Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 6
34 Meðalalin reiknuð eplir Nú gildandi Meðalalin f tóvöru reikn Nú gildandi aðferð : meðalalin í llð eptir aðferð : meðalalin: Suður Vestur Norður tóvöru : Suður Vestur Norður sk. amt. amt. amt. sk. amt. amt. amt. í Reykjavík . . . 26,8 26,3 29,4' 28,2 17,5 17,5 36,3 28,7 - Stykkishólmi . . 29,8 26,3 29,8 28,5 35,9 14,8 35,9 28,s Á Akureyri . . . 27,o 25,9 28,3 27,o 22,o 14,9 29,6 22,o Meðaltal 26,2 29,2 27,9 1 5,2 33,9 26,3 Af yfirliti þessu sjest meðal annars, a ð að- alorsökin til þess, að meðalverð allra meðalverða, eða meðalalin, er svo mismunandi í ömtunum, liggur mestmegnis í því, að tóvörufiokkurinn er lagður til grundvallar á svo ólíkan hátt, og sjest það bezt á meðaltalinu í yfirlitinu yfir meðalalin i tóvöru; — a ð þegar athugað er meðaltalið af meðalverði skránna, eptir þeirri eða þeirri aðferð, þá sjest, að ef ein verðlagsskráhefði verið samin, i stað þeirra þriggja, er hjer eru teknar til samac- burðar, þá hefði meðalalin orðið: eptir aðferð suðura. . 26,2. J — — vestura.. 29,2. : meðaltal = 27,s. — — norðura. 27,s>. j í þessum tölum liggur því allur mismunurinn; því ef sama máta væri fylgt, ættu þær aliar að vera jafnar, eða 27,8, sem svo að segja kemur heim við meðaltal eptir aðferð norðuramtsins (27,9,) og virðist því aðferð nvnefnds amts vera hin eðlileg- asta, og sje út frá henni gengið sem rjettastri, er vesturamtsskráin c. 2 sk. of há, en suðuramtsins c. 1 sk. of lág; — að það erum vjer vestur- amtsbúar— er greiða eigum gjöld eptir meðalverði verðlagsskráar, — sem verðum harðast úti; því væri t. a. m. vesturamtsskráin sett eptir sömu reglum og suðuramtsins (er mjer virðist vestur- amtsbúar hafa fulla heimting á), þá væri meðal- verð allra meðalverða alveg jafnhátt íbáðumömt- unum, þ. e. 26,3 sk. alinin, í staðinn fyrir að meðaialin er Z'/2 sk. hærri í vesturamtinu, og gjörir það t. a. m. skattinn, eða hvert annað 20 ál. gjald, 70 sk. hærri en í suðuramtinu, sem eng- an veginn hefnr svo lítið að þýða. Samkvæmt framanrituðu verð jeg því að álíta, að aðferð norðuramtsins sje rjettust, að minnsta kosti eðlilegust, án þess jeg þar með vilji segja, að hinar aðrar aðferðir sje rangar; en á hinn bóginn leyfi jeg mjer að stinga upp á því, að sttptsyfirvöldin — þótt svona hafi tiltekizt í þetta skipti — framvegis láti sjer þóknast aðsetjaverð- lagsskrár vesturamtsins eptir sömu reglum sem suðuramtsins, hverri helzt aðferð sem fylgt er. Ritað í aprílmánuði 1874. Bóndason úr Dölum. fJÓÐHÁTÍTIN. Daglega lesum vjer ráð og uppástungur ýmsra um þjóðhátíðarháldið, og er þar talað um margt til þess að gjöra þenna dag 2. ágúst næstkomandi merkilegan og minnilegan, en hjer mun fara sem optar, að vandratað er meðal hófið, og bezt færi, að «stakkurinn gæti orðið sniðinn eptir vexti». Sú skoðun mun nú þegar orðin almenn, að sá grundvöllur, sem lagður er með konungsúr- skurði af 8. september 1873, sje nægur, til þess að gjöra h á t í ð þessa verklega og verulega öld- um og óbornum, og ef ekki er meira aðgjört, þá verður hún ekki meira virði en poha eða reyhur, hún verður sem draumur sá, er aflar mönnum hugarangurs, þegar þeir vakna1. Jeg ætla, að síðan að kirkjuleg regla var lögtekin á íslandi, hafi menn átt frjálsan aðgang að guðsorði í hans húsum, eins á 9. sunnudag eptir trinitatis, sem aðra sunnudaga án konungsúrskurðar, í hverju er þetta þá frábrugðið, jeg vil segja, það er sera ekki neitt, en fengjum vjer að sjá hans hátign konunginn þenna dag, það mundi oss þykja all- merkilegt, þó mundu ekki allir ná í þá ánægju. Mjer getur ekki heldur fundist, að vjer gjör- 1) Sjá herra Jóhaun Sólskjúld í Kvöldvóknnnm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.