Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 1
tm. 2. blað. Akareyri 22. april. \m. ¦— í því eina hálfa-arki af riti þessu sem út er kotnið, var þess geíið, að ef kaupendur fengist svo rnargir að líkindi þætti til að prentunarkosínaðurinn mundi fást borgaður, þa yrði því haldið á- fram. — Pó eigi sje enn sem komið er, hægt að segja, hvað marga kaupendur blað þetta fær alls, eður hvert það geti orðið matvinnungur, þá er hitt víst að hin blöðin telja eigi mikið ileiri kaup- endur á því litla svæði er það hefir kom- ið á. í stuttu niáli: frjálslynd ung- menni og kvennþjóð kaupa blaðið, og eigi síður embættismenn, bændur og vinnumenn o. s. frv, — Af þessum á- stæðum verður blaðinu haldið áfram — ef allt gengur kristilega og skaplega —, og er svo til ætlazt að það komi í hálf- um eður heilum örkum epíir atvikum. — Pegar fram í sækir verður leitast við að hafa blaðið svo skemmtilegt sem hægt er — hvert það tekst eður eigi —, þó ívrsta blöðin kunni að þykja daufleg. tft*. Lifi Frelsið. fýða fönn ur háum hlíðum, hlýir vindar &uðci frá ; vorsól geislum vermir bh'ðum, velli skrýöa blómin smá; syngur fugl í fríðum lundi, fögur gleði-kvæðin sín nú er mál að bregðum blundi, bráðum frelsis röðull skín. Sú var tíð að frónið fanna, frjálsir byggðu hreystimenn ; þetta fornar sögur sanna, sem í heiðri geymast enn ; þær oss gullöld glæsta s/na, þá gumar báru sverð og skjöld ; og hvernig fjör og dáð nam dvína dimmt við hennar æfikvbld. Lengi kvbldu klakaMnið, kaþólsk stjórn, og verzlunin; og þeim jafnframt unnu tjónið, illar sóttir, harðærin; þjóð að ýmsri hneigðist heimsku hjátrú sannleiks birtu fól; frægð og menntun fjell í gleymsku, frelsis gullna byrgð var sól. Peir sem vora fóstuifoldu, frelsi rændu sæmd og auð ; fúnir dökkri felast moldu fá ei lengur valdið nauð; þó mun æ, um alla daga Island vansa muna sinn; slíkum gleynit ei getur saga, geymd er þeirra minningin. Engin slíka tíma tregar, telja þjóð má sælli ná; flest er breytt til betra-vegar bráðum rætist vonin só, að hin gamla Garðarseyja geti sönnu frelsi náð, þó blóðug stríð sje hætt að heyja, hefst að nýju þrek og dáð. Nú sú stundin nálæg bíður,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.