Heilbrigðistíðindi - 01.05.1872, Blaðsíða 16
48
tíðateppu; en jafnvel þótt jeg haldi, að menn gjöri meira úr
þessu en vert er, get jeg þó eigi neitað því, að jeg hef sjeð
ýmisleg lyf, sem örva tíðir, hafa betri áhrif gegn tíðateppu,
þegar þetta blóðbergsseyði hefur verið við haft jafnhliða þeim,
en þau eru annars vön að gjöra, þegar þau eru eingöngu við
höfð við þessum sjúkdómi, sem hjer á landi er svo algengur.
— pess hefur á<bur veiib getib hjer í tíibiijdunum, hver9Q nytsamlegt þa?)
hefur verií), ab koma hjer á sjúkrakósi í Heykjavík, og reynslan er nií Jíka
búin ab sýna, hversu úmissandi þab er, því síbasta árib lágu þar um 70 —
80 sjúklingar, og voro þab menn bæbi hjeban úr bænum og abkomumenn.
A hinn búginn er þab sannarlega hórmulegt til þess ab vita, hversu lítib
landsmenn hugsa um stofnun þessa, því þab er óhætt ab segja, ab þab er
eiugóugu bæjarmenu, sem hafa komib þessu á fút og meb þeim útlendingar,
og þab einkom Engiendingar. í fyrra gekk hjer urn bæinn búnarbrjef til
þess ab koma á fút styrktarsjnb, sem verja ætti til þess, ab Ijetta undir meb
fátæklingum til ab borga legukostnabinn ; allir bæjarbúar túki^ sjerlega vel
nndir þab, og komu inn undir 140 rd., og var því þarmig hagab, ab hver
Ijeti af hendi 4 sk. um viku hverja. pess var farib á leit vib bændur hjer
og fram um Seltjarnarnes og subur meb sjú, en ekki einn einasti hefur eno
látib af hendi rakua 4 skildinga virbi nema herra Geir Zóega, sem strax gaf
sjúbnnm 2 rd. og baub fram meira. Sjerhver getur sjeb, ab eigi munar um
4 skildinga; en úrmórgum 4 skildingnm getur margur dalurinn myndazt. Yjer
sjáum hjer mebal annars ljúsastan vott þess, hversu Islendingar ern fráhverflr
óllum samtókum, þar sem um eitthvab nytsamlegt er ab ræba. Yjer viljum
þú euu reyua meb línum þessum, ab vekja athygli manna á þessum sjúb, og
sjerhverri gjóf mun verba veitt múttaka meb þakklæti, því tilgangurinn er í
sannleika fagnr og gúbur, og má veita mórgum aumum og bágstóddnm mikla
hjálp og, ef til vill, heilsuna. Vjer sknlum geta þess, ab stúrkaupmabnr Gnd-
mann hefur keypt hib svo nefnda læknishús á Akureyri fyrir 1800 rd., og
ætlasttil, ab úr því verbi gjórt sjúkrahús, og til þess ab vib húsib yrbigjórt
og ýmisleg ábóld yrbu keypt, hefur hann geflb 3,200 rd. petta er sannarlega
hófbiuglega geflb, og vonurn vjer, ab Islendingar og þú einkum Norblendingar
euu fremur vilji styrkja þessa nýju stofnun, þegar hún er komin í lag.
Útgefandi: Dr. Jón Hjaltalín.
Heykjavík 1872. Prentari: Eiuar J)úrbarson.