Alþýðublaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 16
Tíu ár fy ir morð, sem ekk varframi MOSKVUBLAÐIÐ Izvest- ija skýrir nýlega frá heldur undarlegum málarekstri. Er um að ræða tíu ára fangelsis- dóm yfir karli og konu fyrir morð, sem aldrei var framið. Izvestija segir, að einu söku- dólgarnir í þessu máli hafi verið ákæruvaldið og dóm- ararnir. Kona nokkur, Maria Telja- kova og maður að nafni Alek- sentsev, voru ákærð fyrir morð á Zinaida, fósturdóttur Mariu Teljakova. Þetta gerð- ist 1948. Zinaida var tuttugu og tveggja ára gömul og vann á kaffistofu. Svo hvarf hún skyndilega, Hennar var leit- að, en án árangurs, en um sama leyti fannst stúlkulík í á nokkurri, og tvær frænkur hinnar horfnu töldu sig þar þekkja hana. En Nina, 15 árá Framha'd á 14. síðu. EKKI SJÓN- VARP EINN DAG í VIKU OSLÓ, 4. febr. íNTB). — Al- þýðusamband Noregs hefur beðið norska ríkisútvarpið um, að þegar frá byrjun almennra sjónvarpssendinga í Noregi verði ákveðinn einn dagur í viku, er ekki sé sent út á. Byggir sambandið beiðni sína á því, að félögin verði að fá að halda veigamikla fundi á dög- um, sem fólk sé ekki fastbund- i& við sjónvarpstæki sín. í Sví- þjóð er sent út sex daga í viku, og hefur sú tilhögun ekki verið gagnrýnd, segir samband-ð. USUMBURA, RUANDA- URUNDI. — Osvvald Super- saxo gefur sjaldan tíma til þess að líta upp frá starfi sínu, en þá sjaldan hann rennir augunum um fjall- garðana umhverfis, hugsar liann vafalaust til annarra fjalla í þúsund kílómetra fjarlægð. Hann er fæddur í skjóli Alnafjallanna og þaul- vanur fjallgöngumaður og leiðsögumaður áður en hann skipti á Alpastafnum og prestshempunni og gekk í þjónustu kirkjunnar, í frum- skógum Mið-Afríku. Séra Supersaxo er enginn venjulegur trúboði, hann er prestur og byggingameistari í einni persónu. Starfsvið HVÍTI 41. árg. — Laugardagur 6. febrúar 1960 — 29. tbl. UMMmMHMMMHMVWMMtM enn ekkl lokið, en séra Sup epsaxo hefur þegar hafið und irbúning að byggingu telpna skóla með svipuðu sniði. Séra Supersaxo er fimmt- ugur að aldri, fæddur í Saas- Fe í Valais, skammt frá Matterhorn. 1931 leysti hann .af hendi þær erfiðu þrautir, sem lagðar eru fyrir þá, sem gerast vilja leiðsögumenn í Ölpunum. Ári síðar gekk hann í þjónustu kirkjunnar og fór til Afríku. Síðan hef- ur hann aðeins einu sinni komið heim til Sviss, — „og það fyrsta sem hann gerði, er þangað kom, var að klífa -1 Tón/isfar- hans er Ruanda-Urundi, — verndarsvæði Belgíumanna á landamærum Kongó og brezku Austur-Afríku. Und- ir forustu hans og verkstjórn hafa risið rúmlega eitt hundr að kirkjur, trúboðsstöðvar, sjúkrahús og skólar víðsveg- ar um Afríku síðan hann kom þangað fyrst, 1946. Nýj- asta viðfangsefni hans er bygging Jesúítaskóla á fjalls tindi, 300 metrum ofar en liöfuðborgin í Ruanda-Ur- undi. Skólabyggingunni er Matterhorn ásamt bróður mínum og syni hans.“ En hann hefur aldrei stundað fjallgöngur í hinum hrika- legu fjöllum Ruanda Urundi. „TÉg hef alltof mikið að gera til þess. Það er alltaf nýja kirkju að byggja eða skóla eða sjúkrahús. En hver veit nema ég fái einhverntíma tíma íil þess að klífa tindana hérna í grenndinni. Það er ekki laust við að mig langi til þess að glíma við þá suma.“ ORP Frankfurt, janúar (UPI). fjölskyldurnar í barnaþorpinu Diesen, skammt frá Múnchen eru eins og aðr- ar fjölskyldur nema -að því leyti að börnin eru öll mun- aðarleysingjar, fóreldralaus og yfirgefin. Þorpið er eitt af 13 slíkum í Evrópu, sem veita hundruð- um barna möguleika á að eign eginast heimili og fjölskyldu- líf, sem líkist venjulegu fjöi- skyldulífi. Sérhvert barn eign ast „móður“ og 6—8 „bræður“ og „systur“. Þau eignast heim kynning TÓNLISTARKYNNING verð ur haldin í hátíðasal Háskólans sunnudaginn 7. þ. m. kl. 5 stund víslega. Þar mun dr. Hallgrím- ur Helgason ræða um helztu stefnur og straumhvörf í tón- list 20. aldar, og flutt verða af hljómplötutækjum háskólans verk eða kaflar úr verkum eftir þessa höfunda: Debussy (Nua- ges), Sibelius (Svanurinn frá Tuonela), Ravel (Bolero), Schönberg, Bartók og Sjostako- vitsj (úr 10. sinfóníunni). Greint verður frá impressi- onismanum hjá Debussy og Ra- vel og sérstöðu Si'beliusar með- al nútímatónskálda, expressi- onisma Schönbergs og folklór- isma Bartóks og þeim skyld- leika við hann, sem fram kem- ur hjá Sjostakovitsj. ; MMMMMMMWWMMMMMMMMMMMWVMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMW ili og leika sér og vinna eins og börn, sem alast upp hjá for eldrum sínum. Borgarstjórinn í Diesen er þrítugur Þjóðverji, Bertlin, og er hann raunverulegur fram- kvæmdastjóri þessara hjálp- Framhald á 14. síðu. Vændi og hvít þræla- sala NIÐURSTÖÐURNAR af rannsókn á vændi og hvítri þrælasölu hafa verið birtar af Sameinuðu þjóðunum. Tölur og aðrar upplýsingar eiga við ástandið eins og það var 1. ágúst 1959. f skýrslunni er m. a. tillaga um ráðstafanir til að binda enda á skipulagt vændi, til að hegna „þriðja aðilanum“, sem lifir á því og til að koma vændiskonum á réttan kjöl £ þjóðfélaginu. Til- lagan byggist á samþykktinni um þetta efni sem Allsherj- avþing S. Þ. gerði árið 1949. SÓLKERFI MYNDAST ; * í ..v: /vvtv y: '• v '' '■ ■ i • |V DR. HANNES ALFVÉN í Stokkhólmi lagði nýlega fram ; V v'f'' .•■/- :• , •,.. v- ; ’. nýjar kenningar um myndun sólkerfisins á fundi með ; :V.-,ý.ý-5' ^ V:' ■ ••• • .V'f-V .ÓV'i. V' "’ti,. • bandarískum stjarneðlisfræðingum. Dr. Alfvén gat þess i'Í.%VÉkfcv'Vr'" jfy D ’’ • r © /rr ® til, að reikistjörnurnar hefðu upprunalega orðið til vegna ; .iC-F'V'ýh * .'v ''' ’ ^ SMr -M, andstæðra áhrifa aðdráttarafls og seglumagns. Kvað hann ; ^ V ■;■■ þetta skýra þá staðreynd, að ytri reikistjörnurnar eru •:•:." > " .v‘0§: iausar í sér, en hi'nar innri, eins og t. d. j.örðin, vseru - V .ýý,:.) >.;.•>■.'.•/■■■:; ý.;;' , . " '■■.yý/':,; « ' þéttar. Hann kvað tilraunir í s-ambandi við vetnis- • -:.V .' O V • u ■ sprengjur styðja þessa tilgátu. Dr. Alfvén sagði, að sól- j sólin myndast; rykský. kerfið hefði myndazt af geimryki', sem snúizt hefði um 2. Ryk í tveim hringjum reikistjörnur myndast. 3. Hringir myndast umhverf- is reikistjörnurnar, tungl sjálft sig og þétzt. verða til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.