Alþýðublaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 8
FEGURÐ er í rauninni á- kaflega óraunhæft hugtak. Það, sem á einum stað’þykir fallegt, þykir annars staðar ljótt. í Evrópu þykir fegurst að konur séu þvengmjóar í mittið, örlítið breiðari fyrir ofan og neðan, en allar séu í veði. Flestir höfðingjar eiga eftirlætiskonu, sem vegur minnst 140 kíló. Víða í Norður-Nígeríu er til siðs, að fita ungar brúðir fyrir brúðkaupið. Þeir kost- ir, sem Nigeríumenn meta mest hjá konu sinni, eru hlýðni, hæfileiki til að búa til góðan mat og að þær séu góðar og ástríkar mæður. Hve lengi þessi fegurðar- smekkur lifir enn í Afríku er óvíst. En vitað er, að ýms ir Afríkumenn játa þó að þeim falli grannar stúlkur vel í geð, og meira að segja er haft eftir sumum, að þeir í rauninni skammist sín nú fyrir sínar feitu, stóru kon- ur og sé óljúft að láta þær hafa sig mikið. í frammi. En aftúr á móti eru þeir ekki vissir um að þeim liði eins EÐ A línurnar mjúkar og vöxtur- inn nettur. Meðal ýmissa Afríkubúa þykir aftur á móti fallegast -að konan sé sem sverust á alla kanta. Ágæt þyngd brúðar er 120 kíló og 90 kíló er lágmarksþyngd brúð ar. Þegar hún hefur náð 35 ára aldri, verður hún að vega minnst 110 kíló, ann- ars er heiður manns hennar iiiiiiiiiiMiiiiiiittiiiiiiiiiiiifiiiiimiimiiimiiiiiitmiiimiiiiimiimimiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiifimiiiiiii vel í hjónabandi með stúlk- um, sem væru visnar eins og espitré. HINIR mjóu hælar kven- skónna, sem verið hafa í tízku nú árum saman, hafa víða vakið óvinsældir. Fyrst og fremst hafa konur kvartað undan því að þeir vilji brotna, en vaxandi tækni hefur að mestu leyti girt fyrir það. í öðru lagi eru þeir sagðir skemma gólf in og bora sig niður í tepp- in. Loks festast þeir hvar- vetna milli rimla í dyramott um, borast milli gangstétt- arsteinanna, ofan í grasið og moka moldinni upp o. m. fl. 'iiiiiiimmmiiiimimimmmmmmmimmimi Þrír hanzkar ÞAÐ er ekki alveg nýtt af nálinni, ,að unnt er í útlönd- unum að kaupa þrjá sokka í stað tveggja, — þar eð oft er það svo að 'aðeins annar sokkurinn bilar en hinn er strá-heill. Nú er einnig hafin fram- leiðsia á þrem hönzkum á ítalíu. Aukahanzkinn er hægri handar hanzki, þar eð talið er að það sé einmitt hanzkinn af hægri hendinni, sem við oftast týnum. — Sem sé — fróðlegar fréttir, — en því miður ekk- ert meir. — Hvorki þrennir sokkar eða þrennir hanzkar í einu og sama bréfi hafa enn borizt hingað til lands. Gallarnir eru ótal fleiri, en samt sem áður dettur engri heilvita konu í hug annað en kaupa sér slíka skó, — og þar eð breiðir hælar þykja „púkó“ stendur engin kona, sem teljast vill vel búin, sig við að nota þá, þótt ekki væri nema á göt- um úti, — og þótt þeirra sé þar þó brýn þörf. Yfirvöld Mobile-borgar í Ameríku hafa þó tekið mál- ið í sínar hendur. Konum er stranglega bannað að ganga úti á götum á örmjó- um, hóum hælum, þar eð talið er að hælarnir hafi of mikla slysahættu í för með . sér. -— Ein undantekning er þó frá þessari reglu, Þær konur, sem atvinnu sinnar vegna VERÐA að ganga á mjóum hælum, þær fá einn ig að stíga á þeim úti á göt- una, — en fá verða þær sér stakt Ieyfisbréf til þessa. Hvaða störf það eru, sem krefjast mjórra hæl'a, ... getur hver og einn getið sér til um. . . . Eiginmanna■ skóli KONURNAR í Japan vilja ekki lengur sitja uppi með ráðríka eiginmenn, segir í fréttum frá Tokíó. Leitað hefur verið til stjórnarvald- anna um aðstoð til þess að draga úr kúgunarvilja eig- inmanrianna, og yfirvöldin. hafa brugðizt vél víð, því að þar .he'fur verið komið upp skóla fyrir ófórskamm- aða eiginmériri. Á tveggja mánaða námskeiði er ætl- unin að losa- eiginmennina við helztu ágalla þeirra. Á námskeiði þessu verða m. a. kennd lög, bókmennl- ir, hússtörf, félagsfræði, hagfræði og hjálp í viðlög- um og líklega er þar einnig kennd dálítil sálfræði, þol- inmæði og aðrir nauðsynleg ir hlutir til heimanotkunár. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiíiiinmnininiHiiiiiiiiiiiiiii ÞETTA segja þeir að sé upplagt einkafarartæki fyr- ir húsmæður. Aftan á hjól- inu er karfa fyrir mjólkur- flöskurnar og morguninn- kaupin. Hentugt? Kannski . . . En skemmtilegt . . . er það?? ’MAE WEST er ein af gömlu ljóshærðu stjörnunum Hollywood. Hún er crrðin 66 ára, en hár hennar hefur aldrei verið svo gullið sem nú. Hún átti að koma fram í sjónvarpi á dögunum, en hugsa sér, — hún var klippt frá. — Það hafa verið de- mantarnir mínir, sem þeir hafa .ekki þolað að sjá, segir hún. MJÖG merkilegt, sagði frúin við vinkonu sína. Maðurinn minn var ekki heima í gærkvöldi, og ég hringdi í átta vini hans. Og veiztu hvað? Þeir sögðu all- ir, að hann væri hjá þeim. luiiiiiiiiiiiiimimiiiiimiiimmimii sér numin af gleði. að fá að leika hina fr. umræddu frönsku hi konu Ninon de Leclo töfrandi fulltrúa veil ins, sem.var karlmön hættuleg alveg fram ann. Það er sagt svo, ur maður af tignustu í Frakklandi hafi ori fanginn af henni < tíma er hún var orði ul, og hnú var svo eldri en hann, að hú getað verið amma h ÞETTA er Yul B sem Ramses II. í kvi inni: Hin tíu boðor hefur tekið tíu ár o: að fimm milljónir a þessa mynd, en áran er einnig talinn ein: Öll atT-iði eru tekin stöðum. þar sem þai verulega eru talir gerzt.fyrir .þrem þús ára — frá bökkum Egyptalandi til Rau ins yfir eyðislétturi hins helga Sínaí fjal landssvæðinu milli S Jerico . . . ÍTALSKA kvikmyndaleik- konan Elsa Martinelli er frá 3 11. febr. 1960 —' Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.