Tíminn - 06.07.1872, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1872, Blaðsíða 1
1872. 'TIMIMW* Reykjavík 6. júlí. 15.—16. blað. LeiSrjetting: 114. blaíi hjer á nndan, heflr misprent- ast: Regh í stabinn fyrir reyk, sjá 60, bls., f. d. 8. 1. a. n. Á sömu bls. 2.d. 11. ]. a. n. rækta fyrir hreinsa, og getur hver kaopandi leifcrjett þotta hver hjá sjer. — Gufuskipið «Jón Sigurðsson», fór hjeðan 28. f. m. vestur og norður um land á sðmu staði og fyr, og með honum fjöldi farþegja. Kom aptur hingað í dag. — Með gufuskipinu «Queen», erfór hjeðan 24. júní n. 1. fóru 295 hestar og 14 naut, en eptir urðu 2 naut, 4 geldkýr og 15 mjólkandi, er þeir gátu eigi tekið með; hvernig lýst ykkur á blikuna Islendingar! Sveitamenn sumir ganga hjer járn- aðir, þó enga hafi þeir hófana. — Synodns, var haldinn í Rvík 4 þ. m. og prjedikaði Hannes Stephensen prestur til Fljóts- hlíðarþinga og lagði útaf orðum Páls postula í brjefinu til Kólossumanna 3. kap. 16. v. Ftskrifaðir úr Reykjavíkur lærða skóla vorið 1872. 1. SigurSur Sigurðsson (bónda Ólafssonar) frá Hjörtsey í Mýrasýslu, með 1. einkunn, 86 tröppum. 2. Guðni Guðmundsson (óðalsbónda Brynjólfsson- ar) frá Mýrum i Dýrafirði, með 2. einkunn, 77 tr. 3. Þorleifur Jónsson (f Oddssonar söðlasmiðs) frá Arnarbæli í Dalasýslu, með 2. einkunn, 75 tr. 4. Árni Jónsson (prests Hjörtssonar) frá Gilsbakka í Mýrasýslu, með 2. einkunn, 71 tr. 5. Ölafur Bjarnarson (j- bónda Ólafssonar) frá Eyhildarholli í Skagafjarðarsýslu, með 2. ein- kunn, 67 tr. 6. Jón Sigurður Ólafsson (prests Þorvaldssonar) frá Viðvík í Skagafjarðarsýslu, með 2. einkunn, 62 tr. 7. Indriði Einarsson (f bónda Magnússonar frá lirossanesi i Skagafjarðarsýslu, með 2. einkunn, 61 tr. 8. Stefán Haldórsson (j- kand. philos. Sigfússon- ar) frá Hallfreðarstöðum í Norðurmúlasýslu, með 2. einkunn, 55 tr. Nýsveinar teknir inn í skólann við vorprófið, voru þessir: í 2. bekk. 1. Ólafur Ólafsson, hreppstjóra á Eyði í Mos- fellssveit. í 1. bekk. 2. Jóhannes Davíð Ólafsson Johnsen, prófasts á Stað. 3. Finnur Jónsson (Borgfirðings), fæddur 29. maí 1858, í Reykjavík. 4. Geir Tómásson Zoega, í Reykjavík. 5. Halldór Þorsteinsson kanselíráðs Jónssonar á Kiðabergi. 6. Kjartan Einarsson, bónda á Drangshlíð undir Eyjaljöllum. 7. Ásgeir Lárusson Blöndal, sýslumanns í Dala- sýslu. 8. Markús Ásmundsson Johnsen, prófasts í Odda. TIL «TÍMANS». "Tíminn er peningar», er almennt viðkvæði á Englandi og í Ameríku, og þess vegna leyfi jeg mjer að ónáða yður með fáeinum línum til þess að spara tímann fyrir öðrum. Þjer hafið fyrir nokkru minnst á saumavjel, og óskað að lesendur yðar gæti fengið einhverja leiðbeiningu um þær. það er enginn vandi að læra að sauma á þær. tví

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.