Norðanfari - 31.01.1873, Blaðsíða 8
— 20 —'
«loll. um mánuíiinn. Vib lögbum til 7 doll. hver, fengum
fyrir þab matreifslu ofn, rúm, stóla, borb og borfbúnafc.
Má þaí> heita furba hvaba búslób vib höfum fengiö fyrir
ekki meira. A Islandi hefbi okkur ekki tekist aí) fá hús-
gögn vib svo litlu verði, var ailt keypt og flatt hingaíi á
laugardags kvöld eptir kl. 5. Vií> Jóhanne3 höfum nú
verib þessa viku vib atira vjel meb l^ doll. um daginn.
Starfi okkar er ab hreinsa hluti sem steyptir eru, t. a. m.
hjól, ofnpípur og margt fl., svo at> bera brætt járn og
hella því í forma. A verksmibjunni eru fleiri hund.ru?)
manns og hverjum borgati á vikufresti. Vinnan er þung
me?> eprettum en hvíldir á milli, og þurfum vif> ab fá
betri laun, ef vib eirum þar lengi. þab er óþægilegt ab
koma inn á stórar verksmibjur fyrst, þar sem mabur heyrir
varla eitt orb. þó mabur skildi eitthvab. Uöfum vib verib
kallabir „green boys“ (þ. e, grænir drengir eba vibvaning-
ar). þab nafn fá aliir fyrst, og er ekki laust vib, ab
gjört sje gis ab manni, því ekki kann mabur ab slá eitt
högg á meitil eba nokkub ab gjöra, meb sama lagi og
þeir. Er þab ekki ólíkt því þegar sreitamabur fer lil sjáf-
ar fyrst, eba einhver ætlar ab reyna ab dorga á Mývatni,
setn ekki er fæddur Mývetningur. En sje mabur eptirtekta-
samur kemst liann fljótt upp á þessa sjerstöku abferb, sem
hjer tífckast vib allt. Svo koma nýir og nýir, „grænhöfb-
ar“. sem þá eru langtum rgrænni“ og leibist athygli
manna ab þeim. Jeg niátti eptir 3 daga stjórna einum
*grænum“ Englendingi, sem ekki gekk vel ab skilja mig
þv( hvorki var jeg góbur í verkinu nje málinu.
(Absent).
Úr „Ðags-Telegraphen“ 6. apríl 1872.
TIL VES'TURHEIMS.
Ung dönsk nýlenda í ríkinu: New-Br u n s vi ck.
Hib enska ríkisráb í New-Brunsvick í Norbur-Arne-
rlku hefur gefib undirskrifubum umbob til, upp á ábyrgb
rfkisins, ab rába þangab vesturfara („Emigranter") upp
á 'eptirfyigjandi kosti:
Sjerhver karlmabur, sem er kominn yfir 18 ára ald-
ur, íær þegar úthlutab 100 ekrurT land, er hann kemur
þangab, sem hann vill setjast ab, og eru 2 acres þar af
þegar búnar undir ræktun annabhvert fyrir rábstöfun og
uppákostnab ríkisins, eba landnámsmaburinn sjálfur rækt-
ar þær, gegn borgun frá ríkinu. Enfremnr fær hver
landnámsmabur annabhvert sjerstakt fbúbarhús fyrir sig,
efcur fría(?) íbúb f einhverju stdrhýsi ríkisins um stund-
arsakir, þó þannig, ab sjer hver vesturfari fær sjerstök
herbergi fyrir sig. þesskonar stórhýsi eru (þá byggb er
komin umhverJfis þau) höfb fyrir kirkjur, skóiahús og fl.
Ríkisstjórnin ábyrgist landnámsmönnum atvinnu undireins
og þeir koma og í hib minnsta um 2 fyrstu árin á móti
háu verkkaupi. þá er vesturfarinn (hver húsfabir?) hefir
dvalib 3 ár í nýlendunni, fær hann ókeypis afsalsbrjefog
linnur heimildarskjöl fyrir jörb sinni og íbúbarhúsi , svo
hann getur óhindrab selt og alhent öbrum þessa eign sína,
vilji hann þá fara heim til átthaga sinna, (eba eitthvab
annab)? Eins og sjerhver vesturfari fær þegar atvinnn,
er hann kemur vestur, svo borgar og ríkisrábib allann
kostnab þeirra f Ameríku. S. S. Heller.
Umbobsmabur stjórnarinnar í New-Brunsvick.
Undirskrifabur hefir einn heimild til, ab því er Ðan-
mörk snertir, ab skrá vesturfara upp á ofanritaba
kosli. Farþegjar fara hjeban (frá Kaupmannahöfn) sein-
aat f maí undir leibsögn skipstjóra Hellers sjálfs. Flutn-
ingsgjald fyrir hvern farþegja hjeban yfir England til
New-Brunsviek á dampskipi er: 66 rd 24. sk. meb fullu
fæbi alla leib frá Kaupmannahöfn. Beibendum er veitt
móttaka, og sjerhver eptiræskt upplýsing gefin af
W. Horneman stórkaupmanni,
Vibskiptanafn: Allan Brothers & komp.
Nýhöfn 13, Kaupmannahöfn.
FRJEITTIIS IMLEIDilR.
Ur brjefi af Vatnsnesi í Húnavatnssýslu dagsettu 30.
des. 1872. „Afli í haust hefir verib ágætur hjer norban-
og austanfram á Nesinu, en gæftir allstabar stirbar fram-
anaf. 4 bátar, sem hjer hafa gengib, hafa fensib 11—
16 hundrub. Vestanfram á Nesinu og vib Mibfjörb, iief-
nr aflinn þar f móti verib tregur, hjá fleirum kringum
400, ab eine hjá einstökum 7—900 (hnndrub). Skípíapí
varb á jólaföstunni“.
Úr brjefi úr Ólafsfirbi ds 10. jan. 1873. „Almennt
er lijer gott heilsufar og bærileg vellíban sem stendur, en
horfur til báginda þá framni á kemur, því fiskafli er meb-
fram vegna ógæfta fremur lítill, frá 150—500 í hlut og
margt af því smátt. Nú held jeg ab allstabar sje hjet
jarblaust, nema ef vera kann í Brimnesmtíla“.
Ur brjefi úr Siglutírbi dags 17. jan. 1873. „A hverj-
um degi síban á jólum, hafa verib hjer hríbar og illvifc-
ur. Laugaidaginn 11. þ m var snjórinn hjer öskulitafc-
ur um morguninn, og þegar nákvæmar varabgætt, vaf
þetta sandur; nóttina og daginn á undan , var vinduriefl
sunnan og subaustan, og mun því sandfali þetia vera aí
eldi þeim, sem sagbur er nú uppi subur á fjöllum, eptir
ágezkun í Va!najökl“.
24 þ m kom Indribi Sigurbsson frá Veturlibastöfc-
um hingafc aptur ab sunnan; hann fór f vetur subur mefc
norbanpóstinum , en á meban þeir dvöidu f Reykjavík
fallabist hann í fæti, svo hann varb ab halda kyrru fyrir
til þess á þrettánda ab hann lagbi af stab úr Reykjavík.
Epiir honum er þetla helzt ab frjetta: „Eptir ab póstur
fór ór Reykjavjk, komu stillingar eg góbur fiskafli, hæst
frá 80—90 í hlut, en eptir jól varb ekki róib fyrri enn
á þrettánda, þegar hann fór af stab , og fengu þeir þá
góban afla á Akranesskasanum, frá 50-90, en 60 hæst >
á Akranesinu. Um jóiin komu óstillingar, optast norban-
stormar, en snjólausir. Heilsufar manna gott víbast neina á
stöku stab; t. a m í Borgarfirbi stingur sjer nibur taugaveikin;
Afc þingeyrum hafbi hann bezta fæ'ri og optast allgott veb-
ur, en úr því versnabi færib. og yfic Skagafjörbinn sagbi
hann þab illfært; og leit út fyrir, ab mætti taka hvern
hest á gjöf ef eigi batnabi fljótt. Indribi kom meb fáein
blöb af Bþjóbólfi“ en tneira af nTímanum“ og hinu nýja
blabi BGöngiihrólfi“. — Einari Júifusi Hallgrímssyni frá
Grund, er hjeban fór 31. des. f. á. áleibis subiir í Reyk jav.,
mætti hann f Fornahvaenmi, sunnan vib Holtavörbuheibi.
— Á tveimur bæunj í þönglabakkaprestakalli, er búifc
ab skera fátt eitt af fóarum, af ótta fyrir þessu fskyggi-
lega tíbarfari sem hjer ijiefir verifc síban á jólum
Í" Abfaranótt hins ^O. þ. in. varb sjera Jón Jakobs-
smi prestur ab Glæsibæ, úti á heimleib frá messu, er
hann flutti ab Lögmannshlíb daginn á?ur. en fannst ekki
fyrri enn 23. s m., þá örendur og stokkfrebinn. Síbar
mun verba skýrt greinilegar frá láti þessa ágæta merkis-
manns, er allir, sem þekktu, trega.
þAKKARÁVARP.
&C23' þab hefir dregist of lengi ab gela þeirra miklii vel-
gjörninga, er hinn veglyndi höfbingsmabnr óbalsbóndi Sig,
urjón Jóhannesson á Laxamýri hefirsýntá næstlibnu sumri,
meb því áb gefa hinum bágstöddustu og mest hjálpar þurf-
andi í Húsavfkurhrepp 238 rd. og skipt því sjáifurá milli
þeirra. Líka hefur hann gefib utantueppsmönnum 52 rd.
auk margrar ar.narar hjáipar, erhannhefur látifc f tje bæ?i
utan- og innanhreppsmönnum. Jeg finn mjer því skyft {
ab þakka opinberieea á prenti hinum göfuglynda heib-
ursmanni, og hinni gófcfrægu konu hans þessar stórgjafir
er þau hafa veitt sveitungum mínum, og bibja Gub á-
samt þeim, ab blessa og farsæla efni þeirra.
Stóru-Reykjum, í Reykjaliverfi 18. janúar 1873.
Eyjóifur Brandsson.
AUGLÝSING.
f Hdsavfkurhrepp var á næstlibnu hauati seldnr hvft-
ur lambhrútur, mefc mark: Sýlt biti aptan hæera; Stýft
biti aptan vinstra ; getur því rjettur eigandi vifjab and-
virbisins til mín og um leib borgab auglýsingu þessa,
Stóru-Reykjum 14. janúarm. 1873.
Eyjóifur Brandsson.
LEIÐRJETTING.
í þ. á. Nf. nr 29.—30. er þess getib f frjettnm, afc
á Reykjnm f Reykjahverfi hafi f stórhrífcinni 29 maC
næstl. brakib 50 fjár tii daufcs í svo nefnda Reykjakvísl,
Bem er ósatt þab var einnngis 1 sanfcur fullorfcinn.
Stóru-Reykjnm 28. nóvember 1872.
Eyjólfur Brandsson
Etyandi oy ábyrjdannadur : BjÖrn J Ó n S S 0 n.
►
1) 100 ekrur eru nærfelt 127 vallardagsláttur.
Akureyri 1873.
li, M. S t ep h á n s s o n.