Alþýðublaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 10
Umboðsmemn: ICristJán 6. SkagfJörH hvf. Sími 24-120. De Gaulle Fiamhald af 7. síðn. Margir háttsettir herforingj- ar, sem gegndu lyfeilstöðum í Algier, á meðan á uppreisninni stóð, munu hafa verið kallaðir heim,. þeirra á meðal Marcel Bigeard, ofursti, einn af mönn- unum frá Dien Bien Phu. AFP skýrir frá handtöku framkvæmdastjóra einna af samtökum öfgamanna, er leyst voru upp í gær. Blaðið Paris- Jour var gert upptækt í Algier í dag. Þá hefur AFP það eftir óopinberum aðilum, að gefnar hafi verið út. skipanir um að handtaka Pierre Miningaud, Robert Martel og Jean Demar- quet í Algier. Meningaud var talsmaður Ortiz. Martel er for- maður 13. maí-hreyfingarinn- ar, sem einnig hefur verið leyst upp, og pouadistinn Demarquet var í uppreisnarflokki Ortiz. — Alls hafa verið gefnar út 60 handtökuskipanir á síðasta sól- arhring, segir AFP. Skemmtifund- ur á Akranesi F.U.J. og Alþýðuflokksfélag Akraness efna til skemmtifund ar nk. sunnudagskvöld kl. 8.30 á Hótel Akranes. Til skemmt- unar verður félagsvist, gaman- vísur o. fl. Dansað. Aðgöngumiðar fást hjá Bald- vin Árnasyni, Suðurgötu 98. HHmnnnimmHnimmininninnnniHHiniHninnn ÞÓRSCAFÉ Dansleikur í kvöld IÐNÓ DansEeikur í kvöld kl. 9. DiskóJkvintettinn ásamt Díönu Ma'gnúsdóttur, Harald G. Haralds- 1 ■ ■ syni og Berta Möller. g F egur ðarsamkeppnl Kosin Febrúar-drottning sem síðan kemur fram í úrslitakeppn- inni í maí. Aðgöng-umiðasala kl. 4—6 og eftir kl. 8 — Ath. Lækkað verð. g 5 5 * iiHMSBnnHMiimMWHHiimiHinnimHninHinmmiiM gis I Reykjavík UNDANFABNA daga hafa átt sér stað nokkur blaðaskrif vegna væntanlegrar hótelbygg- ingar Þorvaldar Guðmundsson ar og húsnæði Matsveina- og veitingaþjónaskólans og hafa komið fram mismunandi skoð- anir á þessum málum. Nú hefur Alþýðublaðið feng- ið hjá Halldóri Gröndal for- stjóra Nausts skoðanir hans á þessu máli. Hann segir: Reykjavík vantar meira gisti húsarými. Þetta er staðreynd. Þróun veitingamála á íslandi verður ekki stöðvuð, hér munu rísa gistihús og veitingahús. S'tarfsmenn veitingastéttarinn- ar munu halda áfram að vaxa, veita betri þjónustu. Reykvík- ingar hljóta að fagna hverri þeirri viðleitni, sem fram kem- ur í þá átt að gistihúsaskortur Reykjavíkur verði bættur. Mér finnst því annað óhugsandi, en að yfirvöld Reykjavíkur ' og sjálft ríkisvaldið, styðji þá menn, sem vilja leggja fram fé og vinnu til að byggja nýtt gistihús. Því ber að fagna fram takssemi Þorvaldar Guðmunds sonar um byggingu á nýju og fullkomnu gistihúsi. Það er alkunna að oft er ekki hægt að hýsa stóra hópa ferða- manna, sem heimsækja íslands, nema að grípa til skóla og ann- ars bráðabirgðahúsnæðis. Einn ig hafa ferðaskrifstofur orðið að vísa frá erlendum ferða- mönnum vegna skorts á nægu og góðu húsnæði. Allt þetta er slæmt, og beint gjaldeyristap fyrir þjóðarbúið. Matsveina- og veitingaþjóna- skólann vantar betra húsnæði. Nemendur eru frá mismunandi veitingahúsum og fá þar af leiðandi ekki sams konar verk- lega kennslu á vinnustað og á skólinn. að brúa það bil, sem þannig skapast. Erlendis er það algengt að slíkir skólar séu í beinu sam- bandi við vcitinga- og gisti- húsarekstur, sem rekur fyrsta flokks starfsemi. Hvort Lídó er heppilegt hús- næði fyrir Matsveina- og veit- ingaþjónaskóla íslands skal ég ekki segja að sinni. Ég hef ekki kynnt mér þau mál nógu vel. En ég tel það spor í rétta átt, að skólinn komist í samband við starfandi fyrsta flokks veitingahús og helzt gistihús. FELAG ungra jafnaðar- manna í Hafnarfirði heldur fund nk. mánudagskvöld kl. 8.30 í AlþýSuhúsinu. Fundarefni: Inníaka nýrra félaga. Félagsstarfið. Önnur mál. Nýir félagar eru sérstaklega beðnir að mæta. t Næsta bingókvöld FUJ i Hafnarfirði verður á sunriu- dagskvöldið kl. 9 í Alþýðuhús- inu. Ókeypis aðgangur fyrir fé- laga. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9, Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12-826. OPAL er uppáhald 10 6. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.