Alþýðublaðið - 04.02.1921, Síða 5

Alþýðublaðið - 04.02.1921, Síða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ S Leiðbeining fyrir kjósendur i Reykjavík. Kosningarnar á raorgua fara fram á þessum fjórum stöðum í bænum: Bárnnni. Þar kjósa allir, sem eiga upphafsstafinn G eða H. Húsi K. F. U. H. Þar kjósa aliir, sem eiga upphafsstafinn I, í, J, K, L og M. HÚ8Í hjálpræðiskerising (Herkastalanum). Þar kjósa allir þeir, sem eiga upph&fsstafinn N, 0» Ú, P, R, S, T, U og Ú. Iðnó. Þar kjósa þeir, sem eiga upphafsstafinn A, Á, B, C, D, E, F, V, Z, Þ, Æ og Ö. Þegar Kjósandi kemur þangað sem kosið er (í kjördeildina), segir hann tii nafns síns, og fær hann þá samanbrotinn kjörseðil, sem litur þannig út: Kjörseöíli 5/2 1031. A-listinn B-lisstinix O-listinn l>-listinn Jón Forláksson Jón Baldvinsson Magnús Jónsson Fórðar Sveinsson Einar H. Kyaran Ingimar Jónsson Jón Ólafsson Pórður Thoroddsen élafar Thors Ágúst Jósefsson Þórður Bjarnason Pórður Sveinsson Sá er þó munurinn á kjörseðlinum og mynd þessari, sem hér er sýnd, að kjörseðill er þrefait ieegri og breiðari en myndin og grænn að lit. Með þennan græna seðil fer kjósandi inn í kjörklefa, sem honum er vísað til, þar Jlettir hann seðlinum alveg snndur og setur með blýanti (sem liggur þar á borði) kross framan við bókstaf þess iista, (X B listinu) sem hann ætlar að kjósa, en það giidir einu hvernig hrossinn er i laginu, hvoit það t. d. er svona + eða svona X- Vid najn mannanna á listanum á alls eJski að krossa. Þeir, sem kjósa B-listann (Alþýðuflokkslistann) setja kross framan við B ið á Björseðlinum, svo hann lítur þannig út: K jörsedill 5/2 19 31. Ak-listinn X U-listinn O-listinn H-listinn Jón í*orláks8on Jón Baldvinsson Magnús Jónsson l’órður Sveinsson Einar H. Kyaran Ingimar Jónsson Jón élafsson Þórður Thoroddsen Ólaínr Thors Ágúst Jósefsson Pórður Bjarnason Fórður Sveinsson Verði einhverjum það á, að setja X við skakkan bókstaf, á hann heimtingu á að fá annan seðil hjá kjörstjórninni, og lætur hún það strax og um það er beðið. Kjörstjórnin gefur upplýsingar um alt viðvfkjandi kosningunum, nema um það hvaða iista menn eigi að kjósa. Enginn má kjósa meira en einn lista; geri einhver það verður sá kjörseðiii taiinn ógiidur. Sömu- leiðis verður hann talinn ógildur ef eitthvað er krotað á hann. Alþýðujlokksmenn og konurl Gangið úr skugga um að vinir yðar og kunningjar, sem ekki hafa kosið áður, viti hvernig þeir eigi að kjósa. Kjósið B-listann!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.