Alþýðublaðið - 11.02.1960, Page 14
Framhald af 16. síðu-
fulkomnaii en hingað til hafði
þekkst. Úrsmiður að nafni
Smeaton var ráðinn bygginga
meistari og lauk hann verk-
inu á þremur árum. Nýi vitinn
var byggður úr gi'aníti og stóð
í 120 ár.
1870 fóru undirstöður hans
að láta undan og var þá reist-
ur sá viti, sem enn stendur.
Hann er úr graníti, 60 metra
hár og er ljósmagn hans 358.
000 vvatt og sést til hans úr
30 kílómetra fjarlægð, Fjórir
menn gæta hans, þrír í einu.
Eru þeir tvo m'ánuði í einu en
fá þá mánaðarfrí, einn í einu.
Þeir hafa nóg að gera við
að halda öllu við, hreinsa gler
in, mála og þvo hinar 100
tröppur vitans. En þrátt fyrir
einveruna vilja þeir ekki
skipta á starfi. Þeir liafa líka
alltaf samband við fjölskyld-
ur sínar gegnúm síma. Og vita
byggingin er sterk og þeir
þurfa varla að óttast að hann
hrynji eins og fyrsti vitinn.
En þegar óveður geysar kem-
ur það stundum fyrir að mynd
ir detía niður af veggjum og
hin 60 metra háa granítbygg-
ing titrar og skelfur.
DÚFUR
Framhald af 4. síðu.
stöðugt í fæturnar, og hafa
menn látið í ljós ótta um, að
slík móðgun muni valda fjölda
flutningum dúfna frá París.
Mundi slíkt verða harmað af
þeim, sem telja dúfur til ynd-
isauka í borgum.
. - 1 _
SKIPAUratRB KIMSIN.S,
M.s Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð
ar, Stykkishólms og Flateyjar
16. þ. m. Tekið á móti' flutningi
í dag og á morgun. Farseðlar á
rnánudag.
austur um land í hringferð hinn
16. þ. m. Tekið á móti flutningi
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar
Mjóafjarðar, Borgarfjarða, —
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og
Kópiaskers í dag og árd. á morg-
un. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Hekla
vestur um land í hringferð
hinn 18. þ. m. Tekið á móti
flutningi á rnorgun og árd. á
Iaugardag til Patreksf jarðar,
Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Súgandafjarðar, Siglufjarð-
ar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa
víkur, Raufarhafnar og Þórs-
hafnar. Faseðlar seldir á þriðju-
dag.
Frh. af 11. síðu.
undir skautasvell og hlaupa-
brautir á vetrum.
Það væri skautaíþróttinni
mikill ávinningur, ef svo yrði
gert. Almenningssvell yrði þá á
aðalknattspyrnuvellinum, en
hlaupabrautir utan með.
Það er staðreynd, að nú eiga
Akureyringar marga mjög góða
skautamenn, og mörg hundruð
unglingar vilja stunda íþrótt
þessa. Vilí nú ekki bærinn taka
þá tillögu til athugunar, að
leggja íþróttavöllinn undir
skautasvell og halda svellinu
svo við eftir föngum?
Unga fólkið bíður eftir svari.
BORGARSTJÓRNIN í Kiel
mun veita íslenzkum stúdent
styrk til námsdvalar við há-
skólann þar í borg næsta vetur.
Um þennan styrk geta sótt
allir stúdentar, sem hafa stund-
að háskólanám, a. m. k. tvö
misseri í guðfræði, lögfræði,
hagfræði, læknisfræði, málvís-
indum, náttúruvísindum, heim-
speki, sagnfræði og landbún-
aðarvísindum. Tekið er fram,
að vegna þrsngsla er aðgangur
takmarkaður að námi í lyfja-
fræði, sýklafræði os efnafræði.
Umsækjendur verða að hafa
nægilega kunnáttu í þýzkri
tungu.
Styrkurinn nemur 2500
mörkuna til dvalar í Kiel frá
1. okt. 1960 til 31. júlí 1961,
auk þess sem kennslugjöld eru
gefin eftir. Ef styrkhafi óskar
eftir því með nægum fyrirvara,
verður honum komið fyrir í
stúdentagarði, þar sem greidd
eru um 130 mörk á mánuði fyr
ir fæði og húsnæði.
Styrkhafi skal vera kominn
til háskólans ekki síðar en 15.
okt. 1960, til undirbúnings
undir námið, en kennsla hefst
1. nóvember.
Umsóknir um styrk þennan
skal senda skrifstofu Háskóla
íslands eigi síðar en 1. maí n.k.
Æskilegt er að námsvottorð og
meðmæli fylgi umsóknum.
UNGIR hljómlistarmenn hafa
nýlega stofnað með sér félags-
skap, er þeir kalla Musica Nova
— og hefur á stefnuskrá sinni
að komia á framfæri verkum
ungra, íslenzkra tónsikálda og
veita ungum hljóðfæraleikur-
um ækifæri til, að reyna krafta
sína. — Fyrstu hljómleifca sína
héldu samtök þessi í gærkvöldi
í Þjóðleikhúskjallaranum og
má hiklaust segja, að prýðilega
hiafi verið af stað farið, bæði í
efnisvali og flutningi.
Blásiarakvintett Musica Nova
flutti ikvintett op. 71 eftir Beet-
hoven ágætlega, en var þó, að
m,ér fannst, enn skemmtilegri
í Troi's Piece Breves eftir
franska tónskáldið Ibert. Ágæt
f^ammistaðal hjá svo ungum
kvinett. — Kristinn Hallsson
og Gísli Magnússon fluttu þrjú
sönglög eftir Hugo Wolf. Hin
djúpa og fagra rödd Kristins
naut sín hið bezta og Gísli' lék
af mikilli'smekkvísi. Þá fluttu
þeir Ingvar Jónsson og Einar
Sveinbjörnsson afar skemmti-
lega tvísónötu eftir Prokoviev,
og skiluðu henni glæsilega.
Þarna viar glæislega af stað
farið, en tæplega er staðurinn
til frambúðar, ef menn eiga á
hættu að fá heilt stóð af leikhús
gestum hlaupandi upp og niður
stiga í miðjum verkum. Mætti
þó reyndar ætiast til þess af
slíku fólki, að það geti beðið,
og jafnvel hlusað, andartak á
meðan verkum er lokið. — G.G.
Æskulýðsvika
K. F. U. M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 8,30.
Sr. Sigurjón, Þ. Árnason
sóknarprestur talar. — All-
ir velkomnir.
Flugfélag
íslands h.f.:
M;llilandaflug:
Hrímfax: er
væntanleg til
Rvk kl. 16.10
í dag frá Kmh.
og Glasgow. —
Innanlands-
í'lug: í dag er
áætlað að
fljúga ti' Ak-
ureyrar — (2
ferðir), Bíldu-
dals, Egilsstaða, ísafjarðar, —
Kópaskers, Patreksfjarðar —
Vestmannaeyja og Þórshafn-
ar. — Á*morgun er áætíað að
fijúga til Akureyrar, Fagur-
hðlsmýrar, Hornaíjarðar, —
Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Hekla er væntanleg kl. 7,15
frá New York. Fer til Oslo,
Gautabogvar. Kroh kl. 8,45.
Edda er væntanleg kl. 19.00
frá Hamborg, Kmh., Gauta-
borgar og Stafangri. Fer til
New York kl. 20.30.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell er á
Skagaströnd. Arn
arfell fer í dag
frá New York á-
leiðis til Rvk. Jök
i iíell er ; Aber-
deen. Dísarfell er
á Akranesi. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Ilelga
fell fe rfrá Hafnarfirði í dag
áleiðis til Rostock. Hamrafell
fór 2. þ. m. frá Rvk áleðiis
til Batum .
Hafskip h.f.:
Laxá er í sementsflutning-
urn í Faxaílóa.
-o-
Verkakvennafélagið Fram-
sókn gengst fyrir sýni-
kennslu í matreiðslu —
fimmtudaginn 18. febrúar í
Félagsheimili múrara og
rafvirkja að Freyjugötu 27.
Nánari upplýsingar í skrif-
stofu félagsins, sími 1 29 31.
F.U.J / Kópavogi
ÁKVEÐIÐ hefur verið að stofna Félag ungra jafnaðarmanna í
Kópavogi. Verður stofnfundurinn haldinn í félagsheimili mjúrara
og rafvirkja á FREYJUGÖTU 27 í kvöld kl. 9. Æskufólk í Kópa-
vogi, er vill taka þátt í stofnun félagsins, er hvatt til þess að
mæta.
-o-
Kvenfélag Kópavogs. — Tág-
vinnunámskeið félagsins
hef jast í Kópavogsskóla 18.
þ. m. Annað námskeið verð-
ur haldið í marz í Kársness
skóla fyrir vesturbæjarkon
ur .Nánari upplýsingar gef-
ur kennarinn frú Elsa Guð-
mundsdóttir í síma 10239.
Móðir mín
GÍSLÍNA P. SÆMUNDSDÓTTIR
Vallargötu 25, Keflavík, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur,
miðvikudaginn 10. þ. m.
Jarðarf'örin auglýst síðar.
Sæmundur G. Sveinsson.
-o-
Rafnkellssöfnunin: — Frá
Magnúsi kr. 100.00, Sigurði
Einarssyni og Sigríði Jóns-
dóttur kr. 100.00, S.M. kr.
500.00. Sh.J. kr. 500.00. —
Skipshöfnin á Víði II. kr.
26.000.00 — Með hjartkæru
þakklætj f. h. Söfnunarn.,
Björn Dúason.
VeðrlSs
N.-kaldi; léttskýjað.
frost 3-6 stig.
j miðvi kudagun
Slysavarðstofan er opin all
an sólarhringinn. Læknavörð
ur LR fyrri vitjanir er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
-o-
Næturvarzla: Vikuna 6.—■
12. febr. hefur Laugavegs
apótek næturvörzlu. — Sími
24046.
-o-
ÆSKULÝÐSRÁÐ KVÍKUR:
Tómstunda- og félagsiðja —
fimmtudaginn 11. febr. 1960:
Lindargata 50:
Kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja,
kl. 7,30 Smíðaföndur. Kl.
7,30 Söfnunarkl. (Blóm).
Miðbæjarskóli:
Kl. 7,30 e. h. Brúðuleikhús-
flokkur.
Laugardalur: (íþróttavöllur).
Kl. 5,15, 7,00 og 8,30 e. h.
Sjóvinna.
-o-
Fimmtudagur
11. febrúar:
12.50—14.00 „Á
frívaktinni", sjó-
mannaþáttur. —■
— 18.30 Fyrir
yngstu hlustend-
urna. 18.50 Fram
burðarkennsla í
frönsku. — 19.00
Þingfréttir. —
Tónleikar. 20.30
Erindi: Hugmynd
Jóns Sigurðsscn-
ar um almennan
styrktarsjóð. (Lúðvík Kristj-
ánsson rithöfundur). 20.55
Einsöngur: Else Muhl syngur
með undirleik Carls Biliich,
lög eftir Strauss o. fl. 21.15
Sjómannaþættir. — Dagskrá
tekin saman að tilhlutan Skip
stjóra- og stýrimannafélags-
ins „Öldunnar". 22 10 Smá-
saga vikunnar: „Strákurinn
Nikki“, eftir Ferenc Mora í
þýðingu Stefáns Sigurðssonar
(Heiga Bachmann leikkona).
22.30 Ncrsk tónlist. — 23.15
Dagskrarlok.
-o-
LAUSN HEILABRJÓTS:
lln febr. 1960 — Alþýðublaðið