Tíminn - 11.02.1874, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.02.1874, Blaðsíða 8
mreiri eða minni, og á sínum tíma birta hvað hver hefur gefið, og hvernig gjöfunum hefur verið varið. Reykjavík, 7. febrúar 1874. Sigfús Eymundarson. Jónas Helgason. Arni Gislason. — BÖKAFREGN. Frá landsprentsmiðjunni í Reykjavík er þetta út komið: Balies Lcerdómsbók, 18. eða 19-útgáfa, er ný- komin út, kostar 1G sk. óinnfest. Lög fyrir verzlunarfjelag við Breiðafjörð í 20 gr. 12 bls. I2av. Ágrip af bæjarsjóðsreikningum Reykjavíkurkaup- staðar, árið 1872, 8 bls. 8av. Lög skotfjeiagsins í Keflavik, 8 bls. 8av. TíSindi frá alþingi 1873, I. partur, X + 377. bls. 8av. Tiðindi frá alþingi 1873, 11. partur, YIII + 400 bls. 8av. Nýtt tímarit er nú nýlega út komið: „Sæmundnr fródi‘% útgefandi og ritstjóri Dr. J. Hjaltalín. 12 arkir um árið, kostar 1 rd. í janúarblaðinu er æfi Sæ- mundar fróða, prests i Odda, stutt en greinilega samin af H.kKr. Friðrikssyni, og stefna blaðsins eptir ritstjórann sjálfann, erafþví má sjá, að'það verð- ur fjölhæft og fróðlegt rit, og kemur að nokkru leyti í stað «HeiIbrigðistíðindanna», og er því eigi ólíklegt, að það fái góðar viðtökur hjá lands- mönnum. AUGLÝSINGAR. J>eir, sem framvegis vilja fá kennslu í sunnu- dagaskólanum í Reykjavík í þeim kennslugreinum, sem í honum hafa verið kenndar í vetur, verða innan næstkomandi föstudags að snúa sjer til und- irskrifaðra forstöðumanna skólans, og kaupa hjá þeim aðgöngumiða til kennslunnar. Reykjavík, 9. febrúar 1874. Sigfús Eymundarson. Jónas Helgason. Arni Gíslason. — Blaðið «Ameríka» fæst til kaups hjá herra lögregluþjóni Jóni Borgfirðing í Reykjavík, og eigi annarstaðar á suðurlandi fyrst um sinn. Akureyri, 19. janúar 1874. Páll Hagnússon. — Hjer með bið jeg alla hina heiðruðu útsölu- menn og kaupendur «Tímans», í Evjafjarðar- og þingeyjarsýslum, sem ekki hafa borgað 1. og 2. árið, að greiða það hið allra fyrsta til herra verzl- unarþjóns E. Thorlacíusar á Akureyri, og eins bið jeg alla þá, er kaupa kynnu þennan 3. árg. f of- angreindum sýslum, að greiða borgunina til hins sama. Enn fremur skora jeg á alla kaupendur og útsölumenn í öðrum sýslum landsins, sem skulda enn 1. og 2. árgang af blaðinu, að greiða það með hinum fyrstu ferðum. Abyrgðarmaðurinn. — PRESTAKÖLL: Kjalarnesþingum er skipt upp 3. þ. m., milli Mosfells- og Reynivalla-presta- kalls, í 3 ár til fardaga 1876, þar engir sóttu. Óveitt: iMndarbrekha í þingeyjarsýslu, metin 238 rd. 68 sk., auglýst 9. febrúar. Kolfreyjustaður í Suðurmúlasýslu, metinn 836 rd. 93 sk., auglýstur s. d. Prestsekkja er í brauðinu, og uppgjafaprestur, sem nýtur æfilangt þrtðjungs af þess föstu tekjum, sem og af arði staðarins með öllum hlynnindum, eins og hann var metinn við yfirmatið 1870, eptir að hluti prestsekkjunnar er frá dreginn; enn frem- ur nýtur hann ábúðar á kirkjujörðinni Brimnesi, en eptirgjald hennar kemur upp í eptirlaun hans. Við yfirmatið 1870, var arðar staðarins metinn 425 rd. — LEIÐRJETTINGAR í síðasta blaði: 5. nótuulínu að neðan t», á að vera á öðru stryki. 4.-------— — 6. nóta í 2ari röddáað vera f 1.-------— — 10.----3ju —-----------N Jónas Helgason. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Abyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson._________ Prontaímr í prentemiíija íslands. Einar þórtíarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.