Baldur - 07.11.1868, Blaðsíða 5

Baldur - 07.11.1868, Blaðsíða 5
65 en af þeim bjartir geislar stóðu, er leiptruðu sonar enni á sem álfröðull á jökulgljá ; þeir geislar stóðu’ af guðdómsloga, er glóir æ í móðurhjarta og aldrei ljær svo birtu bjarta, sem þá er tárin brennheit boga. Hún starði sonar enni á eins og hún vildi’ í huliðsrúnum, skráðum í svip á sveinsins brúnum, ókomins tíma örlög sjá. Og það var gleði gráti blandin, góðvinar horfins mynd að sjá sonarins kærn ásján á, og sjá að þar bjó sami andinn. Lokað var föður ljúfri sjón, hann iá á köldum mararbotni, móðirin trygglynd treysti drottni og bar með hógværð harm og tjón. Sneri sjer öll til arfans bjarta elskan hins blíða móðurhjarta, sem bregður ei nje breytir sjer og blóðhönd heljar sterkari’ er. Sofanda hrundu lokkar Ijósir um litarfagrar vangarósir, sem vaka’ á æsku vonarárum og vökvast móður ástartárum, sem við eldheita ástarkossa enn þá skærara’ og heitar’ blossa. Nú hægum blundi bregður sveinn og brosir munnur ástarhreinn ; og augun blá, svo blíð og djúp, sem brosi vorhimins heiður bogi, er sveipar himin sólarlogi í gulli fegri geislahjúp, áhyggjulaus og laus við synd þau ljúfrar móður störðu’ á mynd. Hans sæla blíð í brosi hló, ljet nú leita vandlega um öll hús, í hverjum kima og hverri kró; riddararnir stungu sverðum sínum gegn um hverja sæng og hverja hyrziu, hvern heykleggja og hálmdyngju í borginni. Varaði leit þessi í samfleytta 14 daga, og heyrði Brenz á hverjum degi, er menn hjöluðu á strætum úti sfn á milli um það, hversu leitin gengi; og hann gat tekið undir af alhuga með konum þeim, er hann heyrði tala saman hvern morgun og segja: »Guði sje lof; enn hafa þeir ekki fundið hann». Loks kom röðin að því húsi, þar sem Brenz var inni. Meðan hann kraup á knje fyrir ofan brennibunkann og baðst fyrir, heyrði hann vopnagnýinn allt í kring um sig, er hermennirnir leituðu um allt húsið með miklum hávaða og stúngu spjótum sínum hvervetna í. Loks komu þeir á loptið upp og að leyni hans. Nærri lá að hann fyndist, og var þar skammt fyrir honum milli lífs og dauða. Einn af hermönnunum lagði jafnvel spjóti sínu gegn um brennibunkann, og varð Brenz að víkja sjer við, til að forðast lagið. Loks var þar og fullleitað í hverju skoti, og leitarstjóri sagði: »Já, já; fara skulum við hjeð- an; ekki er hann hjer heldur». Leitarmenn þóttust nú þess fullöruggir, að Brenz væri eigi í Stuttgart og hjeldu brott. blikaði ást af sjónarsteinum, sakleysi’ og yndi’ í brjósti bjó, sem börnunum er kunnugt einum. II. í hárri borg, í hvelfdum sai, hjarðrikurn langt frá æskudal, langt burt frá ættlands elfarstraumi einmani mitt í heimsins glaumi hnugginn og sjúkur halur hvílir, en hönd þar engrar móður skýlir, því nú helir stirðnuð móðurmund i moldu hvílt um langa slund. Og lengur eru’ ei lokkar hans ljósir sem gull, en hjelugráir, þeir Ijeku bæði fölir og fáir um bleika kinn hins mædda manns; og nú var ekkert æskublóm nje yndisroði hans á vöngum, þau höfðu’ á dögum lífsins löngum skelfingar þolað skapadóm; þau blóm, sem móður munartár svo margopt vætlu’ um bernskuár, sprottin í æsku unaðsloga undir sakleysis himinboga, þau voru brunnin burtu öll í bitrum eldi gremjutára, þau eru daggfall sorgarsára, sem kindill heit, svo köld sem mjöll. Því heimurinn á tvenns kyns tár, þau til eru bæði mjúk og sár: — önnur frá himins sælu sölum, er svölun veita mæddum hölum, bernskunnar sæla, blíða lind, er burtu rýmir harmamynd, elskenda dýrstur ástarsjóður og ástarfórnir blíðrar móður; — en hin eru járnköld jeljadrög, En hvernig lifði nú Brenz á brauðinu, án þess, að hafa neitt til að svala sjer á, í 14daga? Drottinn sáfyrir því. Hinn fyrsta dag, er hann var þar, kom hæna ein þegjandi og hægt í skotið til hans og lagði einu eggi við fætur hans; síðan fór hún brott aptur eins þögul og hún kom, enda þótt hænur sjeu vanar að klaka og gala á ept- ir, er þær hafa verpt. Brenz skoðaði þetta sem sending frá guði, borðaði brauðið með egginu, og gjörði drottni þakkir af öllu hjarta. Næsta dag kom hænan aptur, og svo alla þá fjórtán daga, sem leitin stóð yfir. En fráþeim degi, er hinir spánsku riddarar fóru úr bænum, kom hún eigi framar, og beyrði frá Brenz, að menn sögðu á stræt- unum. »Nú eru þeir farnir». Um kvöldið gekk Brenz fyrir hertogann, en hann ætl- aði eigi að geta trúað sínum eigin augum, og þegar liann heyrði, hve dásamlega drottinn hafði frelsað Brenz, stóð hann upp úr sæti sínu í höllinni, leiddi Brenz með sjer að hallarglugganum, og baðst fyrir ásamt honum. Saga þessi hefir góð skilríki fyrir sjer. En hvað er kraptaverk, ef eigi þetta, enda þótt það sje ekki móti lögum náttúrunnar ? J.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/90

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.