Alþýðublaðið - 11.02.1960, Qupperneq 15
að hoppa út í sjóinn frá heitri
baðströndinni og systurnar
gripu andann á lofti. En kuld-
inn var þurr og þægilegur og
gjörólíkur rakanum heima í
Englandi.
Hótelið var aðeins tvær
hæðir, en forsalur'nn var hlý-
legur og þar voru vinalegir
leðurstólar og skrifborð við
gluggann. Brosandi kona, sem
hafði áreiðanlega beðið þeirra,
kom til béirra. Hún vísaði
þeim til herbergis með litfögr
um tepoum á gólf nu, rúmgóð
um klæðaskáp og vask með
heitu off köldu vatni. Boks
sagði hún þeim að farangur-
inn yrði borinn upp eftir
ausmablik.
Hún var rétt nýfarin, þegar
barið var og burðarmaðurinn
kom inn með töskurnar og
með honum nng, ljóshærð
stúlka, sem heilsaði þeim bros
andi.
„Ég he'tí Elise“, sagði hún,
„þið skulið láta mig vita, ef
þið óskið einhvers. Ef þið ósk
ið að fá te áður en þið takið
upp farangurinn skal ég sjá
um að það verði til við arin-
inn n'ðri. Það tekur aðeins
andartak“.
Systumar þökkuðu henni
fyrir og meðan þær klæddu
sig töluðu þær um það að Casq
ue d’Or væri mjög glæsilegur
staður. Hvorug þeirra borði
að minnast á tóman forsalinn.
Gat það verið ao allir gestirn
ir væru farnir? Þeir, sem
höfðu verið á skíðum hlutu að
vera komn’r aftur.
En þær róuðust, þegar þær
komu niður og sáu unga konu,
sem sat við arinlnn og skrif-
aði b,'éf. Hún var með brúnt
hár, breiðleit og með góðleg
augu. Hún var ekki falleg, en
hún var aðlaðandi og hafði
fallept bros.
„Gott kvöld“, sagði hún. —
„Elise bað mig um að skila
því að b ð ættuð þetta te. Hún
kom með það fyrir augnabliki
síðan“.
Þegar Vivian hellti aftur í
bollana, braut konan bréfið
saman og leú á þaer og það var
auðsætt, að hana langaði til
að tala. Þær töluðu saman um
stund og svo sagði Vivian það,
sem hana langaði mest til að
segja:
„Eru marpir gestir hér? —
Það er svo hljótt“.
1 Og svar'ð róaði þær báðar.
„Já, hér er aldrei laust
herbergi! Það eru herbergi
fyrir 27, en nú eru nokkrir
skólastrákar hér að auki. Þeir
sofa í svefnpokum. En um
þetta leyti er alltaf hljótt. —•
Sumir eru í baði eftir skíða-
ferð og sumir hafa farið að fá
sér kaffi á veitingahúsi hér
rétt hjá, þar sem er ótrúlega
gott með kaffinu eða þeir
hafa farið til Schweizerhof —
eitt af stóru hótelunum. Og
svo eru nokkrir, sem hafa far-
ið í langa skíðaferð. Eg ætl-
aði líka með, en ég reyndi of
m'kið á mig í gær og er að
hvíla mig. Maðurinn minn og
bróðir minn hafa verið í burtu
síðan í morgun og eru ekki
komnir heim. Eg heiti Susan
Prescott.“
Systumar höfðu komið sér
saman um að önnur biði með-
an hin skipti um föt og Vivian
be'ð meðan ‘Valerie fór upp.
Hún fór í báð og svo fór hún
í bleikrauðan, þunnan silki-
kjól, sem fór vel við ljóst hár
hennar og loks brosti hún á-
nægð, þegar hún sá spegil-
mynd sína. Það var verst hvað
einn mánuður var fljótur að
líða.
En ég ætla ekki að hugsa
um það, sagði hún við sjálfa
sig. Eg ætla að lifa fyrir líð-
andi stund. Og hver veit —
kannske skeður eitthvað, sem
breytir öllu.
Á meðan var eins og hót-
el ð hefði vaknað til lífsins og
það var stöðugt gengið um
fyrir framan herbergi þeirra.
Það var ekki tími til að standa
hér ög láta sig dreyma. Vivian
átti eftir að skipta um föt.
'Vivian var fegin að kynn-
ast Susan Prescott. Hún hafði
verið gift í sex ár, þó hún
væri mjög ungleg og undan-
farin ár hafði hún alltaf far-
ið til Sviss með manni sínum
og bróður, en tengdamóðir
hennar leit eftir börnunum á
meðan.
„Það er svo gott að bróðir
minn er með,“ sagði hún. —
„Því Harry, maðurinn minn,
er miklu betri skíðamaður en
ég. En ég vildi að þe'r færu
að koma. Það er kannske
heimskulegt af mér, en ég er
alltaf hálf hrædd um þá.“
í hvert skipti, sem dyrnar
opnuðust leit hún eftirvænt-
ingarfull upp og loks hrópaði
hún:
„Loksins' Gekk allt vel?“
Vivian snéri þakinu að
dyrunum og hún vildi ekki
líta við, en brátt kom ungur
grannur maður með gáfulegt
andlit tll þeirra og sagði við
Susan:
„Fyrirgefðu hvað við vor-
um lengi, varstu hrædd, —
elskan mín?“
„Kannske — pínulítið!“ —
sagði hún hlæjandi og snéri
sér að Vivian. „Þetta er mað-
urinn minn, Harry. Frú Howe
var svo góð að tala við mig
meðan ég beið.“
Nú kom maðurinn, sem
staðið hafði að baki Susan
fram, og nýja vbkonan henn-
er sggði:
„Þetta er bróðir minn,
Jöhn, þetta er frú Howe;“
Vivian leit við til að heilsa
honum og hún varð áreiðan-
lega jafn undrandi og hann.
Því bróðir Susan Pxescott var
John Ainslie!
i
3.
Hjónin fóru upp og Vivian
og John urðu ein eftir. Hún
hafði ékki búizt við að hitta
hann aftur og hún var mál-
laus af undrun. Það hafði
virst svo ólíklegt að þau ættu
eftir að sjást, að henni hafði
ekki einu sinni komið það til
hugar.
Hann fékk málið fyrst.
„Þetta var skemmtileg til-
viljun!“ * ,
„Það finnst mér einnig,“
sagði hún brosandi, „og ég á
það yður að þakka að ég er
hingað komin. Systir mín var
svo þreytt, þegar ég kom heim
að ég ákvað að fara með hana
í ferðalag. Það er ekki svo
auðvelt að ferðast á þessum
tíma árs, en svo minntist ég
þess, sem þér sögðuð um Var-
.let-sur-Montagne og hótelið
hér! Og nú erum við hér.“
Það hefðu margar konur
farið hjá sér í hennar spor-
um. Hún hafði fullyrt að
henni kæmi ekki til hugar að
fara frá Englandi eftir að hafa
verið svo leng á brott og það
var hætta á að hann héldi að
hún hefði aðeins komið til að
hitta hann. Það hafði oft kom-
ið iyrir að konur gerðu slíkt,
þegar þær urðu hrifnar af ein
hverjum manni.
En Vivian hafði aldrei eltst
við karlmann og hún hefði
relðst mjög, ef éinhverjum
hefði komið til hugar að hún
gerði slíkt. John datt það
heldur ekki í hug. Honum
fannst aðeins skemmtilegt að
hitta aftur ungu konuna, sem
honum hafði litist svo vel á
og hann vonaði, að hana
myndi ekki iðra þess að fara
eftir orðum hans. Þess vegna
var ekkert, sem spillti gleði
þeirra yfir endurfundunum
og þegar Valerie kom niður
var systir hennar að tala við
myndarlegan mann, sem
henni leizt vel á og það gladdi
hana, því hún óskaði af öllu
hjarta að ‘Vivian skemmti sér
vel í þessu ferðalagi, sem hún
hafði farið í hennar vegna.
Það var búið að hringja til
miðdegisverðar áður en Vivi-
an var búin að skipta um föt
og flestir gestirriir voru setzt-
ir til borðs, þegar þær komu
inn í borðsalinn.
Maturinn var góður og ó-
brotinn og systurnar voru að
borða steik, þegar Susan nam
staðar við borð þeirra á leið-
inni inn í kaffisalinn.
„John sagði mér, að þið
þekktust,“ sagði hún við Vi-
vian. „Það var skemmtilegt
að þið skylduð hittast hér. —
Viliið þið ekki drekka kaffi
með okkur?
„Það væri skemmtilegt,"
sagði Vivian. „En við erum
nærri búnar að borða.“
„Það skiptir engu máli. —
Við bíðum eftir ykkur.“
Skömmu seinna sátu þær í
kaffisalnum. Vivian var feg-
in bví að flestir gestanna voru
inoan við brítugt. Þá yrði
Valeríe ekki í vandræðum
með kunningia. Sumir lásu í
bók eða levstu krossgátu og
tvær unga” st.úlkur komu nið-
rr miög dúðaðar og hurfu út
ácsmt herrum, sem voru í
þvkkum úlnum yfir smók-
ingnum og S'usan sagði beim
að bað væri dansleikur á
hveriu kvöldi í Schweitzer-
hof. Sumir gestanna fóru inn
í revksalinn til að snila can-
ansta eða bridge, en það virt-
4
ist enginn taka spilamennsk-
una hátíðlega, því þar inni
var hlegið mikið og hátt.
„Kannske sit ég einhvern
tímann þarna inni og hlæ með
þeim,“ hugsaði Valerie. „Eða
kannske býður einhver mér á
dansleik.“
Þau töluðu um skíðaferðir
og allt sem þær þyrftu að
læra. John Ainslie lagði ekki
orð í belg. Hann sat út af
fyrir sig og horfði á systurn-
ar. Það var auðséð að Valer-
ie hafði ekki fyrr ferðast er-
lendis og hinum fannst gleði
hennar mjög aðlaðandi, svo
■ hömlulaus sem hún var. Hana
skorti sjálfstraust, en það
kæmi með tímanum.
En hann hafði aðallega á-
huga fyrir Vivian. Skyldi hún
vera óhamingjusöm í hjóna-
bandmu? Eða var hún aðeins
svona sorgmædd vegna þess
að hún þráði manninn sinn
heima í Ameríku. Var hún
kannske skilin? Honum kom
ekki til hugar, að svo falleg,
ung 0g menntuð kona, gæti
verið ekkja. Hann heyrði að
Susan var að segja þeim
hvernig þær kæmust til skíða-
skólans og hvernig þær færu
að því að finna kennarann.
Morguninn eftir sáu þær út
um gluggann, að skíðalyftan
var nálægt. hótelinu, því þang
að streymdu all.r gestirnir.
„Það eru allir klæddir í
svipuð föt og við fengurn
okkur,“ sagði Valerie fegin.
Vivian hló.
„Já, sem betur fer. Eg vissi
að vísu að afgreiðslukonan
myndi ekki leika á okkur, en
ég hef nú .samt verið hrædd
um, að þegar við kæmum
hingað, myndu allir horfa á
okkur með meðaumkvun.“
„Það hélt ég líka,“ viður-
urkenndi Valerie.
Þær hlógu og fóru í skíða-
fötin í fyrsta sinn. Svo litu
þær aðdáunaraugum hvor á
aðra. Vivian var í svörtum
buxum og rauðum stakk, eni
Valerie var bláklædd.
„Það er gott að við erum
ekki of feitar um rasinn,“ —•
sagði Valerie hlæjandi. „Það
er ekki beint 'klæðilegt.11
„Það dregur úr fall:nu.“
„Það hefur mér nú ekki
komið til hugar, en ég vil þá
heldur meiða mig!“
,,Því trúi ég vel. Þú ert svo
hégómleg.“
Þær fóru hlæjandi niður.
Það voru enn gestir í mat-
salnum, en á flest borðin var
búið að setja dúk fyrir hádeg-
isverðinn og þar á meðal á
borð Prescott-hjónanna og
Johns Ainslie. Vivian varð
feg n, því hún vildi ekki að
þeim fyndist þau skyldug til
að hjálpa henni.
En hún varð undrandi, þeg-
ar hún sá hver beið þeirra í
forsdlnum, þegar þær voru að
fara út.
.„Góðan daginn!“ sagði John
Ainslie. „Eruð þið tilbúnar?“
Um leið kom Madame Jour-
di'er fram og hún nam undr-
andi staðar.
„Monsieur AinsLe! Það er
ekki yður líkt að leggja svona
seint af stað. Mér fannst ég
sjá yður snemma í morgun!“
„Það er alveg rétt,“ brosti
hann. „Ég þurfti að gera dá-
lítið, en nú er ég að fara.“
Madame óskaði þeim góðr-
ar ferðar og fór inn á skrif-
stofuna, en John fór í úlpuna.
Loftið var kalt og þurrt, ,en
sólin var komin upp og þær
Dorothy Rivers,
IWMMWWWMWWMWWMWWWMWWMMMMWIWIW
ÝRIÐ
MmMKWWWX R^WWWMWWMWMWWMWMWWWIIWWWmMWWmWMWMWWW
Alþýðublaðið — 11; febr. 1960