Tíminn - 11.02.1874, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1874, Blaðsíða 2
10 og eru menn nú loksins hjer á Suðurlandi, farnir að sjá fram á, hversu mikill arður af honum sje1. Allur annar búskapur ísiendinga hefur verið i sama horfi og áður, Iítið sljettað af túnum, eða garðar hlaðnir, en þó skal þess getið, að bændur hjer sunnanlands, hafa haidið áfram vatnsveiting- um að góðum mun, einkum í Mosfellssveit, og munu þær verða fótur undir endurbættum búskap hjer á landi með tímanum, yrðu þær almennar. það er líka nýmæli er færa má í letur, að maður sem hefur lært jarðrækt erlendis, er látinn ferð- ast á opinberan kostnað um landið, til þess að veita bændum tilsögn í því, er þeir æskja eptir í búnaðarefnum. flver árangur af þessu verður, er enn ósagt, en að þessi tilraun er gjörð, má þakka landshöfðingja vorum og forseta búnaðarfjelags Suðuramtsins herra H. Iír. Friðrikssyni. Iíaup- maður Egill Egilsson hjer í bænum, hefur gjört tilraun til að brenna kalk úrsteini þeim er finnst í Esjunni, en þar einungis lausleg tilraun hefur gjörð verið, látum vjer ósagt hvertað þessi tilraun getur orðið til þess að bæta úr þeim vandræðum sem á horfist, sökum hins háa timburverðs sem nú er á komið. Ef að á að fara telja það, er til menntunar heyrir, þá eru fáar bækur er út hafa komið, sem að eru í nokkru menntandi fyrir alþj?ðu, að frá- teknum «Heilbrigðistíðindum» Dr. J. Hjaitalíns, er ættu að vera í hverju húsi. Að hinu kveðnr meira að Sunnlendingar hafa haldið vel áfram, því er þeir byrjuðu fyrir skemmstu, að koma á gang góðum barnaskólum, og þó að vjer vitum eigi til, að nýir skólar hafi verið stofnaðir á liðnu ári, þá hefur samt áhuginn haldið áfram, öllu ákafar og magnmeiri en áður, og það er víða, sem menn hjer nærlendis eru farnir að halda kennara í fje- lagi þar sem fjölbyggt er, og leigja sjer hús til skólanna til bráðabyrgðar. t) Hjer í Keykjaíík kefur verib keypt 1 skip frá útlönd- um, og l þyljuskip íslenzkt útvegab uýtt af Subnrnesjum. I Guiibringnsýslu keypt l eí)a 2 skip frá útiöndum, og byggt X eíia 2. Til Arnesssýslu er keypt 1 skip frá útlöndum; þaíi er og í mæli aþ fleiri skip muuo verþa útvegulb hingaþ til Suþurlandsins t vor. Handiðnamenn hjer i Reykjavík, urðu fremst- ir í flokki til þess í haust eð var, að stofna hjer sunnudagaskóla, og er sá skóli vel sóttur, af hjer um bil 90 manns, og sýnir það, hver þörf lijer var á honum, og að menn ættu að fá fast hús- næði til skólans'. Af öðrum stofnunum og fje- lögum landsins, getumvjerlítið sagt. Sparisjóðurinn í Reykjavík hefur haft góðan viðgang, og þótt ó- trúlegt sje um svo unga stofnun, hefur hún þó sjeð sjer fært að auka vextina úr 3% til 3 '/4% á ári. |>á hefur stofnunin til kvennaskólans í Rvík, miðað eigi svo lítið áfram, og aukið höfuðstól sinn. Bókmenntafjelagið hefur lítið aðgjört, og af þjóð- vinafjelaginu, verður sagtenn minna, nema að það gaf út skýrslu sína i sumar. þegar vjer fráskilj- um stofnun nýrra verzlunarfjelaga, þá hefur lítið verið um fjelagsskap eða samtök til nýrra og þarf- legra fyrirtæka. Ilin nýju póstlög hafa náð gyldi á þessu ári, og vjer verðum að fullyrða að samgöngurnar hafi aukizt nokkuð, þó að niðurskipunin á póstgöng- unum sje enn þá mjög ábótavant; það fyrirkomu- lag að hafa burðareyrir með frímerkjum, virðist að vera mjög hentugt. J>ær vonir er menn höfðu um gufuskipsferðir árið 1873, urðu að engu. Norð- menn töpuðu fje sínu, og urðu að hætta. Stjórn- in skipaði nefnd manna, til að íhuga um gufu- skipsferðir á íslandi, þessi nefnd lauk starfa sín- um, og stjórnin sagði okkur í auglýsingu til al- þingis, að málið væri fallið, en hefur eigi virt þingið þess, að skýra frá ástæðunum, og másegja að kynlegt er að hún e i n skuli hafa viljað dæma um þetta velferðarmál vort. Ef að vjer nú að endingu eigum að segja nokkuð um stjórnarathafnir vorar, þá má það telja sem eitt af merkisatburðum hins liðna árs, að 1) Skúlinn »ar settnr 23. núvember seinast liþinu; í honnm ern kenndar7lærdúmsgreiuirog eru þessir kenneridur: skript og rj ettritnn, Pjetur Júnasson. Uppdráttarliet, Signrþnr málari Gnþmnndsson. Keikningnr, Hermann Hjálmarsson. D ö n s k u, Stef.ín J. Eiríksson. Ensku, Halldúr Briem. 8 ö n g, Júnas járnsmfónr Helgason. Kennsl- an stendnr yfir frá kl. 9 —12 á sunnndögnm f. miþd. og aptur frá kl. 3—10 e. miþd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.