Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.04.1874, Blaðsíða 8
36 landi, var goldið fyrir alla gripina, er voru 61 naut og 95 kýr og kvígur, 330,890 doll. eðafyrir hvern 5465 rd. Beztu gripirnir, 11 af <>Duchesse» kyninu voru seldir fyrir 238,800 doll., eða 39,800 rd. hver. Mezt var goldið fyrir eina kú, 40,600 doli., önnur kýr var seld fyrir 35,000 doll., og hin þriðja fyrir 30,600 doll.. þessar 3 kyr voru keyptar af enskum óðalsbónda. (Eptir «The Farmer» i Ugeskrift f. Ldmd.). — pegar jeg á næstlifinD vori kvaddi hina ástkærn fástnr- jörf mína, vandameun og vini, og tók mjar far til Vestnr- heims til ab flnna þann, sem jeg nnni beitast, og sem var Jakob stúdeut Pálsson frá Ganlverjabæ, og setjast af hjá honnm, þá bjóstjeg eigi vií), af samvistir vorar mnndn verf a eins stnttar, eins og rann gaf vitni, en gnf ræfnr, en menn- irnir þenkja, hans alvísn ráfstófun þókuafist af slíta þan bónd, sem hóffn tengt tvö elskandi hjórtn saman. pegar jeg var búinn aí> vera hjer nokknrn tíma; þá varf Jakob snögglega veikor, og lá haun í 5 mánnfi mjög þnugt baldinn, en bar sjnkdóm sinn mef stakri þolinmæfi og nnd- irgefni undir gnfs vilja. þann 26. janúar þóknafist drottni af kalla hann heim til sín kl. 2 e. m. þann 27. s. m. fór jarfarförin fram, og get jeg eigi látif hjá lífa af minnast þeirra mauna meb innilegn þakklæti, sem þjónnfiu af henni, en þó einkum þeirra landa minna og vina Jakobs sál., sem beinlínis stófn fyrir útförinni, sem kostafi hjer um bil 40 — 50 dollara, þafe vorn þeir Jónas Jónsson frá Halldórsstöfum í Bárfardal, Jón Halldórsson og Jóhannes Arngrímsson. Jeg er þess fnllviss, ab drottinn lætur þeim eigi þessar þeirra velgjórfir og nmönnnn ólaun- afar. Jeg þarf eigi af lýsa því, hve sár mjer var þessi miss- ir, því allir, sem þekktu Jakob sál., bæfi hjer og heima á Fróni, geta bezt borif nm hvílíknr mafur hann var, en Drottinn, sem tárin mín telnr, tárin einn skilif þú fær, hlutskipti hverjnm þú velur, hnggar og glefnr og slær. pjer einnm skal jeg treysta, þú ert mín hnggnn og hlíf, verfi þinn vísdómsfnllnr og náfugnr vilji. Milwankee í febrúar 1874. Kristrún Jónsdóttir. — ÁRFERÐI. — Sífeldir kuldaþræsingar raeð norðan- og landnyrðingsstormum, frosti og snjó til fjalla, hafa gengið hjer sunnanlands siðan fyrir bænadaga. Sumstaðar austanfjalls er enn jarð- laust. Á Lyngdalsheiðarbæjunum í Grímsnesi og Ijallabæjunum í Þingvallasveit, má að mestu telja jarðlaust. — í gær þann 14. þ. m. var eitthvert hið mesta landsynnings ofsa-veður, með vatnshríð og snjógangi til fjalla; um kl. 1—2 gengu þrumurmeð eldingum, síðan gekk veðrið til útsuðurs með jelja- gangi og brimi. Um morguninn var almennt róið hjer af Seltjarnar- og Álpta-nesi, en hvort allir hafa náð Iandi, hefur eigi en frjetzt. — í dag er sami útsynnings jeljagangur, og í nótt er leið var brimrót mikið, svo frönsk fiskiskúta er lá upp í Reykjavíkursandi, brotnaði svo, að hún verður algjört strandgóz. — Netafiskiafli var hjer almennt góður á Sel- tjarnarnesi 11. og 13. þ. m., einkum hinn fyrri daginn. AUGLÝSING. Á næstliðnu sumri hvarf mjer úr beitarhög- um á ábúðarjörð minni rauðskjótt hryssa, mikið stórskjóttari á annari hliðinni, áannan vetur, mark: sýlt hægra, faxafrökuð, og taglskeld neðanvert við hækilbeinin; hver, sem hitta kynni, umbiðst að gera mjer undirskrifuðum eða ábyrgðarmanDÍ «Tímans» vísbendingu þar um, við fyrsta tækifæri. Skjaldakoti, 2. apríl 1874. Gísli ívarsson. PRESTAKÖLL Veitt: Skeggjastaþir á Langanesströndnm 25. marz n. I. Gnnnlangi Halldórssyni abstobarpresti aí> Hofl í Vopnaflrbi. S. d. MývatnsþÍDg, kand. Jóni porsteinssyni á Hálsi. 28 s. m. samþykkt af stiptsyflrvöldunnm abstobarprests embætti sira Guttorms Vigfússonar á Ríp, ab Sanrbæ í Eyjaflrbi. 8. þ. m. Sólheima og Dyrhólaþing í Mýrdai, kand. Odd- geiri Gnbmnndsen frá Litla-Hranni. Óveitt: Ripnr í Hegranesi, metinn 193 rd. 14 rd., ang- lýstur 28. marz LEIDRJETTINGAR. í 5. bl. „Tím“ bls. 18, fyrra dálki 24.1. a?> ofan stendnr Vatnsmyllnnr hljóta, en á aí> vera „Vindmyllunr hljóta“. í „Tím.* 6.-7. bl, 25. f. m. bls, 26 er í fyrra dálki, nebstn linu misprentab: jafnframt í stafcinn fyrir „Jafnvei*. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjútfsson. Preutabnr í prentsmibjn Islands. Eiuar þórbarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.