Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1996, Page 14
18
ÁIU3ÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
vegu en hver þeirra liefur 3 skrauthnúða, einn gylltan í ntiðju en tvo
skorna til hliðanna. A þessari grind hanga 4 sparlök á járnteinum, prýdd
glitsaumi og sprangi en sögð lasin og bætt. Skrúðaskáps er getið í kórn-
unr en aldrei nefnt að hann sé bak við altari eins og fram kom í fyrri
kirkju. Af þessu nrá álykta að altarið standi upp við austurgafl kirkjunnar,
neðan hinna tveggja 16 rúðu glugga.
Nokkuð er af sætunr í kórnunr. Þar er fyrst að nefna langbekk senr
liggur eftir endilöngunr kórútbrotum. Þess ber hér að geta að orðin
bekkur og stóll höfðu fyrrunr aðra nrerkingu en þau hafa nú á dögum.
Allt franr á 19. öld merkti orðið bekkur setfjöl senr naglfost er við vegg
en orðið stóll nrerkti laust sæti, þar nreð talið kirkjubekk eins og nú
tíðkast.43 í kór Munkaþverárkirkju frá 1718 til 1724/27 voru þversæti
nreð bríkunr beggja megin altaris og þverbekkir með bríkunr voru innan
kórdyra. Sanrskonar þverbekkir eru einnig franran kórdyranna.
A nrilli þverbekkjanna, sitt hvoru nregin kórdyra, að því er virðist, eru
afþiljaðir og nrjög skreyttir hefðarstólar, ef til vill ekki óáþekkir þeinr senr
enn þekkjast í sunrunr kirkjunr, bæði hér á landi og í Noregi, t.d. í Hóla-
dómkirkju eins og hún hefur verið endurgerð sanrkvænrt áreiðanlegunr
heimildum (9. nrynd). Hefð-
arstólarnir voru afþiljaðir
nreð kórþilinu sjálfu að franr-
an en að aftan nreð þiljunr og
píláraverki, senr nrynda
nokkurs konar frenrra kórþil.
Súðþakið yfir kórdyrununr
hvílir þannig á hornstöfunr
þessara stóla.
Langbekkir eru í útbrotum
franrkirkju eins og í kór. I
framkirkjunni eru 13 sæti
árið 1718, 7 kvennamegin en
6 karlanregin. Arið 1721 eru
sætin orðin 14 en bæði 1724
og 1727 eru þau aftur talin
9. mynd. Hefðarstólar við kórþil
Hóladómkirkju. Aþekk sœti voru í
Munkaþvcrárkirkju frá miðri 18.
öld. (Ljósm. Guðrún Harðardóttir).