Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Blaðsíða 8

Heilbrigðistíðindi - 08.11.1870, Blaðsíða 8
40 on Salmiakspiritus, þynntur meí) 2 portum eíia þremur af vatni. Líka má vib hafa terebenthinolíu þynnta meí) tveim portum af brennivíni. Kulda- pollarnir læknast bezt vib térebinthinsalve, sem fæst í lyfjabúbum, en sjen þeir stórir eí;a þrálátir og gamlir, er allajafna bezt aí) sýna þá lækni til viV gjorba. HEYSOTT á monnnm og skepnum. J>egar heyib er mygglab e?)a leiri blandab, veldur þab heysótt bæfci monnum og skepnum. Híin getnr opt orbifc allill, og jafnvel hættuleg. Slíkt hey þarf ab hrista einkar vel, á?)ur þa?) er geflí), og er óhnltast fyrir garíimanninn, ab binda þonnnm klút fyrir and- litií), meíían hann er aí) leysa og hrista heyi<). Klúturinn þarf aí) ná yfir allt andlitií), svo ab hann geti varnab mygglunni og óþverrannm frá aí) kom- ast inn í vitin. Brjóstþyngsli þau, er heysóttin gjórir, geta orftií) mjóg al- varleg, og er allajafna naubsynlegt ab leita læknisrába vií) þeim. Allt mygglaft hey er reibhestum mjóg óholt, og getur brálbskemmt þá á stuttnm tíma, þegar mygglan kemst ofan í lungnu. Ileki naubur til, a?) gefa þaí) liestum, ímynda jeg mjer, ab skást sje afo væta þaí) nokkuft, áí)ur en gefib er, því met) því móti fer mygglan sí^ur nibur í lungun; en í maganum gjórir hón minni skat)a á óllum skepnnm. NYMJOLK I TAUGAYEIKINNI. Menn eru opt í vandræcíum meí) þafc, á hverju menn eigi a£ næra þá sjuklinga, er liggja í taugaveikinni, og opt getur þaí) vib sjávarsíbuna veri?) mjóg órhngt, a?) ótvega þeim holla fæí)n; til sveita, þar sem kóabu er, er þaí) aptur á móti hægt, því aí) nýmjólkin •er þeim einkarholl, en finnist þeim sjálfura hón heldur þung, eba vilji þeir fá uppkóst af henni, raeban sóttin er sem megnost, þá er nýhleypt mysa bæbi holl og Ijóffeng næring, og er óhætt ab láta flesta sjóklinga drekka af henni ah vilja sínum. J>aí) hefor verih almenn tró hjer, ab nýmjólkin ætti ah setja slím í magann, en slíkt eru bábiljur einar. Öllnm sjóklingum er hollast ah 'drekka svo sem hálfan eha heilan pela í einn, meb tveggja stunda milli- hili, svo aí) þeir nm dægrií) fái 5 til 6 pela aí) minnsta kosti. Hafl sjókl- ángarnir mikinn nihurgang, er flóuí) volg undanrenning þeim einkarholl, því hón er bæhi nærandi og stóhvandi. f>ah er gamalt mállak á landi voru, aí) bera skuli sjóklingum mat, en bjó«6a eigi; þetta er gnllvæg regla, eigi sízt í taugaveikinni, því ab einmitt í henni er tilfinuing sjúklinga svo sljóvguh, ab þeir finna alls eigi til svengd- arinnar, og því er alveg nauhsynlegt, ab gefa þeim næringu líkt og lyf væru; því ab ætti ah bíba eptir því, ab þá fari ah langa í mat, geta þeir auh- veldlega órmagnazt og dáih af næringarleysi. f>ah er því í þessari sótt harhla nauhsynlegt og ómissandi, a?) gjalda vel varhuga vib þessu. Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín. Reykjavík 1870. Prentari: Einar Þórðarson.

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.