Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 9
ÉG neyðist til að segja yð ir upp húsnæðinu, frk. Han en. Þér skuldið sex mán- ða húsaleigu. — Ha . . . flytja án þess að iorga fyrir sig! Nei, aldrei mínu lífi ... ÚTSALA Enn er hægt að gera góð kaup á barna- og unglinga- peysum. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ. ÚTSÖLUNNI lýkur á föstudagskvöld. DAGNÝ Skólavörðustíg 13 Sími 17-710 „fVSotiv^-frímerki Ný frímerkfafönd MOTIV : Ólympíumerkin 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum 1960 frá öllum löndum Flóttamannamerki 1960 frá öllum löndum Evrópumerki 1959 og framvegis Sameinuðu þjóða merki 1960 NÝ FRÍMERKJALÖND : Blómafrímerki Dýrafrímerki íþróttamerki Skátafrímerki Útvegum einnig ýmis eldri „motiv“ frímerki. Öll þessi lönd, flest ný lýðveldi í Afríku eru nýbyrjuð að gefa út frímerki, sem sjálfstæð ríki. Þeir, sem vilja eignast „kompliett“ frí- merkjasöfn frá þessum ríkjum ættú því að gerast áskrifendur frá byrjun, það auðveldar þeim að eignast heil söfn og forðar þeim frá því að kaupa merkin hærra verði sieinna, ef þeir þá ætluðu að eignast söfn frá þessúmi ríkjum. Cameroon Congo Central-Africa Gabonia De Haute Volta Ivory Coast Malgache Mali Mauritania Niger Tehad ^ Kýpur (seinna) Öll þesisi frímerki eru óstimpluð og í heilum settum, ef um fleiri e.n eitt er að ræða í hverri utgáfu. Fastir áskrifendur fá merkin á mun lægra verði en þau verða seld í lausasölu. Við tökum við fösturn áskriftum til 1. marz næstk. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst í pósthólf 356 eða í síma 2-49-Gl eftir kl. 6 e. h. JÓN AGNARS, frfmerkjaverzíun s.f, Pósthólf 356 — Sími 2-49-01 — Reykjavík. Tékkneskir fyrir kvenfólk — og karlmenn. SkébúÖ Austurbæjar Laugavegi 100 — Jæja, en ef þú ert ekki ao sanma ' — Viií förum stund- kulda- skór nnur í ákvæð • það ekki? arxtu ekki að ins og þú gfet- iaginn, — ef star svona 1O0 ú hérna bjá skyldfólki? ið bxium sam telpur og er- anr sína vik- iarf dugnað að saupia út, kemur af nni? ð er kannski angt, — en xlltaf langað iúnstbróderí ð er kallað, eif mig þess I fara í tíma. ð ertu að issana ksyn. með Hér á myndinni er með Sigúrbjörgu vinkona henn- ar og herbergissystir. Hún vinnur líka á sama stað. Jóhanna Björnsdóttir heitir hún og á heima á Gili, Svartárdal, A.-Hún. um í híó, — pinstaka sinnuni á böll, -- eða við iaum okkur göngu- dOo ert allra luglegust að ixur, er það ;it ekki, en ég rðin fljót. — ég komizt í á dag, meðal- —8. Hæst hef að sauma 200 nánuði. færðu á bux- r. og 91 eyri, ; hef dágott nér, ef ég , en ég var ni fyrst, þeg- aði hérna. Ég rar einn og í :með fyrstu SIGURBJÖRG við saumavélina. nokkur stykki þennan daginn . . Búin að sauma ég held bara n daginn. V gerirðu, ef ð taka upp? l tek ég bara gheitum ... alltaf komið ð gerið þið gamans á ; er nú í út- tn tvisvar í S s s s s s s s ■s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s IÆRÐ og blá- ettuð norðan — situr hún aiavélina á ’u Föt h.f. á ;u 56. ■ þriðji vetur- Sigurbjörg ;tir saumar , — en strax r, heldur hún teiná í Svart- Lustur-Húna- i. aður Opnunn r einn frost- inudagsmorg- Sigurbjargar, iði af hreysti þrátt fyrir iti fyrir. íúr, þeg.ir veðrið er gott. — í>lg langar ekkert heim í syeitina? — Ja, jú, — en við höfum ekkert að gera heima á veturna, .— en ég fer heim strax og vorar. — Áttu kindur heima? — Já, ég á þrjátíu og átta kindur. — Og þú vinnur fyr- ir þeim á sumrin? — Já, auðvitað. — Hvernig er með fé lagslífið i sveitinni þinni? — Þar er geysilega mikið félagslíf — bæði á veíurna og sumrin. Á sumrin eru t. d. böll á hverri einustu helgi í Húnaveri og stunúum tvisvar sömu helgina. Þangað er sótt bæði neð an af Blönduósi, vestan úr sýslu og ■ norðan úr Skagafirði. *— Og farið þið unga fólkið í sveitinni alltaf á hverri helgi í Húna- ver? — Nei, ekki alltaf. — Stundum höfum við ekki komizt vegna anna — Tíðin var t. d. oft svo erfið í sumar, að nota varð hverja þurrka- stund ,hvort seni hana gaf um helgi eða í miðri viku. — Hvort mundir þú kjósa heldnr að búa hér eða heima i sveitinni? — Þéssu er nú » kki auðvelt að svara, — en að öllu jpfnu ^ildi ég ekki síður búa í sveit. Hér finnst mér erfitt — erifðara en heima að kynnast fólki, — - og þótt mér leiðist elckert hér, þá hlakka ég samt mest af öllu til að koma heim i vor. S s s s s s s s s s s s s s s s s s iú | Alþýðublaðið —' 18. feby. 1960 §j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.