Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.02.1960, Blaðsíða 15
sagði röddin — „en hann er því miður ekki heima. Eru einhver skilaboð?11 Henni svelgdist á. Hann var ekki heima. „Er — er hann kannske ekki á landinu?“ „Nei, hann er aðeins úti í mat.“ Vonir hennar glæddust. Kannske var hann á leiðinni til hennar. Maðurinn sagði eitthvað, en hún greip fram í fyrir hon- um. „Getið þér sagt mér, hve- nær hann fór út?“ „Rétt fyrir hálf átta“, svar aði Barry. „Þessa rödd þekki ég ekki“, hugsaði hann. „Þetta hlýtur að ,.vera einhver ný. Hún er svo kurteis og feimnisleg, gjörólík öllum hinum“. „Eru einhver skilaboð?“ spurði hann aftur. „Nei, takk“. Það var smá hik áður en stúlkan svaraði. „Hver er þetta með levfi9?“ spurðl hann. En hann heyrði aðeins smá klikk og sambandið var rof- ið. Barr'y leit reiðilega á sím- tólið. Hann sá eftir því að hann hafði ekki beðið að hún segði til nafns strax’, því hann grunaði að eitthvað hefði kom ið fyrir og að þetta væri stúlk an, sem Ro?y -hafði boðið í mat. En það var ósennilegt. Þau sátu sennilega gegnt hvort öðru núna. En samt sem áður þótti hon um leiðinlegt að hafa ekki beð ið um nafn hennar. Hann gat ekki gert það núna, svo hann lagði símatólið á og fór að vinna., En Valerie sat á rúmstokkn um með hendurnar fyrir and- litinu. Rory hafði gleymt henni. Hann hafði farið út með annarri — áreiðanlega stúlku — einmitt um leið og þann hafði boðið henni á Sa- voy. Að hún skyldi verá svona heimsk. Að hún skyldi halda að Rory elskaði hana bara vegna þess að hann hafði kysst hana. Hann kyssti senni lega allar sem hann bauð út. Það var kannske líka yenj- an, hyernig átti hún að vita það, hún, sem ekk; umgekkst sína jafnaldra. Það gat verið að hann héldi að hún væri þessu vön og hefði aðeins beð ið eftir því. Og allan tímann hafði hún verið svo hamingjusöm og svo hafði hún haft svo lítið að segja fyrir hann að hann hafði gleymt henni. Nei, hann var áreiðanlega með Hilary — hún var svo falleg og gáfuð og þekktl svo marga. Þau dönsuðu sennilega saman núna . . . Hún andvarpaði þungt. Vi- vian færi að koma heim og húp gat ekki talað um þetta í kvöld. Hendur hennar vora þungar sem blý þegar hún færði sig úr kjólnum. Hún lagði hgnn varlega frá sér, þó hún vissi að hún myndi aldrei nota hann framar. Hún hafði ekki borðað neitt, en hún var alltof sorgmædd til að vera svöng’og þegar hún bre'ddi yfir sig langaði hana mest til að gráta. En hún skammaðist sín of mikið til að geta það. Svo til um leið og hún lagði höfuðið á koddann, hljóp Rory upp stigann .heima hjá sér Iiann va” ákveðinn í að skrifa henni bréf og senda það til Casque-d‘Or, því þaðan yrði það áreiðanlega sent heim tll hennar. En hvað héldi hún um hann á meðan? Barry starði á hann, þegar hann kom inn. „Ertu bara kominn?“ Rory sagði honum hvað hefði skeð og Barry hristi höf uðið. ,,Það hringdi einhver hing- að og spurði um þig, en hún sagði ekkl hvað hún héti. Það hefur sennilega verið hún“. „Og voru engin skilaboð?“ „Nei, sagði hún og þó spurði ég tvisvar". „Hvers konar rödd hafði hún?“ „Mjög viðkunnanlega. Sæta og milda“. „Það hefur verið 'Valerie! Sagðirðu henni að ég væri ekki he!ma?“ „Já, ég sagði henni að þú hefðir farið út í mat og þegar hún spurði hvenær þú hefðir farið, sagði ég henni það“. „Guð minn góður. Nú held ur hún að ég hafi gleymt henni og farið út með ann- arri“. „Fyrirgefðu Rory, en mér datf ekki í hug . . . “ „Það er ekki þér að kenna“, sagðl Rory niðurdreginn.' Hann settist strax niður og hóf að skrifa bréfið: Elsku Valerie! Það kom dálítið leiðinlegt fyrir . . . „Hún fær það eftir viku“, hugsaði hann“, og ég vona að hún skilji . . . “ Hann gæti ekki afborið það ef þetta lagðaðist ekki allt. „Þú komst snemma heim í gær“, sagði Vivian. „Þú svafst þegar ég kom heim klukkan tólf “. Valerie fór í peysuna og sagði lágt: „Já, ég fór ekkert“,- Ha? Fórstu ekki?“ „Nei“, sagði Valerie og hall aði sér yfir töskuna til að leggja náttkjólinn sinn í hana, Hún var fegin að snúa baki við systur sinni. „Rory kom ekki. Hann hefur víst gleymt þessu“. „Gleymt! Það var andstyggi legt. Og hann virtist yera svo indæll og . . .“ Valerie fannst hún hafa ver ið auðmýkt, en hún þoldi ekki að systir sín gagnrýndi Rory og sagði létt í máli: „Það er ekki hægt að á- saka hann fyrir það. Það er langt síðan og engin ástæða til að taka það sér nærri en ég v ðurkenni að ég tók það nærri mér í gær. Hvernig skemmtir þú þér??“ En í þetta skipti lét Vivaian ekki leika á sig. „Hún er ást- fangin“. hugsaði hún og nú skilur hún að hann vill hana ekki. Ég vona að hún taki bað ekki of nærri sér. Aum'nginn litli“. Vivian vildi allt fyrir syst- ur sína gera, en hún skildi að þetta varð ‘Valierie að hafa í friði. Hún varð að láta sem í ekkert hefði ískorist svo hún fór að segja henni frá le ksýn ingunni, sem hún hafði séð. Nú var miðnætti komið fyrir Öskubusku og hún ‘hafði engan glerskóinn feng- ið, því prinsinn hafði svikið hana. I kvöld yrði hún komin til Hawthorne Lodge, þar sem hún byrjaði aftur á sinni il'la launuðu vinnu, sem eng- inn kunni að meta. Það var bezt að reyna að dreifa huga hennar eitthvað. „Heyrðu nú, Valerie! Ég hef hugsað mikið um framtíð okkar, en é'g ætlaði eiginlega ekki að minnast á það fyrr en við kæmum heina en það er bezt að þú notir helgina til að hugleiða það. Þú getur ekki haldið svona áfram að vinna sjö daga vikunnar með lítil laun og vanþakklæti í kaup! Viltu ekki læra eitthvað svo þú sért ekki háð fjölskyld- unni? Á þann hátt tekst þér að lifa þínu eigin lífi. Þú veizt að ég vil gera allt fyrir þig!“ Valerie hugsaði sig ögn um, en svo svaraði hún afsakandi: „Það er fallega gert af þér að hugsa um mig, Vivian, en ég held, að það hæfi mér ekki að vinna hjá ókunnugum. Eg hef ekki vit á vi ðskiptum og er áreiðanlega ónothæf á skrifstófu. Það eina sem ég kann, er heimilishald og mat- argierð og ég býst ekki við að ég geti lært annað“. „En ég hef alls ekki minnst einu orði á skrifstofu! Eg veit að þú ert alveg einstæð á þínu sviði og það væri gott fyrir þig að læra meira þar, Þá færðu vel borgaða vinnu og svo þegar þú giftir þig, verðurðu einstæð húsmóðir! Valerie langaði til að segja að hún gifti sig aldrei, en þá hefði Vivian vitað, að hún elskaði Rory, svo hún svar- aði aðeins: „Það er góð hugmynd, en mig langar ekki til að valda þér meiri erfiðleikum, sérstak lega ekki eftir að þú bauðst mér þetta. Það er aðeins græðgi...“ „Biblían segir, að það sé betra að gefa en þiggja,“ — sagði Vivian — „og ég veit það er rétt. Og þar sem ég þekki engan annan, sem get- ur gefið mér þá ánægju, að gefa er ekki fallegt af þér að neita mér um það.“ „Eg get víst ekki gert það, 10 fyrst þú segir það svona,“ ibrosti Valerie — „en þú mátt þá ekki neita mér um að vera þér þakklát.“ Vivian fannst systir sín vera klökk, svo hún flýtti sér að segja: „Vertu bara þakklát, ef þú vilt, en þér má ekki finnast þú skulda mér eitthvað, því þá eyðileggur þú allt! Við skulum athuga við tækifæri hvar er beztj. skólinn.“ „Heldurðu að ég verði að búa þar?“ on, þá fáum við okkur íbúð og svo fæ ég mér vinnu. Eg hef ekki gott af að gera ekk- ert.“ Þær komu sér saman um að Valerie minntist efcki á þetta fyrr en Vivian kæmi iheim og styddi hana. Þannig stóð á því, að Val- erie fannst allt bjartara en fyrr, þegar ihún fór heim og hún vissi að hún hefði verið óð af gleði, ef hún hefði að- eins hitt Rory líka. Heilbrigð skynsemi hemn- ar sagði henni að hún myndi ná sér eftir það, en nú fannst henni að naf nið Rory og ham- ingja væru eitt og það sama. SAGAN — 32 En með tímanum tækist henni að gleyma honum. 8. I Þar sem það var laugardag- ur, höfðu Harold og Riobert leikið goilf eftir matinn, en Janet og Monika höfðu farið í bíó. en klukkan fjögur voru þau öll komin heim og nú sátu þau og biðu eftir Valer ie. Þegar bíliinn nam staðar fyrir utan, biðu þau unz hún hafðf borgað ökumannimumj og svo fóru þau fram til að bjóða hana hjartamlega vel- komma heim á Hawthorne Lodge. „HefUr þér liðið vél? Mikið höfum við saknað matsins þíns!“ „Við höfum saknað heitu máltíðarinnar, sem alltaf beið okkar, þegar vfð komum heim,“ sögðu bræður henmar brosandi og kysstu hana á kinnina. „En hvað þú ert í fallegri dragf! Sú hefur nú kostað eitthvað!“ sagði Monika öf- unnssjúk. „Ég keypti pylsur í kvöld- matinm, því það er svo auð- velt fyrir þig,“ sagði Jamet. „Em mumdu mú að við viljum fá að þorða klukkan sjö og það stundvíslega, því við er- um boðin út að splla canasta ^ í kvöld.“ . Ráðskonan, sem Vivian j hafði femgið í stað Valerie ; hafði boðizt tii að laga mat- inn áður en hún færi. „Það er synd að vesalings umgfrú Valerie skuli eiga að gera húsverk sama daginn og hún kemur heim,“ sagði hún. j En Janet hafði neitað því j iþær Monika höfðu komið sér . saman um að vera ákveðnar, iþegar Valerie 'kæmi aftur heim og gera henni það ljóst að þær ætluðust til þess að j hún héldi áfram þar sem frá i var horfið. Annars vissui þær j að Vivian myndi sjá til þess að allir sæi um uppþvottinn og hjálpuðust að við heimilis störfin. Það var ómögulegt að ,,Nei, það ættirðu ekki að þurfa. Ef það er hér í Lond- Alþýðublaðið h- 18; fébr. 1960 . || g Dorcfhy Rívers: tWWMMWIWWMMWMWMMIWMWWWWVWWtWWI INTYRI L «WIIMMIWMWWIWWMimWIWMMMWMIWIMIWMMWIIWWWWMWIIMW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.