Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 2
flRI
mmm
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
— Ritstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal.- — Fulltrúi
rltstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin Guðmundsson.
— Simar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 908 —• AS-
aetur: Alþýðuhúsið. — PrentsmiSj,, Alþýðuþlaðsihs. Hverfisgata 8—10.
Áskriftargjala: kr. 35,00 á mánuði.
Sm'íaum sjá!Í!r
okkar skip
EINHVER mesta aukning og endurnýjun
bátaflotans, sem íslendingar hafa ráðizt í, stend-
ur nú yfir. Tugir skipa eru í smíðum fyrir íslend-
inga í mörgum Evrópulöndum, stærri bátar og
fullkomnari en áður hafa verið gerð út hér á landi.
í síðasta hefti Ægis skrifaír Hjálmar R. Bárðar-
son, skipaskoðimarstjóri, um þessar miklu ný-
smíðar. Eftir heimsókn í margar skipasmíða-
stöðvar segir hann frá því, að ýmsar þeirra séu
hreinir hyrjendur í stálskipasmíðinni, óþekktar á
þyí sviði og jafnvel lítið betur búnar verlcfærum en
smiðjur í íslenzkum höfnum.
Þessar upplýsingar gefa fyllstu ástæðu til að
spyrja, hvers vegna þessi skip ekki eru smíðuð hér
innanlands. Við því eru tvö svör. í fyrsta lagi borg-
ar sig að láta smíða skipin erlendis vegna þess, hve
gengi krónunnar hefur verið ranglega skráð. I öðru
lagi kann að vera erfitt að fá starfslið í skipasmíð-
ar, eins og atvinnuástand er í landinu.
Nú gerizt það við gengisbreytinguna, að ís-
lenzkar skipasmíðar verða samkeppnisfærar við
erlendar. Er þá sjálfsagt að efla þessa iðngrein,
enda er ekkert eðlilegra en að fiskveiðaþjóð leggi
áherzlu á að smíða sín eigin skip. Verði nökkur
samdráttur í þeirri óarðbæru f járfestingu, sem við-
gengizt hefur undanfarin ár — væri hagkvæmt að
iðnaðarmenn snéru sér að skipasmíðum.
Þetta mál gefur nokkra hugmynd um þær
breytingar, sem verða við hið nýja efnahagskerfi,
sem ríkisstjórnin vill nú innleiða. Margvísleg verk
munu flytjast inn í landið, sem unnin 'hafa verið
erlendis og aukið mjög gjaldeyrisþörf og þar með
gja'ldeyrisskort í landinu, við það sparast stórupp-
hæðir erlends gjaldeyris og atvinna innanlands
verður meiri og tryggari.
Þegar þessar athuganir eru hafðar í huga,
kemur í ljós, að hætta á atvinnuleysi á ekki að
vera fyrir hendi. Það geta orðið tilfærslur á vinnu-
afli, en ríkisstjórnin á að hafa það í 'hendi sinni,
að atvinna verði næg í landinu.
Skákin
LOKIÐ er fjórum umferðum
í sveitakeppninni í skák, eins
og áður hefur verið skýrt frá
hér í blaðinu. í keppninni tafea
þátt 42 sveitir í 6 riðlum.
í fyrrakvöld var tefld
fimmta umferð í 1. og 3. riðli,
Úrslit í 1. ríðli urðu þessi: SÍS
(1. sveit) vann Áfengisverzlun
ríkis.'ns 4:0, Hreyfill (2. sv.)
vann Rafmagnsveitu Reykja-
víkur 3J/á:1/2, Birgir Ágústsson
vann Flugfélag íslands 3 Vá:
Vá, en Laugarnesskólinn sat
hjá.
í 3. riðli vann Landsbankinn
(1. sv.) segul með 3:1, Harpa
vann 'Vitamálaskrifstofuna 2x/á
:1V2, jafntefli 2:2 varð hjá SÍS
(3. sv,) og Sigurði Sveinbjöms
syni, en Veðurstofan sat hjá.
Sýnir tízkuna /
Squaw Walley
ISLENZKA fegurðardrottn-
ingin Sigríður Þorvaldsdóttir
hefur nú um nokkurn tíma dval
izt í HQllywood við leiklistar-
nám.
Nú hefur blaðið frétt að Sig
ríði hafi hlotnast nokkur heið
ur, þar sem hún var valin af
stærsta tízkuhúsi Californíu
til að vera sýningardama í
Squaw Valley.
Eins og kunnugt er ‘fara nú
fram í Squaw Valley vetrar-
olypíuleikarnir. Mjög hefur
verið til vandað að þeir væru
sém bezt úr garði gerðir fyrir
keppendur og gesti.
Fer þar m. a. fram tízkusýn
ing, sem fyrrnefnt tízkuhús sér
um. Þar munu átta stúlkur
sína og varð Sigríður ein af
þeim útvöldu.
Sigríðqr sýnir þarna kjóla
sem búnir voru til fyrir Sop-
hju Loren, Grace Kelly, Mae
West og fleiri þekktar leikkon-
ur.
ÁRSHÁTÍÐ PRENTNEMA
OG JÁRNIÐNAÐARNEMA
ÁKSHÁTÍÐ Prentnemaféiagsáns í Reykjavík og Félags
járniðnaðarnema verður haldin annað kvijld — föstudag,
; . í Sjálfstæðishúsinu. Hefst skemmtunin kl. 9 og stendur til
í kl. 2. — Hljómsveit" Svavars Gests skemmtir ásamt söngv-
* , urunum Sigurdór Sigurdórssyni og Sig. Johnny. — Öllum
er heimill aðgangur, en iðnnemar eru sérstaklega hattir til
að fjölmenna.
2 18. iebr. 1960 —
HIÐ nýja varðskip Óðinn
renndi sér að bryggju á Húsar
vík kl. 16.10 á föstudaginn. Var
margt manna þar saman komið
til að fagna komu skipsins og
blöktu fánar yíðs vegar um bæ-
inn.
Eiríkur Kristófersson skip-
Nýir hluthafar í
Nýja bíé h.f.
EIGENDUR Nýja-Bíós h.f. á
Akureyri hafa selt nokkuð af
hlutabréfum sínum °S aðal-
kaupandl bréfanna er Oddur
Thorarensen. sem einnig hefur
verið kosinn framkvæmdastjóri
fyrirtækisins. Daglegan rekst-
ur annast Valdimar Pálsson.
Fyrrverandi framkvæmda-
stjqri, Hreinn Garðars mun
flytja búferlum til Reykjavík-
ur.
Fyrirhugaðar eru allmiklar
breytingar á húsinu , t. d. for-
dyri þess og inngangi.
herra og Pétur Sigurðsson for-
stjóri landhelgi'sgæzlunnar
buðu bæjarstjórn og stjórn
slysavarnafélagsins í bænum og
fleiri góðum gestum til kaffi-
drykkju kl. 16.30 um borð í
Óðni. Voru þar margar ræður
haldnar. Fyrstur talaði Pétur
Sigurðsson og bauð gesti vel-
komna. Lýsti hann síðan lítil-
lega byggingarsögu skipsins og
lagði áherzlu á hina miklu þýð
ingu þessarar aukninar á varð-
skipaflotanum.
' Næstur talaði Vernharður
Bjarnason forstjóri' og fagnaði
komu skipsins, árnaði því allra
heilla og færði því að gjöf Rit-
safn Guðmundar Friðjónssonar
í fallegu bandi. Margir fleiri
tóku til máls og árnuðu skipinu
heilla, síðan va rskipið skoðað
og leizt öllum þetta vera hinn
glæsilegasti farkostur.
Einstaklega gott íðarfgr hef-
ur verið hér nyrðra í vetur og
bílfært um allar sveitir.
Bátarnir, sem héðan róa, hafa
haft dágóðan afla. E.J.
Skipylaining
verkisniðja
INAÐARMÁLASTOFNUN ís
lands gengst fyrir námskeiði
um næstu mánaðamót í skipu-
lagningu verksmiðja -Factory
Planning). Fær stofnunin hing
að, í þessu skyni, þekktan sér-
fræðing, Próf. W. G. Ireson,
iðnaðarverkfræðing, sem starf-
ar um eins árs skeið á vegum
Framleiðsluráðs Evrópu (APA
OEEC). Próf. Ireson hefur
starfað aðallega sem prófessor
í Iðnaðarverkfræði, m. a. við
Ulinois Instritute of Techno-
logy, þar sem tveir íslendingar
voru meðal nemenda hans, en,
síðan 1951 hefur hann verið
prófessor við Stanford háskól-
ann og síðan 1355 forstöoumað
ur iðnaðarverkfræðideildar?
skólans. Einnig hefur hann
starfað, sem ráðgefandi verk-
fræðingur í iðnaði.
í stórum dráttum fjallar nám!
skeiðið um t lgang verksmiðju
skipulagningar, vinnuaðferðir
og tækni við alíipwÞgPÍnguna,
og val hentúgasta skipulags.
Eftir því, sem tími levfir
munu loks verða yfirfarin
raunveruleg verkefni af þessui
tagi.
Vænt r stofnunin þess, að
námskeið þetta muni stuðla að
auknum skilningi á mikilvægi
hentugs fyrirkomulags véla og
húsakosts á vinnustöðum enda
má segja, að hér sé um að ræða
undirstöðu allrar hagfræðingar
(rationalisering) í fyrirtækjum.
Námskeiðið er ætlað fyriþ
verkfræðinga, iðnfræðinga,
arfeitekta og aðra þá, sem koma
við sögu í hinni tæknilegu
skipulagningu framleiðslu-
tækja og húsa. Fyrirlestrar
verða fluttir kl. 15:30—19:00
daglega 29. febr. — 4. marz a8
báðum dögum meðtöldum £
húsakynnum Iðnaðarmálastofis
unar fslands. Námskeiðið verð-
ur auglýst sérstaklega næstu
daga, en æskilegt er a.ð vænt-
anleg r þáttfakendur láti skrá
sig sem fyrst í skrjfstofu Iðn
aðarmálastofnunarinnar og
eigi síðar en 24. þ. m, i
Sæmilegur
aili vestur
af Eyjum
Vestmannaeyjum, 16. feb. —«>
í GÆR var alísæmilegur afll
hjá þeim bátum, er réru héðatf
vestur á bóginn. Afli þeirra vap
aðallega þorskur.
Bátar, sem réru langt aust-
ur á bóginn, þar sem helzt heí
ur verið veiði undanfarið,
fengu hins vegár ekkert nema
veiðarfæratjón. Á þeim slóð-
um var bullandi straumur og
tcpuðu sumir bátanna mikilU
línu. — Páll. j