Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 3
31 a, reglulegt næringarefni . . . 76 af hundraði b, óþverri, óheilsusamlegur og næringarefnislaus ... 13 — — c, ofmikið vatn, eða 36 fyrir 25 af hundraði:.....................11 — — FÖO bezla rúg sem kostur er á, og munu þeir þá á á stuttum tíma spara svo mikið fje á ]>ví, að þeir geti stofnað sjer vatns- eða vindmyllnur þar sem svo stendur á, ef þess þarf við, og þannig sporn- að við að þurfa að leggja sjer óvandaða fæðu til munns. Þetta sýndi fram á, að 24 af hundraði væri óþverri og vatn, það er vanhöld og svik í brauðunum, sem ef vjer ætlum að menn í og umhverfis Reykjavík brúki 400 hnd. brauð á dag ekki mundi minna fje nema, en fram undir 12,000 rd. um árið sem væru gefnir út fyrir ónýti, þetta svona skoð- að einungis í peningalegu tilliti, ætti að vekja at- hygli manna á því hversu mikið er varið í að hafa og kaupa einungis gott brauð, vjer þykjumst hjer með hafa sýnt hversu skaðleg að illa tilhöfð brauð eru fyrir velmegun náungans, vjer erum einnig sannfærðir um að þau eru það líka fyrir heilsu manna þeirra er eta þau, en hversu yfirgripsmik- ið þetta skaðræði er, álítum vjer oss ekki færa um að lýsa nógsamlega; viljum vjer því óska þess, að i Sæmundur fróði» vildi reyna að komast eptir því hjá «heilbrigðisnefndinni nýju» og segja al- menningi siðan vel frá hvaða heiisuspilli og hvilla lijer af má leiða. Oss er kunnugt að það hefur opt tilborið er- lendis, að brauð eru gjörð upptæk og ónýtt fyrir bökurum, ef þeir hafa leyft sjer að bjóða fólki brauð úr illa hreinsuðu eða skemdu korni eða mjöli, sem hefur kviknað í maur eða hitnað í, en aldrei sjáum vjer þetta gjört í Reykjavík, jafnvel þótt vjer hugsum, að opt mundi þau brauð er- lendis hafa verið nefnd svínafæða, sem menn hafa lagt sjerhjertil munns, höfum vjer því optar hugs- að um, að senda heilbrigðisnefndinni í Iíaup- mannahöfn sýnishorn af brauði frá Reykjavík, til þess það þar mættu verða grandskoðað og metið eptir verðugleikum, og treystum vjer oss til enn þá, að koma einu á framfæri, ef oss þætti ein- hverntíma fremur öðru sinni ástæða til. Af þessum athugasemdum óskum vjer aðles- endur «Tímans» vildu læra, að bezt mundi verða að leggja niður mjölkaup en þar á móti kaupa hið — SKÝRSLA yfir ýmsar vörur innfluttar til Reykjavíkur árið 1873, samt ýmsar vörur útflutt- ar þaðan s. á. I. Innfluttar Nr. 1. Matvara: rúgur 4,100 tunnur. bankabygg . . . 2,278 - ertur . ... r 509 — rúgmjöl .... 2,361 — Kaffi og syltur: kaffi 108,352 pund. kafflrót með meiru. . 31,200 - kandíssykur . . . 106,864 — hvítasykur . . . . 43,120 — púðursykur . . . . 23,580 — Tóba.'k : neftóbak .... . 18,810 pund. munntóbak . . . . 8,826 — reyktóbak .... . 3,547 — vindlar .... c. 50,000 stykki. Vínföng : brennivín og sprit . . 25,880 pottar. romm og kognak . 3,444 — vín allslags . . . . 6,680 — bjór (öi) .... . 16,703 — II. Ú t f 1 u 11: saltfiskur .... . 8,238 skpnd. harðfiskur . . . . 88 — lýsi hrogn 360 — sundmagi .... . 13,884 pund. ull 267,740 — tólg . 7,142 — dúnn 920 hestar, lifandi . . . 2,631 alls.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.