Alþýðublaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 8
ÞAÐ GENG-l
UR Á ÝMSU
I AMERIKU
ÞÆR fréttir berast frá
Hollywood, að fyrrverandi
hjón Marlon Brando og kona
hans Anna Kashfi, hafi loks
leyst vandamálið, sem lengi
hefur miðað að því að koma
þeim báðum á geðveikra-
hæli.
Heldurðu, að hann læri nokkurn tíma að stafa?
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiniHiHiiiiiiimiiiiiiiiHiiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiHiinmiiiiii
Sonur þeirra, Christian,
hefur verið þeim þrætuepli,
þar eð bæði vilja þau hafa
yfirráðin yfir honum. Nú
hefur verið sætzt á það, að
drengurinn skuli fara á
milli foreldranna án þess að
þau sjáist-eða talizt við, —
það er að segja, að þjónar
skuli sækja drenginn og
fara með hann á milli.
Anna hefur greint frá því
að fram til þessa hafi Marl-
on alltaf sjálfur komið að
sækja drenginn, og um jól-
in hafi hann gerzt svo djarf
ur að koma með einhverja
kvikmyndadræsu með sér.
Þá hafi hún vísað þeim út
með óþvegnu orðbragði, —
en alltaf hafi þetta tekið
mjög á taugarnar.
Anna hefur nú í hyggju
að fara til Spánar og síðar
til Ítalíu til að leika í kvik-
myndum, og mun hún hafa
barnið með sér, — én í samn
ing þeim, sem hún og Marl-
on hafa gert sín á milli, er
kveðið svo á að hún megi
hafa drenginn með sér, er
hún fari utan.
Síðar mun hún svo aftur
snúa heim til Hollywood og
leika kínverska stúlku í
mynd, sem nefnist: Upp-
reisn í víti.
B<
Sannorður
sagði mér
AðEster Williams hafi
keypt sér 12 benzínstöðv
ar fyrir skömmu.
Að Betty Grable sé forstjóri
fyrir varalitaverk-
smiðju.
iiiniiiiiniiliiiiiiiiiiiHiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiniiiiiiiiniitn^
Skakki ís- |
turninn
Á KÖKUSÝNINGU, j
sem nýlega var hald- jj
in í Lundúnum, vakti (
þetta meistarastykki J
mesta athygli. Eins og |
ýmsir munu sj á er hér |
um að ræða eftirlík- jj
ingu af skakka turn- §§
inum í Písa. — Þetta H
listaverk vakti mikla jj
athygli í gjörvöllum jj
kökulistarheiminum, jj
og hér sést 19 ára gam g
áll bökunarnemi virða jj
listaverkið fyrir sér í jj
aðdáun.
Hver gæddi sér á .jj
ískökuturninum að jj
sýningu lokinni er oss jj
ókunnugt um, en hún |j
virðist mundu hafa =
fulla lyst þessi ... ■
jmiiiiiimiiiimuimiiimiiimiiiiiiiiiHiiimimi!
I ÁsSfangin !
| einn ganginn
I enn . |
ZSA ZSA GABOR, |
= sem á dögunum var |
| kjörin verst klædda |
| kona ársins hefur, að |
I því er sagt er, verið í |
I tygjum við fleiri karl- |
1 menn en tölu er á
| komandi, og enginn
| skilur hvernig hún |
| kemst yfir það að
I verða svo oft ástfang-
I in og raun ber vitni,
1 — þar eð hún verður
| þó að leika . öðru
| hvoru. — En nú er
| hún fyrst fyrir alvöru
| „dottin í ástina", seg-
| ir í öruggum heimild-
I um. Nýjasti óstmögur
I hennar er enginn ann-
| ar en tengdafaðir syst
| ur hennar, — og hann
| eys gimsteinum yfir
I hana eins og hrísgrjón
FJÖLMÖRG heimagerð
lyf hafa verið send Eng-
landsdrottningu víðsvegar
að úr heiminum. Lyf þessi
eiga öll að bæta heilsu henn
ar, auðvelda henni barns-
burðinn, og styrkja barnið,
Eitt lyfið, sem henni barst
um daginn, átti að tryggja
að barnið yrði piltur.
En drottningin fær ekki
leyfi til þess að prófa öll
þessi meðöl ,þár eð í lögum
er skipað svo fyrir, að lyf
þessi skuli öll enduresnd.
Brezki þjóðhöfðinginn má
ekki taka við gjöfum ókunn
ugs fólks.
Það hefur þó verið farið
dálítið í kringum þennan
lagabókstaf, því að drott.n-
ingin hefur ekki fengið af
sér að endprsenda öll litlu,
fallegu barnafötin, sem
þegnar hennar hafa sent
henni.
Loks hefur verið ákveðið
í hvaða herbergi af 600 her-
bergjum Buckingham Pal-
ace hún skuli fæða barnið.
Hefur loks verið ákveðið að
fæðingin fari fram í hinum
svokölluðu belgísku húsa-
kynnum á fyrstu hæð.
Eftirlæfi
M. Chevalier
MAURICE CHE'V
hefur mikið eftirlæti
ari sögu:
Héraðslæknir nok
sóttur á sveitabæ. I
lá fárveikur, og alli
að hann átti aðei:
skammt eftir ólifað.
konan kom á móti ’
um í dyrunum og
honum frá því, að h
vel að hverju stef
hún vildi biðja læk:
reyna að telja bónd;
ar trú um, að hann
aftur ná fullri heilsu
hann dæi í trú á líf:
Læknirinn lofaði 1
fór inn til sjúklingsi
lék ekki á tveim t
að hann var kom
dauða og engin v<
meir. — En læ
klappaði hressilega
hans og sagði:
— Þér verðið góð
einn til tvo daga, ti
mér til. Þér hafið a£
kælt yður dálítið.
í sama bili kom
stúlkan inn með £
bakka. Hún skildi
eftir opnar á eftir
gust lagð, inn að ul
— Gé'ið þér ekli
dyrunum á eftir yða
til, að við ciiepumst
llHlllllHIIIIIIHIIIIIIIIIIllllÍHIHÍllHIIIHllimillHllllllHIIHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIl
5 um. |
En þvi miður getur |
I ekkert orðið úr hjóna- |
| bandi, segir Zsa Zsa, |
1 þótt ástin sé brc mheit |
| á báða bóga. — Ilún =
| getur ekki hugsað sér |
| að vera tengdaraóðh |
| systur sinnar. |
iiimiiiiiiiiiiniiimiiiiiiMUiiimiiiimiiuiiiiiiiin
„Fjölskyldu-
flugdiskar"
ÍTALSKUR maður, bú-
settur í Mexikó, heldur því
fram að hann hafi fundið
upp nýja gerð flugdiska, —
sem auðvelt sé að fram-
leiða á hverju vélaverk-
stæði. Hann segir að mörg
fyrirtæki hafi farið þess á
leit að fá að framleiða þessa
diska en hann vill að þeir
verði framleiddir í Mexikó.
Flugdiskum þessum er
jafn auðvelt að stýra og bíl-
um og farþegarúm er fyrir
fjóra. Hraðinn er um 100
km. á klst. Uppfinninga-
maðurinn heldur því fram,
að þess verði ekki langt að
bíða, að þeir verði fremur
keyptir til venjulegra fjöl-
skylduþarfa en bílar.
„SK0TTULÆKNAR“ í
Rhodesia hafa stofnað „Mið-
Afríku jurtalæknasamband-
ið“. Talið er að um 2300
skottulæknar muni gerast
meðlimir.
Ætlunin er m. a. að koma
á ákveðnari lækningaað-
ferðum gegn gigt, maga-
veiki, geðsjúkdómum og
ýmsum öðrum algengum
sjúkdómum. Ennfremur á
að ákveða sjúkravitjunar-
gjald og aðgerðargjöld. Fé-
lagsmeðlimir sambandsins
munu einnig fá skjalfest
réttindi sín og færni á sviði
læknislistarinnar. Enn er í
ráði að gefa út bók, þar seni
gert er grein fyrir aðalregl-
um afríkanskra lækningaað
ferða.
„Skottulæknarnir", sem
eru .meðlimir þessa sani-
bands nefnast ,,nganga’er“
og má ekki rugla þeim sam-
an við galdralækna. Formað
ur sambands þessara lækna,
dr. K. M. Gambera segir, að
eitt af verkefnum „ngang’-
anna“ sé að girða fyrir þær
hættur sem stafa af fordóm-
um galdralæknanna.
fl.
Dr. Gambera ferí
gjörvalla Mið-Afr:
safnar meðölum f>
nýstofnaða sambar
þessi verða síðar rai
á rannsóknarstofurr
raun gerð til að fini
lækningaaðferðir.
Fréttastofa NTB i
bury hermir að eit
meðala, sem ham
senda til rannsól?
anna, sé tií þess a
lækna fólk, sem er
illum öndum.
☆
í FANGELSINU
orra er aðeins einn :
Hann hefur nú la
beiðni til stjórnari
um að gert verði v
fyrir dyrunum á k
hans og rimlana fyi
anum. Hann er ekk
ur um sig.
g 6. febr. 1960 — Alþýðublaðið