Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 11475 Stríðsfangar (Prisonér of War) Bandarísk kvikmynd. Ronald Regan, Steve Eorrest. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. OoO UNDRAHESTCRINN Sýnd kl. 5. Austurbœjarbíó Sími 11384 Heimsfræg þýzk kvikmynd: Trapp-f j ölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og falleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum. Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípólibíó Sími 11182 Játningar svikarans. (Bekenntnisse des Hochstaplers Felix Krull) Afbragðs góð og bráðfyndin, ný, þýzk gamanmynd, er fjallar um kvennagullið og prakkarann Fel ix Krull. Gerð eftir samnefndri sögu Nobelshöfundarins. Thom- as Mann. —- Danskur texti. Horst Bucholz, Liselotte Pulver. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22140 Fljótabáturinn (HOUSEBOAT) Bráðskemmtileg ný amerísk lit- mynd. Aðalhlutverk: Sóphia Loren Cary Grant Sýnd kí. 5, 7 og 9. Nýja Bíó Sími 11544 Sveitastúlkan Rósa Bemd. Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrungna og djarfa leikriti með sama nafni eftir þýzka Nó- belsverðlaunaskáldið Gerhart Hauptmann. Aðalhlutverk Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. OoO DROTTNING SJÓRÆNINGJANNA Hin geysispennandi sjóræningja mynd í litum, með: Jean Peters, Louis Jordan. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Bia œ % r i Stjörnubíó Sími 18936 19 8 4 Mjög spennandi og nýstárleg ný amerísk mynd. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Georg Or- wells, sem komið hefur út í ís- Ienzkri þýðingu. Edmund O’Brian Jan Sterling Michael Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna. Sýningar í dag kl. 14 og kl. 18 og sunnudag kl. 14 og kl. 18. Uppselt. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. EDWARD, SONUR MINN Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir Sýningardag. Hafnarbíó Sírni 16-444. Parísarferðin (The Perféct Furlough) Afbragðs fjörug og skemmtileg, ný amerísk Cinemascope- litmynd. Tony Curtis, Janet Leigh, Linda Cristal. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó SímJ 50249. 8. VIKA. Karlser. -ítyrimaður %, SAGA STUDlO PRÆSENTEREF : DEM STORE DAM5KE FARVE pl ®&. FOLKEKOMEDIE-SUKCES KABL5I frit elter -STYRMAflD KARlSEIfS FIAMMER. 3stenesat af ANNELISE REEMBERG med 30HS.MEYER-DIRCH PASSER OVE SPRO80E * FRITS HELMUTH EBBE iftHGBERG oq manqe flere „Fn FulUtrceffer-vilsamls 7VLLE TIDERS DAMSKE FAMILIEFILM Sýnd kl. 6.30 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Elskhugi drottningar- innar. Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Du- mas „La Réine Margot“, sem fjallar um hinar blóðugu trúar- bragðastyrjaldir í Frakklandi og Bartholomeusvígin alræmdu. Jeanne Moreau Armando Franciolo Francoise Rosay Henri Genes Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. -o- LÍFIÐ ER LEIKUR Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. i Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40. Til baka kl. 11.00. LEIKmAG! REYKIAYÍKIJR^ Gestur fil miðdepverðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er onin frá kl. 2. Sími 13191. Nerranótt 1960. Óvænt úrslif Gamanleikur eftir William Douglas Home Lfeikstjóri: Helgi Skúlason. Þýðandi: Hjörtur Halildórs- son. 5. sýning föstudagskvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2-4 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 13191. Sími 50184. Dracula Draugamyndin mikið umtalaða sýnd -kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ☆ Sýning á vegum Æ F R : SPEIDEL HERSHÖFÐINGI Sýnd kl. 7. LOQUI LOQUENDO DISCITUR - BERLITZ-SKÓLINN tilkynnir Tungumálanámskeið að hefjast Enska — ítalska — Franska — Þýzka — Danská (önnur tungumálanámskeið auglýst síðar). EINKATÍMAR — SMÁFLOKKAR (mest 8 nemendur). Innritun kl. 2—7 daglega. Berlitzbækur — Berlitzkerfið — Berlitzkennarar B ERLITZ-S KÓ Ll N N Brautarihdlti 22 — Sími 1-29-46 Byggi ngarsam vin n uf élag starfsmanna Reykjavíkurbæjar Aðalfundur félagsins sem boðaður var 15. þ. m. varð ekki löglegur. Er því hér með boðað til -aðalfundar -að nýju og Verður hann h-alldinn í samkomusalnum Skúlatúni 2, föstudaginn 19. þ. m. kl. 20,30. STJÓRNIN. ÞÓRSCA Dansíeikur í kvöld mnr KHAKJ g 18. febr. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.