Tíminn - 12.08.1873, Blaðsíða 8
80
haf, á hrörlegum ísjaka. tað er sjálfsagt ekki
dæmi til, að það sem mætti þessum mönnum
haíi borið öðrum að höndum, og frelsun^þeirra er
hið uudrunarmesta, þegar menn hugsa til þess, er
þeirhröktust til og frá þannig til reika í 196 daga,
og liðu bæði af kulda og hungri, er þeir máttu til
að lokum að seðja sig af hráu sela- og ísbjarna-
kjöti. Loks rakst skipið «Tigres» á þá, er frels-
aði allt það er á var ísjakanum, þar á meðal Hans
Kristján, konu hans og 5 börn, sem áður er getið
um. Um skipið «Polaris» og það sem á því var,
vita menn ekkert, en blaðið «Herald» segir að í
ráði sje, að senda gufuskip til að leita það uppi.
f^Dags-Telegraphen 10 júní 1873“]
— Hár aldur. í maímán. þ. á., dó í Sóreyj-
aramti, smiðurinn Peter Vesterling, 104 ára, sein-
nstu 9 ár æfinnar var hann sjónlaus, en að öðru
leyti heill heilsu og á fótum til dauða síns.
[„Dagbladet1- 28. maí þ. á ]
— Úr Suður-Múlasýslu er oss ritað 11. júlí
næstliðinn: «Hér hafa gengið rigningar hálfan
mánuð, svo menn muna varla aðrar eins á þeim
tíma. Grasvöxtur er allgóður, sauðburðurinn gekk
alstaðar vel,þvífjeðvarvel fært í vor. Lungnabólga
er að stinga sjer niður og er illkynjuð. Fjögra-
mannafar kollsigldist á leið í Seley 16. júní, varð
tveim mönnum bjargað af kjöl, en 2 týndust, for-
maðurinn og háseti, er mælt þeir hafi verið ölv-
aðir; það eru fyrstu menn er hafa týnzt í þeirri
veiðistöðu. Aíli er nú góður við allt Austurland;
vörp skemdust i miðjum júní af rigningum. Svb.
Jakobsen kom í júní á Seyðisfjörð á 70 lesta skipi.
Verzlun er að byrja fyrir alvöru, ull er 52 sk. og
situr líklega þar við, nema ef Svb. Jakobsen lofar
túskild. fram yfir aðra. Hval rak nýlega í Hellisfirði.
- PHÓF í s t ý rimannsfræ^i var haldi?) hjer íRoykja-
vík 30. f. máo. af yflrmonnonum á herskipinu „Fyl!a“, yfir
Markúsi Bjarnasyni, er lært hafbi næstlií)inn vetur, reikuing
og haft tilsogn í stýrimannsfræ'bi, hjá herra kand E. Briem, og
fekk hann gófcau vitnisbur?), þetta er sá hinn fyrsti mabur er
tekií) heflr stýrimannspróf á Sn^urlandi, en eigi „hjer
á landi**, því norfcanlands var kennd sjómannafræ?)i á Haga-
nesi í Fljótum af skipstjóra Jóni Loptssyni veturiun 1871, og
8krifuí)ust út í henni 8 lærisveinar um vori?>, 6 af þeim meí)
bezta vitnisbnrí)i (sjá fara“ 10 ár 1871 bls. 38, 41). En
fremur má lesa nm sjómannaskólann ( „N.fara“ 11. ári 1872
nr. 13 —14. og aí) norí)lenzkir formenn á þyljuskipum hafa
mælt dýpt hafsins á nokkrum sto%um fyrir norfcan Island.
— A bókmenutafjelagsfundi 29. f. mán. var
sú ályktun tekin ab hib íslenzka bókmenntafjelag byibi 500rd.
verblann fyrir samning á soguíslands sem næí)i ann-
abhvort til vorra tíma eba þá fram ab áronum 1000 eba 1264,
frá npphafl íslandsbyggingar. Agripib skyldi vera 10 —12 ark-
ir á stærí), og vera ab fullu lokib og afhent bókmenntafjelags-
deildinni í Reykjavík fyrir árslok 1874.
— Frá prentsmibjonni í Reykjavík er útkomin: Skýrsla
og 1 óg hins íslenzka þjóbvinafjelags, 1869 — 73. 24 bls. 8av.
Frá Kanpmannahófn wNý félagsrit0 30. ár 1873
[4 -}-] 156 bls. 8av, verb 64 sk
LEIÐRJETTING. Landnáma var prentuð í
Skálholli 1688, og Ólafs saga Tryggvasonar 1689.
Það er því eigi rjett, er stendur í ritgjörðinni í
«lNorðanfara» þ. á., nr. 37—88, «Nokkrar athuga-
semdir um íslenzkar bókmenlir», að Landnáma
sje prentuð 1684 og Ólafs saga Tryggvasonar 1692.
Prentsmiðjan var eigi flutt frá Hólum að Skálholti
fyrr en sumarið 1685.
(K^=*Hnalcl£ þann frá handiðnamantia-«Tom-
bolu», sem átti að draga um, um næstliðin mán-
aðamót, verður ekki dregið, sökum ýmsra kring-
umstæða, fyrri en fyrstu dagana af október, og skal
sá dagur síðar fast ákveðinn. Nefndin.
(>£f|r’ A 8k<5lavórt)oveginuui fannst í f. m4n. p e n i n g a-
b n d d a met) nokkrum skildingum í, og getnr rjettnr eigandi
vitjal) hennar til ábyrgtíarmanns ,Tímans“ gegn sanngjórnnm
fnndarlannum, og borgnn fyrir þessa augljsiugu.
PRESTAKÖLD.
Veitt: þingeyraklanstiir 14. f. mán. kandid. í gollfræti
Eiríki Briem, biskupsskrifara í Reykjavík.
Óveitt: Háls í Fnjdskadal met) útkirkjum at) Illugastötnm
og Draflastötum, metit) 437 rd 83 sk. Anglýst 28. f. m.
Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson.
Prentatur í preutsmitju Islands. Einar þórtarson.