Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.04.1871, Blaðsíða 7
11 átt frið á mjer Öskudaginn fyrir ásnkn f hverjum amlnðanum að setja á mijj steina; enn jeg hefi mestu andstyggð á því; enda kemur varla nokkur dagur verri og leið- inlegri yfir mig, enn Öskudagurinn ; og það gengur yfir inig, að hann skuli vera prentaður f Almanakinu innan um hina dagana og hátíðirnar“. Bóndi segir: ,,Jog er hræddur um, að þessi ásókn í piltunum, að setja á þig steina, komi tnest til af því, að þú heit- ir Steinunn og ert Steinsdóttir, og tekur steinaburðinn of nærri þjer“. Steinunn svarar: „í*að má nú hver lá mjer það sein viil; enn jeg heid að steinarnir hafi ekki verið svo happasælir í ætt minni, að jeg þurfi að halda af þeim. Steinvör heitin amma mín gleypti fíkju með steininum í einu sinni í veizlu. og dó eptir það. Steinþór heitinn inóðurafi minn fótbrotnaði í rennisteini á Iestaferð í Reykjavík. Steinn sálugi faðir rninn varð aldrei jafngóður í liöfðinu eptir biltu, sem hann fjekk af hestbaki niður á mosa- vaxinn grástein; og allir mega muna eptir biltunni, sem jeg datt um barsmíða- steininn hjerna á jólalöstunni í vetur. Nei, það væru fleiri í uiínum sporum, sem ekki vildu láta tyldra utan á sig steinum. Nú sezt upp I n g u n n bóndadnttir og segir: „Það er bezt að kveikja Ijós og klæða sig; enginn getur svo sofiö hjeð- an af fyrir myrklælni við steina og ösku- poka“. Eptir þetta fara allir að klæða sig. Steinunn gengur fram í eldhús, enn Sæ- rún fer að leysa færilykkjuna úr pilsi sínu. Síðan tekur hún kistdkorn, snýr sjer undan Ijósinu, og tekur upp 4 ösku- poka úttroðna. Hún þuklar þá utan og brosir, lætur þá svo í vasa sinn og bind- ur á sig svuntuna, sezt síðan niður við prjóna og fer að raula. þegar Snjólfur er að girða sig, kallar hann upp : „eitt- livað er hjer í spilinu ! jeg kem ekki að mjer Iokunni I Þær hafa þó aldrei látið öskupoka innan undir fóðrið I Nú brosa aliir nema Særún, sem tautar í hljóði : „enn hvað hann er nasvís, að þefa þarna upp pokann“! þá dregur Snjólfur upp tvo drellira úr sútaskinni, og var ártal- ið skrifað á annan ; enn fangamark Snjólfs stóð á hinum ritað með kálfs- blóði. „Skoðið“ segir hann. „hún hefir ætlað að hugnast mjer fyrir hnuplið í nótt! Þetta heíir Særún gjört og enginn maður annar“ Síöan sendir hann pok- ana f kjöltu Særúnar; enn hún lætur þá í vasa sinn og segir: „bíðum við, „,,e k k i e r ö 11 n ó 11 ú t i e n n ““ sagði draugurin n“. I þessu set- ur Styrbjörn upp húfuna sem hann hafði undir hattinum. „Eitthvað er hjer ekki hreint b segir hann og þuklar utan skott- ið. Síðan dregur hann þaðan dálítinn ílöjelspoka, fullan með ösku. Jþá hlær G u ð r í ð u r litla fjósakind. „Æ já já“ segir Styrbjörn, „það lá alltjend að, þú lofaðir því í gær, að jeg skyldi eiga þig að á Öskudaginn; enn jeg ætla nú að eiga þenna poka, því hann er svo fallegur“. „Nei“ segir Guðríður, „skilaðu mjer honum aptur, bezti Sfyrbjörn minn ! Jeg tók í liann fallegustu pjötluna sem jeg átti ; enn jeg er ekki svo iík af pjötl- um eptir“. „Og það er frá“ segir Styrbjörn, pok- inn er laglegasta pyngja, og jeg ætla að safna í hann morgungjöíinni handa kon- unni á síðan“. ,',Ekki spyr jeg að ágirndinni í þjer“ segir Guðríður kjökrandi, „enn jeg skal

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.