Baldur - 07.11.1868, Blaðsíða 4

Baldur - 07.11.1868, Blaðsíða 4
64 líkindum mun svo líka fara með korn það, sem sami kaup- maður hefir fengið núna með póstskipinu, að hann mun heldur vilja selja, en lána, sem vonlegt er, en aumingjarn- ir geta ekkert keypt; þeir eru þá enn og verða fyrir þetta í sömu vandræðum og bjargarleysi; og nú hefir ekki gefið að róa út á sjó svo lengi, eða fiskazt. Það er sagt aðekk- ert af gjafakorni því, sem kom með póstskipi núna, eigi hingað að koma, og þangað til að korn kemur með næstu póstskipsferð, kunna margir að verða dánir af skorti, ef sjór- inn bregzt, sem mörgum hefir dregið drjúgast. Hvort hreppstjórinn okkar hefir borið þessa sveit fram við yfir- valdið, vitum vjer ekki, og ekki heldur, hvort hann hefir beðizt að fá lán frá stjórninni til að fá korn keypt; eu heyrt höfum vjer marga segja, að upp á sveitarsjóðinn mundi ísjárvert að taka þetta lán, þótt aðrir hreppar hafi það gjört, sem betur standa að. En með línum þessum höfum vjer meðfram annan tiigang, en að lýsa eymdahag aumingjanna; það er enn eitt, sem ekki hvað sízt veldur bjargræðisskorti þeirra, eða að minnsta kosti gjörir hann enn tilfinnanlegri, og það er það, hversu JcálgarðarœU manna varð gjörsamlega að engu. En hver björg og búdrýgindi sjeu að góðum kálgörðum, að mörgum tunnum af káli og rófum, þarf engum að segja. Oss er óhætt að fullyrða, að tjón það, sem vjer hjer höfum liðið, vegna þessa, má reikn- ast yfir allan hreppinn mót 60 tunnum af rúgi, eða það rúmlega. En hvar áf kom það, að kálgarðarnir gátu ekki gefið okkur, eins og fyrr, björgina og búdrýgindin? f*að var, eins og allir vita, af því, að vjer vorum sviknir á fræinu, ekki að kaupmenn vorir gjört hefðu það vísvitandi eða viljandi, heldur fremur af einhverju skeytingarleysi frá JÓHANN BRENZ. Um þennan ágætismann, sem var prestur á dögum siðbótarinnar, og stuðlaði mjög til þess, að siðbótin yrði leidd inn í Wiirtemberg á Þjóðverjalandi, er til saga sú, er hjer kemur. I*egar stóð á trúardeilu-styrjöld þeirri, er gaus upp þeg- ar eptir dauða Lúthers, varð Jóhann Brenz að flýja frá Stutt- gart, og var ofsóttur og eltur úr einum stað í annan. En á meðan hann var í burtu dó kona hans, og hlaut hann þá að hverfa til Stuttgart aptur, til að annast um börn sín. En þar hafði hann skamma stund verið, áður kaþólskir menn komust á snoður um þarveru hans. Bauð þá keis- arinn riddaraílokk einum spánskum, að leita hans og færa liann á sinn fund lifs eða liðinn. En um nóttina, áður en riddararnir kæmi til Stuttgart, fjekk hertoginn af Wúrtem- berg brjef frá kunningja sínum, og var þar í getið þess, er fyrir höndum lá með Brenz. Hertoginn lætur sam- stundis kalla Brenz fyrir sig, og bannar honum að svara sjer einu orði til þess, er hann ætli nú að segja honum. Pví næst las hann brjefið upp fyrir honum, og bað hann að leita undan og leynast, sem hann kynni bezt; en eigi vildi hann, að Brenz mælti orð við sig, svo að hann gæti þeirra hálfu, þvf að víst mun þetta svo kallaða Vesturheims- fræ vera alþekkt erlendis. En tjónið er orðið, sem vjer megum bíða af þessu, svo að vjer bíðum eigi bætur af, nema ef kaupmaður sá, sem flutt hefir þetta fræ inn, og selt oss út frá sjer, vildi af samvizkusemi og sómatilfinn- ing bæta oss þetta tjón, með korngjöf til hreppsins, þótt ekki væri nerna að nokkru leyti, svo sem að einum þriðja eða (jórða parti, því að ef fátæklingarnir fengju að gjöf frá honum svo sem 20 tunnur eða 15, þá væri það mikil iíkn fyrir þá, og þá kynni margur fátæklingur að eignast 2 eða 3 skeffur af korni, þar sem hann nú heflr enga von um, að eignast neitt, fyrr en langt um líður, og ef til vil, ekki verður fyrr, en orðið er fyrir mörgum of seint. Vjer ætlum að biðja hina heiðruðu útgefendur »Bald- urs« að taka af oss þessar línur, og vjer treystum þvi, að þeir sje vísir til þess, að styðjaþað, sem ætla má að eitt- hvað gott kynni af að hljóta. Ritaíi í oktáber-mán. 1868. Ó. Ö. N. K. B. J. búeudor í Rosmhvalaneshreppi. ALLT BREYTIST. I. í litlum bæ, við bláan straum, við bernsku sælan unaðsdraum bjó sveinn hjá móður mjúkum barm af mildum sveiptur hennar arin, og dreymdi hreina himindrauma og hvorki þekkti sorg nje böl; kinn hans var rjóð, en hennar föl og særð af volki saltra strauma ; eymdvakin tár í augum glöðu, svarið það, að hann vissi eigi, hvar hann væri niður kom- inn. Brenz varð skelfdur í fyrstu, en hann sá, að tíminn var styttri, en svo, að honum mætti spilla, og herti því skjótt upp hugan; hann hneigði sig, og kvaddi hertogann þegjandi. Hertoginn leit á eptir honum, er hann gekk út, komst við og mælti: »Blessi þig drottinn, Brenz; ef guð á þig, þá gætir hann þín og vakir yfir lífi þínu». Brenz skundaði heim, fjell á hnje og baðst fyrir stundarkorn, og fól sig guði á hönd. Síðan stóð hann upp og bjóst til flótta; en þegar hann fór út, þá var sem hvíslað væri að honum: »Gakktu út og taktu með þjer eitt brauð, gakktu svo i yzta hlut bæjarins, og þar sem þú sjer opið hús, þá farðu inn í það og feldu þig». Hann tók þetta sem bending frá drottni, hann tók brauðið undir hönd sjer, og lagði af stað. Svo gekk hann inn í fyrsta hús, sem hann hitti opið á leið sinni, komst upp stigann, án þess að neinn tæki eptir honum, og upp á hæsta lopt. Þarvar brennibunki, sem var hlaðinn upp með stafninum, og skreið hann á fjórum fótum upp fyrir hann og lagðist þar fyrir ofan. Næsta dag kom sendilið keisarans til Stuttgart, og setti varðmenn í borgarhliðin, svo að Brenz skyldi eigi út sleppa. Sendimaður konungs, er var fyrir riddaraflokkum,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.