Alþýðublaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.02.1960, Blaðsíða 13
Tilkynning frá félagsmálaráðuneylinu. Að marggefnu tilefni tilkynnist hér með, að heimild til endurgreiðslu úr sparimerkjabók- um er bundin við giftingu eða að menn hafi náð 26 ára aldri. Undanþágur þær sem skattayfirvöldum er heimilt að veita eru yfirleitt aðeins yeittar frá þeim degi að um hana er beðið, eða frá þeim tíma að aðstaða hefur skapast til þess að verða undanþágunnar aðnjótandi. Félagsmálaráðuneytið, 10. febrúar 1960. BLÆÖSP FLOKKSFÉliGAR TRÚNAÐARMENN Alþýðu- flokksins um land allt eru beðn ir að athuga, að í stað Trúnaðar bréfs um efnahagsmálin kemur nú viðreisn, hin hvíta bók rík- isstjórnarinnar er fjallar um sama efni. Þeir, sem ekki fá bókina innan skammis, eru beðn ir að snúa sér til flokksskrif- stofunnar, er mun leitast við að útvega hana. Sýnikennsla / matreiðslu KVENFÉLAG ALÞÝÐIT- FLOKKSINS í Reykjavík gengst'fyrir sýnikennslu í mat- reiðslu föstudaginn 12. febrúar kl. 16.30 í Iðnó (uppi). Nánari upplýsingar I sima 19319 og 19067. Hárgreiðsludofa, Kjörgarði. Sími 19216. — BLÆÖSP Umboðsmenn r r 0. SKA6FJ0RÐ H.F. Sími 24-120. OFIÐ I KVOLD. Ókeypis aðgangur. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur. — Matur framreiddur frá kl. 7. MATSKRÁ: ★ Súpa dagsins ★ Wienarschnitzel kr. 30,00 ★ Filet mignon maison kr. 35. ★ Lambakótelettur með grænmeti kr. 35,00 ★ Enskt buff kr. 35,00 ★ Franskt buff kr. 35,00 ★ Steikt fiskflök ★ ís með rjóma kr. 8,00 Borðpantanir í síma 19611. ★ Skemmtið ykkur í Silfurtunglinu. SILFURTUN GLIÐ. Hafnarfjörður. Hafnarfjörður. 3-4 herbergja íbúð éskasf strax eða í apríl — maa. — Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudag merkt H. S. Hamflefiur svartfugl MATARBÚÐ J J Laugavegi 42, sími 13812. Ötsvör 1960 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur ákveðið skv. venju að innheimta fyrirfram upp í útsvör • 1960, sem svarar helmingi útsvars hvers gjald anda árið 1959. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 af- borgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12V2% af útsvari 1959 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 8. febrúar 1960. Borgarritarinn. Afgreiðslumaður óskast í matarbúð. Upplýsingar í skrifstofu vorri. SLÁTURFÉLAG SUDURLANDS, - Skúlagötu 20. tinTrniiiiTnninnmffliiiiiiinniiinnniinniniiniminiiiiinniiiinmiiiiiiiiiiiiniininiinmininiiinnmiinnniiMniinniiínnunniiiinniiminiinmiiuiiiigmuiiiDiiiiiiiiiHiiniiní ALiNN VIÐ VITATORG Sími 12500 við höfum ávallt gott úrval af bifreiðum, nýjum og notuðum. Höfuðáherzla lögð á ör yggi í viðskiptum. Gott sýnin garsvæði. Bf LAASAHNN VIÐ VITATORG SÍMI 12500 Alþýðublaðið — 11. febr. 1960 |_3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.