Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 2
6 nö oss Kfgi frleðin l;l;ír, síðan byfrjjði land vort. lýður, liðin sjea þúsund úr. Þá er skylt vjer hátíð höldum, heitt ef elskum fósturláð; lof og þakkir Guði gjnldum, gæzku fyrir hans og náð. Yokum bræður ! vinnum sóma, vorri kæru fósturgrund, fagran mennta lífguin Ijóma, lygi hötum hverja stund; með samheldi huga glöðum heyjum stríð mót lasta sið, oss að marki æðra hröðum, elskum forna þjóðernið. 1. tí r b r j e f i. „ITjer ber fátt til tíðinda, er f frá- sögur sje færandi ; það er eins og ein- hver unaðslegrósemi hafi tekið sjer bólfestu í hinum skrautlega? höfuðstað Norðlend- inga. Blóðin cður tírnaritin, eru hið eina er hreifing er á ; þau segja frjettirnar, og þau skýra fyrir inönnutn stjórnarbótar- málið. Að öðru leyti er lijer eigi nein breyting á lífi manna, neina ef þeir minniháttar taka sjer einu staupi ofmargt, eður annað jafnmerkilegt kenrur fyrir, er eigi til stórskaða fyrir almenningsheill, er fært á betraveg Nú mun inega lullyrða, að hugur manna lijer um sveitir, hafi hvaillað frá þvf, að Islcndingar gjörist landnámsmenn í Brasilfu, enda er land það cigi hentugt sökum hins mikla hita, fyrir hiea hálf- frosnu þjóð vora. — Oðru máli er að gegna, þó hinir yngii og uppvaxandi Jandar vorir, kynni nú að Iíta vonaraug- pm til A m c r í k u,— þar sem 500,000 af frændum vorum úr Noregi búa, — þegar þeir hafa lesið brjef þaðan, er fyrir skömmu hafa verið þýdd úr norzku blaði og prentuð í Reykjavfk,— en fást nú að sögn til kaups hjá verzlunarstjóra Steincke á Akureyri. — Brjcf þessi lýsa nákvæm- lega tjörum þeim er Norðmenn hljóta að sæta, er þoir koma til Atneríku, og tel jeg því lslendingurn ómissandi að lesa þau, það er að skilja ef þeim dytti í hug að bregða sjer til Vesturheims. Beri maður nú saman brjefin —ásamt ritgjörð í 7. nr. Gangl þ. á. —, við ásigkomulagið hjer á landi er hægðarleikur að gjöra sjer ljósa hugmynd utn, hverju menn sleppa ef þeir fara hjeðan og hvað tek- ur við. (Framh. síðar). öskudagurinn, með afleKingum af Sprengik veldinu*. eptir Bessa Bessason, (Framh). Það var nú komið fram á útmánuði, og áraði vel, því vetur var hinn bezti. Fá bar svo við löngu fyrir dag á Oskudagsmorguninn, að önnur vinnukonan á Stórugiund, sein hjet S æ r ú n, iirökk upp úr svefni með hijóð- um, greip báðum höndum uin brings- *) Vjer viljtim bitja. að allir lesendur þessa blabs sje vaxnir yfir þann hjegóma, að tmeykslast á því, þó smn orbalillæki í sögu þessaii sje í minnstalaei fæeb utan ; því þess ber at) gæta, ab afintýrib er lekib úr hinu daglega sveilalíli, og tmin því hinnm á- gæta bölundi hafa þótt rjcttast ab iáta orb« in halda sjer ems og þau kotna fyrir, Úigelendurnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.