Alþýðublaðið - 11.02.1960, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 11.02.1960, Qupperneq 5
PARIS, 10. febr. (NTB-AFP). - Fyrsta fi'anska atómsprengjan er tilbúin til tilraunar með ör- stuttum fyrirvara. Er aðeins beðið eftir tilkynningu frá veð- Kafbátur á Norðurpól WASHINGTON, 10. febr. (NTB). BANDARÍSKI kjarnorkukaf- báturinn Sargo hefur farið neð- ansjávar frá HaWai til Norður- pólsins. Sargo lagði frá Pearl Haribor 18. janúar s. 1. og náði Norðurpólnum á þriðjudag. Þetta er þriðji bandaríski kaf báturinn, sem kemst á Norður- pólinn. urfræðingum um, að veðurskil- yrði séu eins góð og mögulegt er, áður en þrýst verður á hnappinn, sögðu góðar heim- ildir í París í kvöld. Yfirleitt eru veðurskilyrði á tilrauna- svæðinu við Reggane í Sahara- eyðimörkinni, heppileg til slíkra tilrauna allan febrúar og marz. Eru vindar þannig, að lítil hætta er á, að geisl'avirkt ryk falli á byggð landssvæðí. Yfirmenn tilraunarinnar vilja hins vegar að veðurskilyrðin séu fullkomin og það, sem eft- ir er, er að ákveða hið heppi- lega augnablik. Má búast við, að hin heppi- legu skilyrði standi í 12 tíma. Yfirvöldin hafa áður tilkynnt, að flugfélög muni fá 12 tíma aðvörun um sprenginguna, svo að flugvélar þeirra geti haldið sig burtu frá tilraunasvæðinu. ALGEIRSBORG, 10. feb. (NTB -AFP). — Franska stjórnin hef ur af aga-ástæðum flutt til nokkra herforingja og aðra háttsetta hermenn í Algier vcgna afstöðu þeirra til upp- reisnar öfgamanna um daginn. Ekki hefur verið send út nein opinber tilkynning um slíkar tilfærslur, en það er heldur ekki venja í franska hernum. Meðal stjórnmálamanna í Al- geirsborg er skýrt frá því, að hreinsun þessi fari hægt og til þessa hafi verið gerðar ráðstaf- anir gegn a. m. k. 10 háttsett- um hermönnum. Meðal þessara tíu manna er Jean Gracieux, hershöfðingi, sem varayfirmaður 10. fall- hlífaherdeildarinnar og her- stjóri í Algeirsborg, þegar upp- relsnin brauzt út 24. janúar. Hann hefur verið fluttur til staðar í Algier, þar sem stöð- ugir bardagar eru við uppreisn- armenn. Einnig hefur Bigeard ofursti verið fluttur til Frakk- lands, en hann er frægur frá styrjöldinni í Indó-Kína. - Þá hafa tveir fyrrverandi herráðs- foringjar Massus verið fluttir til. Búizt er við, að enn fleiri verði látnir víkja, áður en öllu lýkur. Kafbáturinn fannst og þó ekki HAAG, 10. febrúar, * (NTB-Reuter). HINN hollenzki meðlimur nefndar þeirrar, sem rannsakað hefur afstöðu Oberlanders, próf essors, flóttamálaráðherra V.- Þýzkalands, í síðasta stríði, K. R. van Staal, stakk í dag upp á, að nefndin hætti sörfum. Van Staal, sem er formaður nefnd- arinnar, skýrði hollenzku frétta stofunni ANP svo frá, að hann hefði sent öðrum nefndarmönn um skeyti og stungið upp á, að nefndin skyldi leyst upp, þar eð kristilegi demókrataflokkur- inn í Vestur-Þýzkalandi hefði ákveðið að rannsaka ákærurnar á hendur Oberlaander. Urðu nefndarmenn við þessum til- mælum. Nefndin var valin af samtök Delhi i MOSKVA, 10. febrúar, (NTB-AFP). KRÚSTJOV kom í dag ásamt föruneyti sínu til Tashkent í Uzbekistan í Asíu, á ieið sinni til Indlands. Hann heldur áfram förinni til Nýju Delhi á fimmtu dag. Síðar mun hann heim- sækja Burma, Indónesíu og Afg hanistan. Jafnframt tilkynnir Moskvu-útvarpið, að kommún- istaflokkur Uzbekistan hafi byrjað ráðstefnu í Tashkent. Moskva, að um 20 .hátts^ttir Síðar tilkynnir AFP frá sovétborgarar séu í för roeð Krústjov, aþr á meðal Grom- yko, utanríkisráðherra. Þá er sonur hans, 2 dæur og ter.gda- sonur með í förinni, en ekki Nina, kona hans. | í samtölum þeirra forsætis- 1 ráðherranna, Ne,hrus og Krústj ovs beinist athygli fyrst og fremst að viðhorfi Sovétríkj- anna til landamæradeilu Ind- j verjia og kínverskra kommún- ista. Sovétstjórnin hefur áður tilkynnt, að hún sé því með- mælt, að málið verði leyst með friðsamlegum samnmgum, en enn er ekki vitað til þess, að ■kínverskir ráðamenn hafi beðið Sovétríkin um að miðla málum. um evrópskra þátttakenda í andspyrnuhreyfingunni og hef- ur gert athugun sína án nokk- urra auka-sjónarmiða og án þess að sfculdbinda sig nokkuð. Staal kvaðst mundu halda þessu fram í sambandi við ásakanir hollenzfca kommúnistablaðsins De Vaarheit um, að nefndin hefði fengið miklar fjárfúlgur frá Bonn-stjórninni. Ásakanirnar, sem Oberlánder nefndin skyldi fjalla um voru þær, að Oberlánder bæri á- byrgð á mazistiskum morðum margra þúsunda gyðinga í pólska bænum Lvov árið 1941. Heldur Oberlánder því fram, að hann sé saklaus iaf þessu. Aðrir meðlimir nefndarinnar eru: Hans Cappelen, forstjóri í Oslo, Ole Björn Kraft, fyrrver- andi utanríkisráðherra Dana, belgíski pófessorinn Flor Peters og Svissl en di ngurinn Kurt 'Schock. Hefur nefndin haldið marga fundi og vfirheyrði Ob- erlánder sjálfan í tvo og hálfan tíma 9. janáar s. 1. Síðasti fund ur nefndarinnar var um s. 1. helgi. í viðtali sínu við ANP upp- lýsti Staal, að það efni, sem nefndin hefði safnað yrði látið í té nefndinni í Bonn. — Eftir Síðasta fund sinn tilkynnti nefndin, að hún gæti ef til vill lokið sörfum í marzmánuði. BUENOS AIRES, 10. febr. (NTB-Reuter). ARGENTÍSKI flotinn hafði í dag radíósamband við hinn ó- kunna kafbát, sem innilokaður er í Nuevoflóa, um 1200 km. fyrir sunnan Buenos Aires. Út- varpsstöðvar skýrðu frá því, að Lanzarzarini, yfirmaður flota- deildarinnar, sem leitað hefur kafbátsins undanfarna 11 daga, hafi haft samband við bátinn, sem liggur þó ekki fyrir, Út- varpsstöðvarnar töldu sig hafa þessa fregn eftir áreiðanlegum heimildum. Nuevo-flóinn er nú lokaður fyrir allri skipaumferð, Djúp- sprengjum og venjulegum sprengjum hefur verið varpað -og allt mynni flóans er þétt sett tundurduflum. Seinna í dag tilkynntu út- varpsstöðvarniar, að fundizt sonur hans, 2 dætur og tengda- vafaiaust tilheyrðu hinum er- lenda kafbáti. Þær skýrðu einn ig frá því, að báturinn hefði orð ið fyrir sprengju frá flugvél s. 1. föstudag. i íSíðustu fréttir: Talsmaður flotans bar seinna í dag á móti því, að radíósam- band hefði verið haft við kafbát inn. Kvað hann aðgerðir á Nue- va-flóa halda áfram og bað blaðamenn að varast ósannar fregnir. // Varnaráá" í Austur- Þýzkalands A-BERLÍN, 10. feb. NTB- AFP). — Austur-þýzka þingið samþykkti í dag að sctja á fót „varnaráð“, sem gera á allar nauðsyn- legar i'áðstafanir til að .styrkja varnir Austur- Þýzkalands. Grotewohl, forsætisráðherra, segir, að ráðið muni fá völd til að gera gagnráðstafanir gegn hinni svokölluðu „atóm- vopnum“ Vestur-Þýzka- lands og „leifturstríðs-á- æílunum“ vestur-þýzka hersins. — í ráðinu verða 12 meðlimir og formaður þess verður Ulbricht, rit- ari kommúnistaflokksins. NICOSIA, 10. febrúar, (NTB-Reuter). ÞRÓUN Kýpurmálsins tók ó- vænta stefnu í dag, er Juiian Amery, vara- nýlendumálaráð- herra Breta, ákvað nokkrum mínútum fyrir fyrirhugaða brottför sína að halda áfram viðræðum sínum við Makarios erkibiskup og dr. Kutchuk um brezku herstöðvarnar á eynni. Hefur fréttin um frestun brott- farar Amerys vakið nýjar vonir um lausn málsins bæði í Lond- on nw Nicosiu. Áður hefur brezka stjórnim tilkynnt, að ekki verði' hægt að lýsa yfir sjálfstæði' eyjarinnar 19. roarz, bar eð ekki hafi náðst samkomultag um stærð brezku herstöðvanna. Bretar vil.ia fá 310 ferkm. svæðl, en Makarios vill áðeins fallast á 90. Nú héf- ur Kutchuk stungið upp á 175 ferkm. með sérstöku samkomu- I'egi um þá 135, sem eftir eru. Er þetta nú rætt í Nicosiu. OSLO, 10. febr. (NTB). ANASTAS MIKOJAN, vara- forsætisráðherra Sovétríkjanna — mun heimsækja Noreg ura helgina á leið sinni hcim frá I Kúbu. Hann mun dvelja í Oslo I einn eða tvo daga. Alþýðublaðið — 11. f;br. 1960 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.