Baldur - 15.05.1868, Blaðsíða 5

Baldur - 15.05.1868, Blaðsíða 5
r 29 landbúnaðarfjelags, eru liðin 3 ár, og hvað hefir stjórn húss- og bústjórnarfjelagsins gjört í þessi 3 ár út úr því, sem í greininni stendur? Svar: Alls ekkert, svo nokkrum sje kunnugt. Slík deyfð og aðgjörðaleysi þykir oss óaf- sakanleg, og virðist að benda á, að annaðhvort hafl fjelags- mönnum verið mislagðar hendur, er þeir kusu þessa stjórn, eða þeir eru undir sömu drungasyndina seldir og stjórn fjelagsins, og þeim því eigi við hjálpandi. VETTA. Menn hafa ýmislega skýrt endingina vetna í orðunum hvatvetna, (hvetvetna, hvarvetna), hvervetna. Sveinbjörn Egilsson segir í orðabók sinni yíir skáldamálið, að þessi y orðmynd sé venjulega leidd af hvorugkendu orði vetr, en hann ætlar sjálfr, að hún sé eignarfall fleirtölu (gen. plur.) af kvenkendu orði veta, er þó naumlega mun finnast. Fritzner ætlar, að hún sé eignarfall fleirtölu með hinum ákveðna greini af orðinu vœttr, o: vetna = vœttanna. Ef orðmyndin vetna er borin saman við orðmyndirnar tungna II. Óprentað. a. í bundnum stíl. I. Aldarháttur, 63 erindi með liljulagi. — 2. Kenus ríma. — 3. Góékvöð. — 4. Brúðkaupsvísur margar. — 5. Forfeðraríma. — 6. Kvæði um Lóndranga, árið 1796. — 7. Rímur af Uálfi og rekkum hans. — 8. Af Hag- barði og Signíu. — 9. Starkaði gamla. — 10. Júlíus Cæ- sar, 19 ; byrjaðar 27. jan. og endaðar 28. ágúst. 1803. b. í óbundnum stíl, 1, útlagt. II. Útdráttur af Bómverjasögum og keisara, ásamt Norðurálfu konunga, með nokkrum keisaramyndum1 í 4 hlutum, 1. til Júlíus Cæsar, f. kr., 2. til 395 e. kr. 3. til 1124 og 4. til 1800. — 12. Pjóðverjasögur í 2 hlutum. — 13. Svíasögur. — 14. Sögur Danakonunga í 2 hlutum til 1808 með konúngatali og kviðu aptan við. — 15. Ágrip 1 af Fersasögum frá upphafi. — 16. Trójumanna saga með skyringum, og 2 brot önnur. — 17. Saga Þeseus Aþenu- kappa. — 18. Bómúlssaga. — 19. Agis og Cleomenese. — 20. Pelopidasi. — 21. Alexander mikla.— 22. Evmenesi. — 23. Camillus Dictator. — 24. Af Markús Cato. — 25. M. Antoníusi með ath.gr. — 26. Marcíus Córiólanus. — 27. Krassus «auðga». — 28. Þemistókles Aþenukappa. — 29. Pyrrusi Epiróta konungi. — 30. Artaxerxes hinum «minn- uga». — 31. Agesilaus. — 32. Marcellusi. — 33. Cnejus Pompeius «mikla». — 34. Brutus unga Cæsars bana. — 35. Páli Æmeliusí. — 36. Sertoriusi. — 37. M. Tullius. Ciscró. — 38. Herkúles «sterka». — 39. Aristómenesi. — 40. Alkibiades. — 41. Epaminondasi. — 42. Datamesi.— 43. Heródes gamla (mikla) eptir Josephus. — 44. Gyðinga- saga eptir sama, enduð 1831. — 45. Júlíus Cœsar Dicta- tor. — 36. Karlamagnúsars. — 47. Krossfararsaga með og augna, þá virðist auðsætt, að hún sé eignarfall fleir- tölu annaðhvort af kvenkendu eða hvorugkendu orði. Það er kunnugt, að í fornum bókum er oft ritaðr einfaldr sam- hljóðandi fyrir framan annan samhljóðanda, þar er tvöfaldr samhljóðandi ætti að vera eftir upprunanum; vetna getr því vel verið sama sem vettna; en vettna getr annaðhvort verið eignarfall fleirtölu af kvenkendu orði vetta, eða hvor- ugkendu orði vetta. Eg veit eigi til, að kvenkent orð vetta finnist nokkurs staðar; en hvorugkent orð vetta (einn- ig ritað vætta, er eigi mun vera rétt) finst í nefnifalli, þol- falli, þágufalli og eignarfalli eintölu (nom., acc., dat. og gen. sing.), og set eg hér nokkur dæmi, er sýna það. 1, Nefnifall. Ok hann hafði fjandann sjálfan í hendi sér; þar firir stóð ekki veta (þ. e. engi hlutr), Saga Ðiðriks konungs af Bern, Christiania 1853, bls. 341is—19. Ekkivetta stendr firir honum, 35624. f*at gerir hann sér þegar í hug, at ekki vetta myndi við honum rönd reisa, Alexanders saga, bls. 74—6. Síðan stóð ekki vetta við honum, Fms. II 15722: Flateyjarbók 38925. í þessi ætlan dugir ekki konungatali. — 48. Af Sína- búum. — 49. Mongólum. — 50., Seinni alda sögur, af Frökkum og Hollendingum.— 51. —59. Karli Stúart og Kromwell; Gústav Adolf og 30 ára styrjöldinni; Kristínu Svíadrottningu; Friðrik «mikla» Preussakonungi; Men; Pjetri Zar «raikla» með viðaukum; Mandrín stigamanni; útfararsaga Lúðvíks 16.; Maríu An- tóínettu. — 60. Víkinga saga eptir Langebek. — 61. Frá Tartarakonungum (Diskinsis). — 62. Saga nokkra rúss- neskra keisara og Mönnicks «hins fræga» eptir Sneedorf. — 63. Kyrkjusaga, í 7 hlutum, I. B. eptir Holberg, II. li. nær til 1832 ófullkomið. — 64. Um útbreiðslu Norðuráifu- þjóða, eptir Schönning. — 65. Nokkur kvæði Ossíans. — 66. Um syndafallið. — 67. Bibelens Aand. 2, Frumritað 68. Bationalisterne og deres Forhold til Christendommen. — 69. Ritgjörð á dönsku, yfir nokkuð af spámannabókunum. 70. Prjedikanir áriðum kring (nokkr- ar útlagðar). — 71. Ættartölubœkur, 8 B. í 4. 6949 bls.? m. fl. —72. Huldarsaga, tröllkonu. — 73. Iíálfdáns gamla. — 74. Saga Skagfirðinga fram að dauða hans. — 75.Tíma- tal frá heims upphafi til 1836. — 76. Einstök árbólc frá Mslands bygging til 1830. — 77. fslands stytzta tímatal frá 870—1830, með ritgjörð um landstjórn og þjóðsiðu, í 6 gr. — 78. 2 íslenzkar skáldsögur, lýsing á þjóðarháttum og fl. (brot). — 79. Vegur Sigurðar Fofnisbana; og af Gjúkungum, í 8 bókum, hendinga mál. — 80. Breytingar Ovidii, í hendingamáli, uppkast1. — 81. Æfisaga Epólíns á dönsku, en því er verr að hún hefir aldrei verið við hendina, því þá hefði æfiágrip þetta orðið fyllra en það fer nú út í heiminn, en það verður að hafa sinn dóm með sjer, ásamt þeim er safnað og ritað hefir. J. B. 1) Tölul. 65., 79., 80., átti it stauda á ó’bruiu stab. 1) Hann dróg þær sjálfur.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.