Alþýðublaðið - 11.02.1960, Page 4

Alþýðublaðið - 11.02.1960, Page 4
Núgildandi lög. 1. verðl.sv. 2. verðl.sv. A. Fullur elli- og örorkulíf- eyrir: 1. Hjón, þegar bæði fá líf- •Ný 1. verðl.sv. lög. 2. verðl.sv. eyri kr. 15.927,26 kr. 11.945,45 kr. 25.920,00 kr. 19.440,00 2. Einstaklingar — 9.954,54 — 7.465,90 — 14.400,00 — 16.800,00 B. Fjölskyldubætur: 1. Með 3. barni 2. Með hverju barni um- — 1.165,50 — 874,13 fram 3 í fjölskyldu .. 3. Með hverju barni .... — 2.331,00 — 1.748,25 — 2.600,00 — 2.600,00 C. Fullur barnalífeyrir .... — 5.104,89 — 3.828,67 — 7.200,00 — 5.400,00 D. Mæðralaun: 1. Með e nu barni ! 1.400,00 — 1.050,00 2. Með tveim börnum . — 3.318,18 — 2.488.63 — 7.200,00 — 5.400,00 3. Með þrem börnum . . 4. Með fjórum börnum — 6.636,36 — 4.977,27 — 14.400,00 — 10.800,00 eða fleiri — 9.954,54 — 7.465,90 — 14.400,00 — 10.800,00 E Fæðingarstyrkur — 1.748,25 — 1.748,25 2.160,00 — 2.160,00 F. Ekkjubætur við dauðsfall maka: 1. Ef ekkjan hefur ekki barn innan 16 ára ald- urs á framfæri, 3. mán. bætur, pr. mán — 1.165,50 — 1.165,50 1.440,00 — 1.440,00 2. Ef ekkja hefur barn á framfæri, greiðast jafn- háar bætur fyrir 3 mán. * og að auki 9 mán. pr. ' "1, mán — 874,13 — 874,13 ^MÍIN^■ m . ; 1.080,00 — 1.080,00 "•B* m 1. Dagpeningar: Kvæntir karlar og gift- ar konur, pr. dag..... - Einstaklingar, pr. dag . . - Fyr r börn á framfæri allt að þremur, fyrir hvert barn á dag....... - 2. Eingreiðslur v/dauða- slysa: Ekkja eða ekkill....... — 19.143,34 Barn eða systkini eldri en 16 ára á framfæri vegna örorku svo og foreldri............... - 47,80 41,35 6,45 6.381,11 til 19.143,34 hvert 3. 'Viðbótargreiðslur, ef hinn látni var lögsk. sjómaður: Ekkja eða ekkill........ kr. 67.987,50 Barn, systkiní eða for- 68.00 60,00 8,00 90.000,00 — 20.000,00 hvert til 60.000,00 eldri, sbr. 2. lið 12.862,50 til 38.587,50 hvert Lágmarksbætur samkv. 2. og 3. eftir nýju lögunum verða kr. 30.000,00. safirði í s a f i r ð i , 1. febrúar 1960. H i n n 1. janúar sl. gekk í gildi samningur, sem gerður var 26. se'ptember 1959 milli eigenda Alþýðuhúss ísfirð- inga, þ. e: Verkalýðsfélagsins Baldurs og Sjómannafélags ísfirðinga, og bæjarstjórnar í'safjarðarkaupstaðar, og seim síðar var staðfestur af Menntamálaráðuneytinu, — þess efnis, að bæjarfélagið tekur á leigu, af Alþýðuihús- inu sýningarsal, vélakost og annað tilheyrandi, til kvik- myndasýninga. í samningnum er það á- ikveðið, að verði nettóhagn- aður af kvikmyndarekstrin- um minni en 35% af apd- virði seldra aðgöngumiða, þá skal húsaleigan til Alþýðu- hússins lækka, þannig, að nettóhagnaðurinn, sem bær- inn fær, nái ávallt minnþt iþví marki, enda verði kvik- myndareksturinn ekki lát- inn greiða gjöld til bæjar- sjóðs ísafjarðar. Eins og fyrr segir, hefur Mienntamálaráðuneytið stað- fest samninginn, en sú stað- festing felur það í sér og er bundinn því skilyrði, að a'll- ur ágóði af rekstri kvik- myndahússins renni í bygg- ingasjóð elliheimilis á ísa- firði, enda er jafnframt veitt undanþága frá greiðslu á sbemmtanaskatti til ríkis- sjóðs. Eins cg verið 'hefur, verður f ramkvæmdastj óri Alþýðu- hússins, svo og annað starfs fólk þess, ráðið af hússtjórn þsss, sem kosin er af stéttar- félögunum. Framkvæmda- stjóri Ajlþýðuhússins er Sverrir Guðmundsson banka ritari. Bygging elliheimilis ler orðin aðkallandi nauðsyn á ísafirði. Að vísu starfrækir bærinn elliheimili, en ’húsnæðið, sem til þess er notað, er ó- herV.ugt og gamalt timhur- ÞAÐ hefur löngum valdið mönnum áhyggjum, hve mjög dúfum hættir til að óhreinka minnismerki og byggingar í stórborgunum. Þetta á ekki síður við um París en aðrar borgir, en nú berast þær fregn ir þaðan sunnan að, að borg- arstjórnin haf. í hyggju að reyna að koma í veg fyrir þessa ósvinnu diifnanna. Mun hún hafa til athugunar að kitla þannig fætur dúfnanna, að þær haldist ekki við á op- inberum byggingum. Segir í fregn þessari, að hugmyndin sé að úða þessar byggingar og minnismerki DÚFUR OG LÍKNESKI með efni, sem kltlar fætur fugla, en er að öðru leyti ó- skaðlegt. Efni þetta er upp fundið í Bretlandi til þessara nota og hefur hlotið nafnið „Scare- cow“ eða fuglahræða. Hefur það valdið því, að fuglar hafa flogið af byggingum án þess að valda tjóni. Áður hafði verið uppi áæti- un um það í París, að veiða dúfurnar í hreiðrum sínum og flytja þær { útlegð frá París, en nú mun hætt að hugsa um hana, en hugirnir beinast meir að kitlinu. — Þess má geta, að ailmargar franskar borgir hafa tilkynnt, að þær vildu fúslega taka við dúfum frá París og veita þeim móðurlega aðhlvnn ingu. Franska dýraverndunarfé- lagið hefur hins vegar litið flutningsaðferðina illu auga á þeirn forsendu, að margar Par ísardúfur mundu eiga erfitt með að venjast lífinu úti á landi, og því hætta á, að þær mundu deyja drottni sínum. Borgarstjórnin í París hef- ur hins vegar miklar áhyggj- ur af þeirri eyðileggingu, sem þúsundir dúfna valda á bygg- ingum og minnismerkjum borgarinnar, auk þess sem hegðun þeirra þykir ekki til fyrirmyndar. Annars velta sumir því fyr- ir sér, hvaða áhrif það muni hafa á dúfur að kitla þær Framhald á 14. síðu. ihús, sem auk þess er afar- dýrt í viðháldi og alltof þröngt. Þó nauðsyn á nýrri elli- Iheimiliebyggihgu hafi vtexið næsta brýn, hefur skort pen iniga til frambvæmdanna allt til þessa. Nú vona menn, að fari að verða léttara undir fæti í þeim efnum, þar sem bærinn hefur fengið þennan, tekjustofn til byggingarinn- ar, en hér er um að ræða allt að 100 þús. kr. á ári hverju. ísfirðingar fagna mjög þeim velvilja og skilningi, sem menntamálaráðherra og fulltrúar hans hafa sýnt þessui ihagsmunamáli ‘gamla fóksins og bæjarfélagsins, því á- kvarðanir þeirra um undan- þágu frá skemmtanaskatts- greiðslu til ríkissjóðs af kvik- myndarekstrinum opnar stór aukna og nýja möguleika á jþvf að irinan skamms geti risið hér upp fúllkomið og veglegt elliheimili. bé. Meiri ÁRIÐ 1970 munu tvær a£ hverjum fimm bandarískum fjölskyldum hafa 75 000 doll- ara árstekjur (um 285 000 kr.) eða meira, en nú er aðeins ein af fimm fjölskyldum, sem hef ur slíkar tekjur. Þá er einnig búizt við að þá muni ein. af hverjum fjórum fjölskyldum 'hafa minna en 4000 dollara árstekjur (152 000 krónur). Þessar upplýsingar koma fram í skýrslu bandarískra tryg’g- ingafélaga. kvenfélag alþyðtj- FLOKKSINS í Reykjavík gengst fyrir sýnikennslu í matreiðslu föstud. 12. febr úar n. k. kl. 16.30 í Iðnó, uppi. Nánari upplýsingar gefnar í símum 19391 og 19067. Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur. Breytum og gér- um við. — Sækjum — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51. — Sími 17360 4 11. febr. 1960 — Alþýðublaðið .

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.