman í vögniinum, svo mabur geti sofif). 2 3. júlí voru ferbakist- urnar vegnar, reyudust þær ekki of þungar; sífan var skipt um merki á þeim, og fengum vib svo ekki ab sjá þær fyrr en hjer í Miiwaukee. Svo tókum vib vegisebla á skrifstofurmi og fengum ab vita hvenær vib gætum farib af stab. Talar helmingur manna þar dönsku. Svo keyptum vib mat til ferbarinnar og skobnbum þab sem næst var af borginni, sem er, eins og aliir vita, einhverr hin fegursta. KI. 9 f. m. fórum vib af stab, er fyrst iangnr vegur gegunm borg- ina, komustnm vib þar í hib harbasta ab geta fylgt eptir vagninum, sem ók kvennfóiki og gamalinennum. Göturnar voru fullar afmönn- um, hestum og vögnum, svo stnudum ætlabi mabur hvergi ab kom- ast, en mabur var rábalaus ef hann missti af vagninum, eu þab var ema bótin ab Jeg þekkti danskar og sænskar stúlkur, sem vorn í honnm annars hefbi jeg ekki þekkt haun úr vagnaþyrpingumii Ekki tjáir ab láta hngann hvarfla neitt nje undrast þab sem fyrir aagun ber, heldur skoba alit í flýtir og láta ekkert á sig hrlfa. },etta geng- ur mörgum illa ab iæra en þab er ómissandi í öbrnm eins borgum og New-Yoik. Á járnbrautar vagnstöbvunum vorum vib kl. 6 e. m. og höfbum góban tfma til ab litast nm og kaupa þab sem okknr vantabi, því allt er dýrara á leibinni en í borgnnum. Kl. 6'/, fór vagnalestin af stab, var fljót á vinstri en þetta stórhreinlega land til hægri. Aitaf er verib ab smá tefja og þarf þá ab liafa vegabrjefln á reibum höndum. Mabnr þarf ab varast ab fara mikib út úr vögmin- um, nema hanu viti hvab lengi á ab standa vib. Om nótt fórum vib yflr Niagarafossinn, var þá svo myrkt ab vib sáum ógjöria þetta furbaverk uáttúrunnar, og þau undursmíbi mannanna, sem vist hljóta ab vera.á þeirri fjarska longu brú, sem vib þurftum margar mínútur til ab komast yflr. 25. júlf kl. 12 komu.n vib ab Detroit, fórum á gufu- bát yfir endann á vatninn og var þab gób hreifing. Vib keypt- um kaffl og hristum af okknr vagnarikib. 2fl. kl. 6. f. m. komum vib til Chicago. þar kom danskur mabnr inn í vagnimi og spurbi eptir löndnm sínnm og varati þá vib þjóbverjnm. Hann sagbi öll- um dönskuui ab koma meb sjer og okkur líka, en þegar út kom, komu þúsund, sem bubu manni meb sjer, og I Jijóbverji var búinn ab' fylla vagninu siim meb dönsku kvennlólki þegar ab var gáb, og ók þegar af stab, en okkar ungi ieibtogi hijóp á eptir; var sk.ítib ab sjá þegar stulkuriiar hentu sjer út úr vagninum, því þær urbu hræddar þegar þær vissu ab þær voru sviknar, en eigi ab sítur hafbi þjób- verskur duui náb konu meb 6 börnum, sem átti mann hjer í næsta þorpi. Böruin voru öil im.au 10 ára, hafbi hdu brotist fram úr öllo, . sem okkur þotti full erfitt, samt nábum vib henni aptur, var húu þá orbin peningalaus, gáfum vib henni 50 „cent“, svo húu kæmí flntn- mgi sínum meb sjer.^ Hinu danski mabur fyigdi ukkur innístabinn, og borbubum vib bjá honum morgun- og mibdegisverb eba hina fyrstu rjettnefndu amerikönsku máltíb. Hver máitíb kostabi 25 „cent‘‘ en þab var tilviimandi, þvf þar Tar maíor ein8 cg heimai gat’’lita6t nm og fengib leibsögn hjá dönsku þjónmmm, sem v„ru í húsiim. Jeg hafbi mest gamau af ab gauga innan um rústirnar og sjá þær undra byggingar, sem vorn risnar og voni ab rísa upp úr öskuhrúg- snuœ, sem víta voru umgiHar af kolsvörtum trjestofnnm, meb dá- | iitlum greinarstúfiim út úr. Heldnr þú, ab þú hefbir horft í ab eyba Vz „doliar“ til ab vera hálfan dag í Chicago þessari undra borg. sem rojog er rætt um í blöbiiiium, og mega ab lyktnm aka fyrir ekki neitt gegnum alla borgina tii vagnstöbvanna, því ckki skildi hinn ungi mabnr vib okkur fyrr eu þar. Ki. 5 lngbnm vib af stab og kl. 7 '/2 komum vib ab Iíacine, þar urbn allir danskir eptir, sem höfiu orbib Samferba frá Liverpool, höfium vib ekki tfma tii ab kvebja þá, því vagnaiostin hafbi þar svo litla vibstöbu. K1 9 um kvöldib kom- um vib hingab til Milwaukee, var þá orbib dimmt og ekki búib ab kveikja almennt á göt.in.im. Nú höfhum vib ekki vegabrjef lengra. Vib höfbum tilvísuuarbrjef (Adresse) til danska Konsúisins og sp.irb- um eptir honum, en allt f einu kemur rnabur sem kvebst þekkja hann, hann taiabi dáiítib dönsku; vib sýnnm honum tiivísunarbrjeflb og lofar hann ab koma okkur til hans; ab öllu þurfti hann ab flýta ejer og ekki leizt okkur vel á manniim. Okkur fannst leibinlegt ab flækjast á vagnstöbvunum nm nóttina (sem þó var ekkert ab) svo vib flugum npp í vagninu til hans, og ekki nóg meb þab, heldnr ljetnm Vib hann heimta út farangur okkar. Síban ók hami spöikorn og annar meb flnt.iiiigimi, sem vib hjeldnm vœri þjónn þessa góba manns, hann nam stabar vib húsdyr og visabi okkur inn, en sjálfut þaet hann burtn. Vib flýttum okkur iun ab sjá danska „Konsúlinn", en inni var alit ramm-þjóbverskt. J,á sáiim vib ,im seinan hvernig skolli hafbi gabbab okkur, og hibum svo yflr nóttiria. Dtn morgnn- inn borgnbnm vib, sem kostabi meb rúmláni 70 „cent“ fyrir hvern. Síban fórnm vib ab leita nppi danska „Konsú!inn“, fund.im vib nm sfbir mann, sem gat sagt ekknr hvar hann bjó, en af því leib okk- ar lá fram hjá húsinn er vib gistnm í, sánm vib sama manninn, sem flntti okknr þangab, vera ab láta farangur okkar npp ( vagn sinn; vib spnrb.im f hverjn skyni hann gjörbi þab, en hann sagbi ab á þeirri sömu stundu færi skip til eyjarinnar (Washington) og ef vib ætlnbum þangab yrbu.n vib ab fara strax og aunar mab- nr til sagbi hib sama, svo vib trúbnm þeim og ljeturn hann flytja allt dót okkar ofan á bryggjn, sam stórt gnfuskip lá vib, síban tók hann vib borgnn fyrir ab aka okknr þangab, en nú þorbi hann ekki ab heimta meira enn hann átti, svo fór hann sína leib. Vib Júhannes fórnm út á skipib ab kaupa vegabrjef til eyjarinnar en Jónas var eptir ab gæta farangnrsins. Vib gátum ekki strax náb fundi manns- ins, sem seldi vegabrjefln, því hann var ab matast, en þegar iiaun kom sagbi hann ab skipib ætti ekki ab fara þá leib, þvf ekkert skip færi þangab fyrr en nokkrnm dögum seinna, svo vib máttnm snauta burtu í vondu skapf, út af þvf aþ ]áta þenua prjllt svfkja okkur apt- ur. En þegar vib komnm til farangurains, var Jónas hvergi ab sjá, bibum Vib lengi, þar til hann kom meb norskan mann Olson ab nafní (sem vib erum nú hjá, og fór hann nú meb þeim fjelögum míu- um ab hit.a „Konsúlinn“ danska, en jeg beib vib briggtona þang- ab til þeir komn. „Konsúllinn" ráblagbi okknr ab fara ekki til eyj- arinnar, því vib hefb.um þar ekkert ab gjöra, rjebi hann okknr ab fara hjer yflr vatmb og vinna þar vib sögnnarmyinn, höfbn 9 landar okkar farib þangab fyrir 3 dögum, en á meban vib dveidnm hjer skyidum vib halda til hjá Olson og gjörbum vib þab. Vib heimsótt- um Kreyser, sem heflr leigt sjer hús hjer í bænnm, heflr hann ofan af fyrir sjer meb því ab hreinsa vagna og fær fyrir þab V/x doll- á dag. Hann Ijet ekki vel af búskap Wichmanns og sagbi ab land- ar okkar hefbi, haft baga af því ab vera í fjelagsskap vib hann, líka tjabi hann okkur fri, ab Einar Bjarnason hefhi í vor keypt iitia eyju og byggi þar. Jiegar vib heyrbum þetta, þótti okkur ekki ráblegt ab fara út f eyj.ma til Wiehmanns ug þeirra. Rjebum vib nú af ab leita npp f iandib (því þab kostabi ekkert) þangab til vib frjettom hvernig löud.im okkar gengi fyrir handan ,,atuií>> Mjet var farib ab leibast ab flækjast í borgunom svo ‘ jeg heitstrengdi ab fara meb hverjnm sem íyrst kæmi til ab fá sjer verkamenn. 28. vonim vib um kyrrt því þá var sunnudag.ir en engin búndi kom. 2 9. fjekk Jónas vinnn vib sögunarmjlnu og átti ab fá 40 doli. um mánnbinn, en vib Júhannes fórum meb bónda, sem talabi enskn, 20 enskar mílur upp í landib og áttnm ab fá 20 doll. um mánubiBD auk fæbis og liúsnæbis; en ekki leizt okknr vel á mann þenna, og Olson sagbi okkur ab vera ekki nema einn eba 2 daga ef okkur fjelli ekki og horfa ekki í þó vib fengjurn ekki kanp fyrir þá daga. Vib vor- um hjá honum 2 daga en frjettum þá, ab hann væri reljóttur, svo vib gengum frá bonnm daginn eptir. Síban nnnuin vib fyrir eiiu'im doll. hver hjá þjóbverskum bónda; þar var jeg svo gálaus, ab drekka súra' mjólk um kvöldib, er jeg kom frá vinnunni. Af þessu, harbri vinntj og hita, fjekk jeg magaveiki Nú fjekkst Jóhannes meb engn móti til ab vinna Iengur á landinu, og vildi ekki ab jeg væri eptir, svo jeg ljet tilleibast ab snúa meb honum aptur til Milwaukee, en sárnaub- ngur skildi jeg vib landsbyggbina. Jeg fam. ab jeg hefbi 6traX vanist vib vinumia, hún er sízt harbari en á Islandi, ,því þab dimmir svo fljótt. Hefbi Jeg verib alheill, mundi jeg ekki hafa hætt fyir, en jeg hefbi hitt góban stab, sem mjer hefti líkab «b setjast ab í þvíhatm

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.