Heilbrigðistíðindi - 01.06.1879, Blaðsíða 4

Heilbrigðistíðindi - 01.06.1879, Blaðsíða 4
44 í verzlunarinnar gangi, og hefur legið það nú um lang- an tíma: „þ>að hefur þessu landi þjakað allra mest, auður óteljandi agn og matan bezt árlega gengr út úr því; aptur kemur ekki margt utan glingrin ný. Hjálpuðust ekki áðr elztu börnin mín? sízt þau smakka náðu, sykur, brennivín, ekki tóbak eða te; vitlaus öldin verður nú, nema vökvuð á því sje“.* (Sjá kvæði Eggerts Olafssonar ,,ísland“) Almennt Iieilsnfar. Eptir því, sem mjer er skrifað frá ýmsum stöðum landsins, og samkvæmt þeim frjettum, er berast hing- að með ferðamönnum og lestamönnum, er lungnabólg- an ávallt að stinga sjer niður á ýmsum stöðum, og bendir það á, að skerpan er enn langt frá horfin úr loptinu; en þó er hún auðsjáanlega enn minni en hún var fyrir nokkrum vikum síðan, enda er lopthitinn nú að aukast. Um aðrar landfarsóttir heyri jeg lítið talað, og það mun óhætt mega fullyrða, að á taugaveikinni beri mjög lítið á flestum stöðum. *) ^>essi nýju sælgæti, er menn nú kalla export-kaffi og malað kaffi voru þá enn óþekkt; annars mundi Éggert hafa minnzt þeirra með virðing og þakklátsemi (!)

x

Heilbrigðistíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðistíðindi
https://timarit.is/publication/94

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.