Norðanfari


Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 5

Norðanfari - 09.04.1873, Qupperneq 5
í Ðalasýslu og timburþak af hlöðu á Óspakséyri við Bitru- tjörð í Strandasýslu. Öndverðlega í na;stl. marzmánuði, Jiufði timburhús brunnið til kaldra kola á Raufurhöfn á Sljettu, er var eign Bjarna óðalsbónda þorsteinssonar; þvi mesta er þar var iuui af eigum hans varð bjargað, en aptur hafði húsfólk þar í öðru húsi misst sitt allt. í- m. drukknaði drengur á 16. ári, er hjet Einar Jónsson frá Skipalóni, er ásamt öðrum dreng þaðan voru a sjó að skjóta fugla, er Einar ætlaði að seilast eptir, en fjell við það útbyrðis og sökk þegar. Síðan um miðjann fyrra mánuð, heflr nálega á hverj- imi degi verið hjer nyrðra um allar sveitir hin mesta öndvegistlð, hlákur eða þíður svo í öllum snjóljettum ®veitum er að kalla orðið öríst, og enda sumstaðar far- að votta fyrir gróðri. Hjer og hvar er sagt að geld- ÍH> sje farið að liggja úti. Fiskiafli er kominn út í álum e*nnig fyrir Siglunesi, Hjeðinsfirði og Ólafsf., og enda orðið ^skvart hjer inn á polli. Venju framar hefur hjer allast •nikið af síld, hjer um 11—1200 tunnur eru komnar á land, nnk þess sem venjulega er tínt utan með nelinu; hjer í úálægum sveitum hefur þelta verið mikil bjargarbót, og Hagkvæmari en þótt lival hefði rekið; tunnan af síldinni Vtr fyrst seld á 8 mörk, en síðau lrd., 4 mörk, 3mörk °S jaf'nvel 2 mörk. þá Húsavíkdrskipið var á dögunum á leið sinni þangað, oafði brostið á það ofsaveður undir Færeyjum, er slengdi ^jrimanninum ofan á þilfarið og járnfesti er þar lá, svo hanti fótbrotnaði og 2 mennirnir hrukku útbyrðis , en í'aðu í kaðal svo þeim varð bjargað. í norðurleiðinni úafði skip þetta hleypt inn á Djúpavog til þess að fá "Undið um fót stýrimannsins, en þar var þá enginn við f'öndina er trevsti sjer til þcss, lagði það svo þaðan á vopnatjörð, því þar hefur danskur læknir verið í vetur, er var á Seýðisfirði í fyrra og lieitir Tegnir og tók nú ý'ð manninum til lækninga. Skip er komið á Vopna- flrði, og halði það í nefndu veðri fengið áfall af brotsjó, ög mölfað af því eitthvað af háreiðinni. Barkskipið i'bnrna Aurvegne eign stórkaupm. C. J. llöepfners hafn- sig hjer 31. f. m. eptir 15 daga ferð frá Kaupmauna- l'öfn. í næstl. mánuði 28. og 29. voru hjer haldnir sjón- 'úleikir og »Tombólau og þriðja sýningin var haldin um KvOim0 þarm 30. s. m. Sóttí þangað fjöldi manna bæði f'1 þess að sjá leikina og til að draga hluti, en margir úrðu þó vegna hlutafæðarinnar út undan, og líkaði illa. ^ýnihgin fyrir hvern mann fullorðinn kostaði 2 mk., en fj'rir börn 16 sk., og hver hlutdráttur 16 sk. Ávinning- úrinn er ætlaður kirkjunni hjer; er sagt að hann muni vera órðinn yfir 300rd. Laugardaginn 5. þ. in. var og haldinn sjónarleikur. Forgangs- og framkvæmdarmenn þessara skemmti- og gagnsfunda, eiga miklar þakkir skyldar; þeir eiga og þakklæti skilið, sem hafa gefið hluti, og eptir því meira , sem hlutirnir, er þeir gáfu, voru meira virði. Dæmi þetta ætti að hvetja menn, nær og fjær, til uð haida sjónarleiki og hlutdráttafundi, í viðlíka eða ein- hverjum öðrum góðum tilgangi, eins og líka áður hef- úr verið gjört í nokkrum hreppum lijer nyrðra, sem Öngulstaðahreppur varð fyrstur til, og hefir nú heiður- inn af því, að hafa verið öðrum hjer í þessu tiiliti til lotsverðs eptirdæmis. 3. þ. m. kom austanpóstur Níels Sigurðsson hing að á Al ureyri. Með honum frjettist að tíðarfarið hefði verið hið sama eystra og hjer. 4 Úr brjefi úr Reiðarfirði dags. 24.—3.—73. »Mjög hefir verið óstöðugt og veðrasamt þorrann og góuna og opt kornið harðsnúnir biljir og hroðalegir. Frostlítið og snjólítið um alla Fjörðu, en meiri snjór í Iljeraði. j>ó eru þar nú allstaðar jarðir nema á Útmannasveit og y/J i Tungu, þar eru mikil svellalög og jökull. Veturinn hefir verið harður sumsEaðar og sumir orðnir heylitlir. Engin hákallaskip komin út enn og hvergi kominn kaup- för, nema eitt á Vopnaljörð. Frakkneskar skútur hafa homið á Fáskrúðsfjörð og fyrir landi sjást þær daglega s'’o túgum skiptir. • 5 frakkneskar duggur ráku upp í ^esjum og Lóui um miðgóu, voru þær fíestar komnar í spón. 47 lík voru rekin þar þá síðast frjettizt, en 31. útaður komust af, af þessum öllum skipum. Maður varð úndir heykumli í Álptafirði og beið af bana. Snemma agóunni drukknuðu 2 menn á Berufirði, er kollsigldu sig«. Úr brjefi úr Eskifirði dags. 21. f. m. »Veturinn frá þþrrabyrjuti hefir verið einkar góður, svo hjer í sveit er hú marautt upp undir fjallatinda. Út á Hjeraði er enn Jarðlaust og á Jökuldai nýkomin snöp fyrir sauði. Atl- ast hefir hjer þegar ieitað heflr verið , en sökum van- gæfta hefir eigi verið hægt að fiska nema stökusinnum. Nóttiua milli hins 6 og 7 þ. in. var hjer ákaflega hvasst austanveður, svo aldrei linnti roki; í þeiin bil ráku 5 fiskiduggur á land, 4 við svo kallað Vesturhorn, sein er syðra megin við Lónið, og ein í Lóninu sjálfu. Duggurnar brotnuðu allar í spón, sumar ráku á hvolfl, sumarklofn- uðu að endilöngu. 31 maður komust lífs af þeiin, sum- ir örkumslaðir, sein að likindum ræður, en 47 lík voru fundin, er brimið hafði skolað á land, þó halda menn að langt sje frá að alla hafi rekið. Lengra suður hefir eigi spurzt síðan eptir veðrið, en Lónsmenn töldu það víst, að einhverjir hefðu farist sunnar með söndunum. Dreng- ur varð hjer úti 16. f. m. á Vöðlavíkurheiði, sem ligg- ur millum Reiðartjarðar og Vöðlavíkur; þann dag var ofviður mikið og blindhríð, sáu menn, þá drengurinu fannst, að honum hafði slegið niður«. 28. f. m. eptir 2 daga legu ljezt kona Jóns járn- smiðs hjer í bænum, er hjet þórunn Ivristjánsdóttir (á afmælisdag sinn 42 ára gömul), af gallsótt, frá ðbörnum. Einnig er látinn hjer í bænum 4. þ. m. Sveinn Sveins- son úr lungnabólgu eptir tveggja eða þriggja daga legu. Úr brjefl frá Kh. dagsett 20. febrúar þ. á oHjeðan er ekkert nýstárlegt að frjetta. Veturinn hefur verið af- bragðs góður og aldrei að kalla komið snjór úr lopti og núna vorblíða á hverjum degi; aptur á móti hefur vetur þessi verið tjarska harður um alla Norður-Ameríku, og 7. janúar var þar svo mikil stórhríð, að hestar og vagn- ar ásamt mönnum fennti í kaf á alfara vegi og allar ferð- ir eptir járnbrautunum tepptust um langan tíma, stór- hríð þessi kvað hafa orðið mörg hundruð manna að bana. Jeg fjekk skömmu fyrir jólin brjef frá Jóni Halldórssyni i Mihvaukee; hann er þar hjá einhverjum sölumanni og vinnur á verksmiðjn lians, en Páil þorláksson stúdent, er kominn á einhvern prestaskóla, sem hann á að ganga á í 2 ár, og að því búnu verða prestur. Brasilíenski konsúllinn hjer í Ilöfn , er nú sem stendur að útvega skip handa þeim er fara vilja til Brasilíu, óg á skipið að koma heim til ísl. í vor, annaðhvort í maí eða júní, þó er víst enginn fastur tími ákveðiun enn. Amadeo kon- ungur á Spáni, heflr afsalað sjer konungstign sinni, og gat eigi lengur haldizt við, sökum óeyrða og flokkadrátta, er einlægt áttu sjer stað undir stjórn hans; liann er nú aptur koininn til Italíu og faðir hans Vietor koungur Emanúel, gjört hann að general lieutenant. Spánverjar hafa nú fengið þjóðstjórn (Republik) á ný, sem enn mun vera á völtum fæti. Napoleon keisari er dáinn (úr steinsótt) 9. jan. þ. á. í Chiselhurst á Englandi, og varð að minnsta kosti ekki Frökkum harmdauði, þó er sagt að nokkrir þeirra hafl staðið yflr moldum hans. Úr öðru brjefi frá samamanni. Veturinn hefurhjer verið framúrskarandi góður, varla aldrei komið frost, og eitthvað tvisvar komið snjór í skóvarp. Allar vörur og allt, er á þarf að halda, er einlægt að verða dýrara og dýrara, og eru það afleiðingar af öllum þessum vinnu óeyrðum, er alltaf halda áfram, mikill hluti kolanámu- manua á Englandi, neituðu að vinna snemma í vetur, sem viðhelzt enn, og fyrir þetta er bæði koi og salt orð- ið hjer um helmingi dýrara en áður. Vonandí er nú að þetta skáni aptur, ekki sízt þegar farið er að grafa kol í Skáney í Svíaríki, og svo eru nú líka fundin kol á Færeyjum; menn þurfa því að likindum ekki lengur að að vera komnir eingöngu upp á Englendinga, hvað kola útveg snertir. Nú ættu kol að finnast á Islandi líka, því þá væri heldur von um að eitthvað gæti orðið ágengt með samgöngur kringum land. Nú er Björgvinarfjelagið hætt að borga, og ætlar alveg að hætta verzlun sinni á Islandi, þar um má segja að »ekki er alveg sopið kálið þótt í ausuna sje komið«, mælt er að Qelagið hafi tapað eingöngu á ferðum »Jóns Sigurðssonar« hjerum 35,000 rd. Mælt er og, að sumir þeirra er verzluðu á Brákar- poili í fyrra víð fjelagið, eigi hjá því 6—8000rd., sem þegar átti að borgast með vöruin á lestunum. Úr þriðja brjelinu fráKaupmh. »Veturinn hefir lijer verið góður, sem víðast annarstaðar erlendis. Iljer í Höfn man jeg ekki til að komið hafi meir eun 6° frost á Reaumur. Nokkra atburði má þá telja, sem mikið kveð- ur að. Napoleon III er dáinn í Chiselhurst á Bretlandi, hann ljezt úr nýrnasjúkdómi og steinsótt; fjöldi fólks kom frá Frakklandi til að vera við jarðarför hins útlæga keisara, og fór hún fram með mestu viðhöfn. það er nærfelt undarlegt hvað mikið þessi mikli maður beíir gengið í gegnum. Að lifa æsku sína í fangelsinu, full-

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.