Heilbrigðistíðindi - 27.02.1871, Blaðsíða 8
64
þess, a?) þeir raæti sem miunstnm hrakningnm. Á hinn bóginn er þaí) líka
skaí)legt, aí) vera allt of nákvæmnr vifc hnndana, láta þá sjaldan eí)a aldrei
koma ut, og yflr hofuí) fara meb þá eins og ungborn, því af þessn verí)a þeir
kveifarlegir og þola mikln síbur oll veikindi. En þaí) raun varla hætt vib,
ab menn hjer á landi sjen svo nákvæmir vib honda sína.
fiegar veikin er komin í hnndinn, verbur mabnr ab láta hann vera inni
og hjíikra ab honnm eins og öbrnm sjúklingi. f>a?) er árífcandi, ab mabnr
fylgi þessn, því, ef hnndurinn mætir hrakningi eba knlda, leggst veikin miklu
þyngra á hann, og því minni von er nm, ab hann komist af. Mörg mebul
ern brúkní) vib veiki þessari, en hjer skal oinungis getiib hinna helztu. I
byrjnn veikinnar má gefa „Terpentin-Emulsjon* (terpentinolia 2 kvint.,gum-
mí-kvoba 2 kvint., vatn l(i láb) eba seybi af enúlu-rót meb salmíaki og
lakkrís-safa í (Inf. rad. enulæ 16 ló?), succ. liquirit.. sal. ammoniac. af báb-
um 1 kvint.); af hvorn þessn geflst ein matskeib tvisvar eí)a þrisvar dagloga.
Fylgi mikill höfubverkur veikinni, má gefa sem svari tveimur teskeiihum af
ameríkanskri olíu, baba höfnibib ibnlega meí) köldu vatni ef)a leggja klaka
vib þab. Lí?)i höfuiöverkurinn ekki frá vib þetta, má hanka hundinn ofan
t.il á hálsinum, rjett fyrir aptan hnakkann. Fái hnndurinn krampa-flog, á aí)
gefa honnm seyfci af baldrian-rót, blandab nafta (Inf. rad. valerianæ 16 lób
aeth. sulphuric. hálft kvint.), eba brómkali-vatni (kali bromat. hálft lób npp-
leyst í vatui 16 lób). Af þessu geflst ein matskoib tvisvar eba þrisvar dag-
lega. Sterkt kaffe hefur einnig veri?) brúkab í veiki þessari (3 matskeibir
daglega). Sje máttleysib í apturparti hnndsins mjög mikib, er gott ab hanka
hann á spjaldhryggnum og bera rækilega á hrygginn og malirnar terpentín-
spiritus eba önnur 6körp smyrsli. Fái hnnduiinn augnaveiki, á aí) þvo aug-
un daglega úr hreinu vatni og dreypa í þau sínk-augnavatni (zinc. sulphuric.
4 grön, aqua destill. 4 lób, landannm hálft kvintin). Annars mnn naumast
almennt vera tækifæri til ab brúka lyf vib hundaveikina, og þaí) er því mest
áríbandi, ab hirba hnndana vel, og gæta þess, ab þeir nái eigi samgöngu
' vib veika hunda, ef heppnast mætti á þauu hátt ab frelsa þá frá veikinni.
HEILSUFAR manna er almennt mjög gott og mabur heyrir nú ab eins
getib um taugaveiki á einstaka manui. Á Englandi er sagt ab bólusóttin
hafl verib allalmenn framan af vetrinum, og er því kennt um, ab kúabólu-
setuingin hafl á seinni árum verib þar í hinum mesta ólestri. Nú á ab
fara ab þvínga henni fram meb lögum, og þeim heldur hörbum.
Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín.
Reykjavik 1871. Prentari: Einar Þórðarson.